Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2003, Side 3

Læknablaðið - 15.11.2003, Side 3
FRÆÐIGREIIUAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 831 Ritstjórnargreinar: Ahættuþættir og forvarnarstarf Guðmundur Þorgeirsson 335 Niðurstöður úr CHARM rannsókninni Árni Kristinsson 339 Talídómíð: Lyf hörmunga og hjálpræðis - Síðari hluti: Verkanir og verkunarhættir talídómíðs og notkun til lækninga Þorkell Jóhannesson Árið 1964 fannst að talídómíð hafði óvænta verkun á húðhnútabólgu í holdsveiki (erythema nodosum leprosum). Skömmu síðar var og bent á hugsanlega gagnsemi talídómíðs við illkynja sjúkdóma. Vegna líkinda milli sameinda talídómíðs og gvanósíns er talið að sameindir talídómíðs skjóti sér inn í gvanósínríkar stýriraðir gena tiltekinna integrína, sem ráða æða- myndun og samhliða því myndun annarra vefja, einkum í útlimum, og hamli umritun þeirra. Þetta gæti skýrt fósturskemmandi verkun talídómíðs og að hluta verkun þess á illkynja sjúkdóma. 849 Ný og gömul gigtarlyf. Áhætta og ávinningur Bjarni Þjóðleifsson Gerð er úttekt á kostum og göllum gamalla og nýrra gigtarlyfja, NSAID- lyfja og coxíb, en þessi lyf eru bæði verkja- og bólgustillandi. Eingöngu er fjallað um þau tvö coxíb-lyf sem náð hafa útbreiðslu hér á landi, rófecoxíb og celecoxíb, jafnframt því sem þau eru langmest rannsökuð af lyfjum úr þessum flokki. 359 Áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma meðal fimmtugra á Akureyri og í Hafnarfirði. Staða og áhrif einfaldrar íhlutunar Emil L. Sigurðsson, Kristín Pálsdóttir, Bragi Sigurðsson, Sigríður Jónsdóttir, Vilmundur Guðnason Staða áhættuþátta meðal fimmtugra kvenna á Akureyri virðist mun verri en hjá fimmtugum konum í Hafnarfirði. Talsvert var um offitu og ljóst að það ætti að vera unnt að bæta stöðu áhættuþáttanna með lífsstílsbreyting- um. Sú einfalda íhlutun sem beitt var í þessari rannsókn hafði í besta falli þau áhrif að draga úr æ verra gengi milli ára. Beita þarf markvissari og stöðugri eftirfylgni til þess að ná betri árangri hvað varðar íhlutun. 11. tbl. 89. árg. Nóvember 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 827

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.