Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 83
SERLYFJATEXTAR ZYPREXA og ZYPREXA VELOTAB Eli Lilly Nederland. Zyprexa (olamapin) töflur: 2.5 mg, 5 mg, 7,5 mg, 10 mg. 15 mg. Zyprexa Velotab (olanzapin) munndreifitfillur: 5 mg, 10 mg, 15 mg; N05AH03. Ábendingar Olanzapin er ætlað til mefiferfiar vifi geöklola. Olanzapin er einnig virkt til Iramhaldsmeðferðar fyrir sjúklinga sem hala sýnt bata við byrjun meðlerðar. Olanzapin er ætlað til meðlerðar við mefial til alvarlegu oflæti. Ekki hefur verið sýnt fram á að olanzapin komi I veg fyrir að oflæti eða þunglyndi taki sig upp é ný. Skammtar og lyfjagjof: Geðklofi: Mælt er með að gefa 10 mg af olanzapin einu sinni á dag i byrjun meðferðar. Oflæti: Upphafsskammtur er 15 mg einu sinni á dag i eins tyfs meðferð eða 10 mg á dag I samhliða meðferð. Á meðferðartima við bæði geðklofa og oflæti má breyta þessum skammti með hliðsjón af einkennum einstaklingsins, innan skammtabilsins 5-20 mg/dag. Mælt er með, að klinlsk einkenni sjúklings verði endurmetin, áður en skammtastærfi er aukin umfram ráðlagðan upphaf sskammt og skulu klinísk einkenni endurmetin eigi sjaldnar en á 24 tima fresti. Gefa má olanzapin án tillits til máltiða þvi frásog er óháð fæðu. ihuga ætti að minnka skammta smám saman þegar meðferð með olanzapini er hætt. Olanzapin munndreifitðflu er komið fyrir I munni, þar sem hún sundrast hratt i munnvatni, þannig að auðvelt er að kyngja henni. Erfitt er að ná munndreifitöflunni heilli úr munni. Vegna þess hve munndreifitaflan er vifikvæm, skal hún tekin strax eftir afi þynnan hefur verið opnuð. Auk þess má sundra töflunni f fullu glasi af vatni eða ððrum hentugum drykk (appelsinusafa, eplasafa, mjólk eða kaffi), og drekka strax Olanzapin munndreifitafla er jafngild olanzapin húðuðum tðflum, m.tt frásogshraða og frásogs. Skðmmtun og skammtastærðir eru eins og með olanzapin húðuðum töflum Bim og unglinger Olanzapin hefur ekki verið gefið einstaklingum undir 18 ára aldri f rannsóknum. Aldraðir Venjulega er ekki mælt með lægri byrjunarskammti (5 mg/dag), en kemur til álita, ef einstaklingurínn er 65 ára eða eldrí þegar klinisk einkenni gefa tilefni til þess. Sjúklingar með skerta lifrar- og/eða nyrnastarfsemi: Til greina kemur að gefa þessum einstaklingum lægrí byrjunarskammt (5 mg). Ef um er að ræða meðal skerta lifrarstarfsemi (cirrhosis, Child-Pugh Class A eða B), ætti byrjunarskammtur að vera 5 mg og einungis aukinn með varúð. Frábendingar Olanzapin má ekki gefa sjúklingum með ofnæmi fyrír olanzapini eða einhverju af hjálparefnunum. Olanzapin má ekki gela sjúklingum með þekkta áhættu fyrir þrfinghornsgláku. Varuð: Blóðsykurshækkun efia versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi, hefur einstaka sinnum verið hýst og einnig nokkrum dauðsfðllum. Þyngdaraukningu hafði þá stundum verið lýst áður, sem gæti verið vfsbending. Mælt er með að fylgst sá vel með sykursjúkum og sjúklingum I áhættuhóp fyrir sykursýki. Bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kviði, ógleði eða uppkfist hefur örsjaldan veríð lýst (<0,0l%) ef notkun olanzapins er hætt skyndilega. ihuga skal að lækka skammta smám saman þegar meðferfi með olanzapini er hætt Aðrir sjúkdómar samtimis: Þrátt fyrír að olanzapin hafi sýnt andkólinvirk áhríf in vitro, hafa klinlskar rannsóknir sýnt lágt nýgengi slikra einkenna. Þar sem klinisk reynsla olanzapins hjá sjúklingum sem hafa jafnframt aðra sjúkdóma er takmörkuð skal gsta varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum mefi stækkun á blóðruhálskirtli efia þarmalömun og ðnnur svipuð einkenni. Ekki er mælt með notkun olanzapins bl meðferðar á Parkinsons sjúklingum með psýkósur sem eru orsakaðar af dópaminörvandi lyfjum. i kllnískum rannsóknum hefur versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir veríð mjög algengar og tiðarí en af lyfleysu og olanzapin sýndi ekki meirí virkni en lyfleysa á psýkótisku einkennin. Skilyrði fyrír þátttðku I þessum rannsóknum var að ástand sjúklings væri stöðugt og þeir mefihðndlaðir með lægsta virka skammti af Parkinsons lyfjum (dópamin ðrvandi lyf) og að mefiferð og skammtar Parkinsons lyfja værí óbreytt á rannsóknartíma. Meðferð með olanzapini var hafin með 2,5 mg/dag og læknirinn gat aukið skammtinn að hámarki f 15 mg/dag mefi hliðsjón af mati hans á klinlskum einkennum sjúklings. Nokkrír dagar eða vikur geta lifiið uns merki sjást um bata af sefandi mefiferð. Fylgjast skal náið með sjúklingum á þessu timabili. Laktósi: Olanzapin tafla inniheldur laktósa. Fenýlalanín: Olanzapin munndreifitafla inniheldur aspartam, fenýlalanfn er umbrotsefni aspartams Mannitol: Olanzapin munndreifitafla inniheldur mannitol. Natríum methýl parahydroxýbenzoat og natrium propýl parahydroxybenzóat Olanzapin munndreifitafla inniheldur natrium methýl parahýdroxýbenzóat og natrfum propýf parahýdroxýbenzóat Þessi rotvarnarefni geta valdið ofsakláða Dæmi eru um siðbúin einkenni eins og snertiofnæmi (contact dermatitis), en bráð einkenni með berkjukrampa eru sjaldgæf. Tímabundin og einkennalaus hækkun á lifrartransaminðsum ALT og AST hefur stundum varíð lýsl sérstaklega i upphafi mefiferðar. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með hækkað ALT og/eða AST. hjá sjúklingum sem hafa einkenni um skerta lifrarstarfsemi, hjá sjúklingum með sögu um skerta lifrarstarfsemi og hjá sjúklingum sem fá einnig meðferð með lifrartoxiskum lyfjum. í þeim tilfellum þar sem ALT og/eða AST hækka meðan á meðferð stendur ætti að fyigjast sérstaklega með sjúklingnum og meta þðrf á að lækka lyfjaskammtinn. Ef greining lifrarbólgu er staðfest, skal meðferð með olanzapini hætt. Eins og með finnur sefandi lyf skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa fækkun á hvftfrumum og/eða hlutleysiskyrningum hver sem orsðkin er, hjá sjúklingum sem fá lyf sem eru þekkt fyrir að valda hlutleysiskyrningafæfi, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna lyfjanotkunar, hjá sjúklingum sem hafa minnkaða virkni beinmergs vegna annars sjúkdóms, geislameðferðar eða krabbameinslyfjameðferðar. og hjá sjúklingum sem hafa eðsinfílafjðld eða myeloproliferativa sjúkdóma. Tilkynningar um hlutleysiskyrningafæð hafa veríð algengar þegar olanzapin og valpróat eru gefin samhliða. Takmarkaðar upplýsingar eru um samhliða meðferð með litium og valpróati. Ekki eru fyrírliggjandi neinar upplýsingar um samhliða meðferð með olanzapini og carbamazepini, hins vegar hafa veríð gerðar rannsóknir á lyfjahvðrfum. Neurolepbskt Malignant Syndrom (NMSI NMS er alvarlegt lifshættulegt ástand tengt meðferfi með sefandi lyfjum. Mjðg fá tilfelli, fýst sem NMS, hafa lika veríð tengd olanzápini. Klinisk einkenni NMS eru ofurhiti. vöðvastifni, breytt hugarástand og einkenni um truflanir I ósjálfráða taugakerfinu (óreglulegur púls eða óreglulegur blóðþrýstingur, hraður hjartsláttur, aukin svitamyndun og hjartsláttartruflanir). Frekarí einkenni geta verið hækkaður kreatin fosfóklnasi, myoglóbúlln I þvagi (rákvöfivasundrun) og bráð nýrnabilun. Ef sjúklingur fær merki og einkenni um NMS, eða hefur hækkaðan likamshita án þekktrar skýringar og án annarra kllnlskra einkenna um NMS skal hætta notkun allra sefandi lyfja, þar með talið olanzapin. Olanzapin skal notað með varúð hjá sjúklingum sem hafa sðgu um krampa eða fá mefiferð sem gæti lækkað krampaþrðskuld. Krampar sjást einstaka sinnum hjá sjúklingum sem fá meðferfi með olanzapini. i flestum tilvikum er jafnframt um að ræða sögu um krampa eða áhættuþætti sem auka likur á krömpum. Siðkomnar hreyfitruflanir i samanburðarrannsóknum sem stóðu i allt að eitt ár voru hreyfitruflanir af völdum lyfja tölfræðílega marktækt sjaldnar tengdar olanzapini. Hins vegar aukast likur á síðkomnum hreyfitruflunum við langtima notkun og þvi skal meta hvort lækka skuli lyfjaskammtinn efia hætta notkun lyfsins ef hreyfitruflanir koma fram hjá sjúklingi sem fær olanzapin. Slik einkenni geta versnað timabundið efia jafnvel komifi fram eftir að notkun lyfsins hefur veríð hætt. Vegna megináhrifa olanzapins á miðtaugakerfið, skal gæta varúðar I samtimis notkun annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið og áfengis. Þar sem olanzapin sýnir anddópamínvirkni in vitro, getur það minnkað áhríf efna sem hafa beina eða óbeina dópaminvirkni. Ráttstððu blóðþrýstingslækkun kom stundum fyrir hjá eldra fólki i klinískum rannsóknum á olanzapini. Eins og með ðnnur sefandi lyf, er mælt með þvi eö mæla reglulega blóðþrýsting hjá sjúklingum eldri en 65 ára. Olanzapin var ekki tengt viðvarandi lengingu á QT-bili f klfnfskum rannsóknum. Einungis 8 af 1685 einstaklingum fengu endurtekið longingu á QTc bili. Eins og með öll önnur sefandi lyf skal fara varlega þegar olanzapin er gefið samtfmis ððrum lyfjum sem vitað er að geti lengt QTc bilið, sérstaklega hjá ðldruðum, hjá sjúklingum með meðfætt lengt QT heilkenni, blóðríkishjartabilun, ofstækkun hjarta, oflækkun kaliums eða oflækkun magnesíums Milliverkanir Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem fá meðferð með lyfjum sem geta valdið bælingu á miðtaugakerfi. Mögulegar milliverkanir við olanzapin: Þar sem olanzapin er umbrotið um CYP1A2, geta efni sem ðrva eða letja þetta isóenzým haft áhríf á lyfjahvðrf olanzapins. Örvun CYPIA2: Umbrot olanzapins geta örvast af reykingum og karbamazepini, sem getur lertt til lægrí þéttni olanzapins. Einungis hefur orðið vart við væga eða meðal aukningu á úthreinsun olanzapins. Liklega eru klinisk áhríf takmðrkuð, en kliniskt eftirlit er ráðlegt og gefa má hærrí skammta ef með þarf. Hömlun CYP1A2: Fluvoxamin er sértækur CYP1A2 hemill, sem hefur sýnt marktæk hemjandi áhríf á umbrot olanzapins. Meðalhækkun Cmax olanzapins eftir gjðf fluvoxamins var 54% hjá konum sem reyktu ekki og 77% hjá körlum sem reyktu. Meðalhækkun olanzapin AUC var 52% annars vegar og 108% hins vegar hjá sömu hópum. ihuga skal lægri byrjunarskammt olanzapins hjá sjúklingum sem fá fluvoxamin eöa afira CYP1A2 hemla, svo sem ciprofloxacin. ihuga skal lækkun skammta olanzapins ef lyfjameðferð er hafin með CYPIA2 hemli. Lækkað aðgengi: Lyfjakol draga úr aðgengi olanzapins eftir inntðku um 50 til 60% og skulu getin að minnsta kosti 2 timum fyrir aða eftir inntðku olanzapins. Ekki hafa fundist merki um að flúoxetin (CYP206 hemill), einstakir skammtar af sýrubindandi lyfjum (ál-. magnesiumsambðnd) eða cimetidini hafi marktæk áhríf á lyfjahvörf olanzapins. Hugsanleg áhrif olanzapins á önnur lyf: Olanzapin getur dregið úr áhrifum lyfja sam hafa bein eða óbein dópaminörvandi áhríf. Olanzapin hemur ekki aðal CYP450 isóenrýmin in vitro (Ld. 1A2,2D6.2C9,2C19,3A4). Því er ekki búist við milliverkunum. sem hefur veríð staðfest I in vivo rannsóknum þar sem ekki hefur fundist hömlun á umbrotum eftirtalinna lyfja: þríhringlaga geðdeyfðarlyf (svarar að mestu leyti til CYP2D6 kerfisins), warfarín (CYP2C9), teófýllin (CYP1A2) eða diazepam (CYP3A4 og 2CI9). Olanzapin olli engum milliverkunum þegar það var getið samhlifia litíum eða biperídeni. Mælingar á plasmaþáttni valpróats benda ekki til afi breyta þurfi skammtastærðum valpróats, eftir að samhliða gjöf olanzapins er hafin Meóganga: Þar sem þekking um áhrif lyfsins á fóstur er takmðrkufi skal lyfið einungis notað hjá þunguðum konum ef ávinningur af meðferðinni er talinn réttlæta áhættuna fyrír fóstrið. Örsjaldan hefur verið lýst skjálfta, vöðvastlfleika, svefnhöfga og syfju hjá ungbörnum mæðra sem fengu olanzapin á síðasta þriðjungi meðgöngu. Brjóstagjöf: Ekki er vitað hvort lyfið skilst út i brjðstamjólk. Konum skal ráðlagt afi hafa ekki barn á brjóstí mefian á töku lyfsins stendur. Áhrif á hafni til aksturs og notkunar véla: Þar sem olanzapin getur valdið syfju og svima er sjúklingum ráðlagt að gæta varúðar við stjórnun véla, þar með talið akstur bifreiðar Aukaverkanir. Svefnhðfgi og þyngdaraukning voru einu mjög algengu (>10%) aukaverkanirnar hjá sjúklingum sem fengu olanzapin i kliniskum rannsóknum. Þyngdaraukningin var tengd lægrí body mass index (BMI) fyrir meðferð og byrjunarskammti 15 mg eða meira. Tilkynningar um óeðlilegt göngulag hafa veríð mjög algengar I kliniskum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimers sjúkdóm. i klíniskum rannsóknum hjá sjúklingum með psýkósur sem orsakast af lyfjum (dópamin firvandi lyf) og tengjast Parkinsons sjúkdómi, hafa tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir veríð mjög algengar og tiðarí en af lyfleysu i einni klinískrí rannsókn á sjúklingum með geðhvarfasýki, sem fengu valpróat og olanzapin, var tíðni hlutleysiskyrningalæðar 4,1%; sem hugsanlega stafaði af þvf hve plasmaþéttni valpróats var há Þegar olanzapin var gefið samhliða með litium eða valpróati varð vartvið aukningu (>10%) á eftirtðldum einkennum: Skjálfta, munnþurrki, aukinni matarlyst og þyngdaraukningu. Tilkynningar um talgalla voru einnig algengar (1-10%). Vifi meðferð með olanzapini samhliða litium eða divalproex varð vart við þyngdaraukningu 7% frá grunnlinu hjá 17,4% sjúklinga á meðan á bráðameðferð stóð (allt að 6 vikur). Mjög algengar (>10%): Þyngdaraukning, svefnhöfgi, I klínlskum rannsóknum á sjúklingum með Alzheimers sjúkdóm hefur verið lýst óeðlilegu gðngulagi Tilkynningar um versnun Parkinsons einkenna og ofskynjanir voru tiðarí hjá sjúklingum með Parkinsons sjúkdóm hækkað plasma prólaktin. Algengar (1-10%): Eósínfiklafjöld, aukin matarlysL hækkaður blóðsykur, hækkaðir þriglyseriðar, svimi, akathisia. réttstöðu blóðþrýstingslækkun, væg skammvinn andkólínvirk áhríf þ.m.L hægðatregða og munnþurrkur, skammvinn, einkennalaus hækkun lifrar transaminasa (ALT, AST), sárstaklega i byrjun meðferðar, þróttleysi, bjúgur. Sjaldgæfar (0.1-1%): Hægsláttur með eða án blóðþrýstingslækkunar eða yfirfiðs, Ijósnæmisviðbrögð, hækkaður kreatinin fosfóklnasi. Mjög sjaldgæfar (0,01-0.1%): Hvitfrumnalæð, krðmpum hefur mjðg sjaldan verið lýst hjá sjúklingum sem eru meðhöndlaðir mefi olanzapini, I flestum tilfellum var um afi ræöa sfigu um krampa efia áhættuþætti sem auka likur á krfimpum, útbrot. Örsjaldan koma fyrir (<0.01%): Blóðflagnalæð, hlutleysiskyrningafæð, ofnæmisviðbrðgfi (Ld. óþolsviðbrögð, ofsabjúgur, kláði, eða ofsakláði), blóðsykurshækkun eða versnun sykursýki, stundum með ketónblóðsýringu eða meðvitundarleysi hefur örsjaldan verið lýst, þar með talin fáein dauðsfðll. ofhækkun þríglyserfða, tilfellum af NMS (Neuroleptic Malignant Syndrome), tengd olanzapini hefur verið lýst bráðaeinkennum svo sem aukin svitamyndun, svefnleysi, skjálfti, kvfði, ógleði eða uppkðst hefur örsjaldan verið lýst þegar meðferð með olanzapini er hætt skyndilega, brísbólga, lifrarbólga, þvagtregða, langvarandi stinning refiurs. Pakkningar og vtrö (júni 2003): Zyprexa tðflur. 28 stk x 2.5 mg: kr. 8.021. 28 stk. x 5 mg: 11.106. 56 stk. x 7.5 mg: 28.713. 28 stk. x 10 mg: 19.485.56 stk. x 10 mg: 36.534. 28 stk. x 15 mg: 28.053. Zyprexa Velotab (munndreifitötiur). 28 stk. x 5 mg: 12.880. 28 stk. x 10 mg: 23.398.28 stk. x 15 mg: 33.936. Afgreiðslutilhögun og greiðsluþátttaka almannatrygginga: R. 100 Samantekt um eiginleika lyfs er stytt i samræmi við reglugerð um lyfjaauglýsingar. Hægt er að nálgast samantekt um eiginleika lyfs I fullri lengd hjá Eli Lilly Danmark A/S Útibú á jslandi. Brautarholti 28,105 Reykjavik. ZYPrexa Olanzapin Asmanex® Twisthaler®, mómetason fúróat 200pg og 400pg, innöndunarduft. RB Ábendingar: Regluleg meðferð til að halda niðri stöðugum astma. Skammtar og lyfjagjöf: Þetta lyf er eingöngu til innöndunar, fyrir fullorðna og unglinga 12 ára og eldri. Sjúkiingar með vægan til miðlungs alvarlegan astma: Byrjunarskammtur fyrir flesta sjúklinga er 400 míkróg einu sinni á dag. Einstaka sjúklingar geta náð árangri með 200 míkróg tvisvar á dag. 200 míkróg að kvöldi, getur reynst nægjanlegur viðhaldsskammtur fyrir einstaka sjúklinga. Sjúklingar með alvarlegan astma: Byrjunarskammtur er 400 míkróg tvisvar á dag, það er hámarks ráðlagður dagsskammtur. Títra skal Asmanex skammtinn á minnsta virka skammtinn er einkenni haldast niðri. Leiðbeiningar um notkun/meðhöndlun er að finna í fylgiseðli lyfsins. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Varnaðarorð og varúðarreglur: Innöndun barkstera getur leitt til almennrar steravirkni, einkum þegar stórir skammtar er u gefnir á löngu tímabili. Grípa verður til sérstakra varúðarráðstafana hjá sjúklingum sem skipta frá sterameðferð með almennri steravirkni yfir í meðferð með mómetason fúróati, þar sem upp hafa komið dauðsföll vegna van- starfsemi nyðrnahettna hjá astmasjúklingum, þegar skipt er frá almennum barksterum yfir í innöndunarbarkstera. Ofnæmissjúkdómar, sem haldast niðri meðan á almennri barksterameðferð stendur, geta tekið sig upp að nyðju þegar skipt er yfir í innöndunarbarkstera. Mómetason fúróat er ekki gefið til að draga hratt úr berkjukrömpum eða ast makasti, því ætti að ráðleggja sjúklingum að hafa berkjuútvíkkandi lyf við hönd- ina til notkunar eftir þörfum. Asmanex® Twisthaler® ætti að nota með mikilli varúð eða yfirleitt ekki fyrir sjúklinga sem eru með virka eða dulda berklasyðkingu í öndunarvegi, eða með ómeðhöndlaða sveppa-, bakteríu-, almenna veirusyðkingu eða herpes simplex syðkingu í augum. Vaxtarhraði barna og unglinga getur skerst og er það afleiðing af ónógri stjórn á langvinnum sjúkdómum eins og astma eða vegna meðferðar með barksterum. Notkun innöndunarbarkstera getur leitt til nyðrnahettubarkarbælingar, einkum eftir langvarandi barkstera meðferð með stórum skömmtum. Vara skal sjúklinga við að hætta meðferð snögglega með Asmanex® Twisthaler®. Siúklinaar með laktósa óbol: Lyfið inni- heldur lítið magn af laktósu eða 4,64 mg á dag í ráðlögðum hámarksskammti. Sjúklingar með sjaldgæfa arfgenga kvilla vegna galaktósu óþols, Lappa laktasaskort eða glúkósugalaktósu vanfrásog, ættu ekki að taka þetta lyf. Milliverkanir: Samtímis gjöf mómetason fúróats í innúða og ketókónazó Is veldur um tvöfaldri hækkun á plasmaþéttni mómetasons. Meðganga og brjóstagjöf: Eins og með aðra innöndunarbarkstera er mómetason fúró at ekki gefið barnshafandi konum nema hugsanlegur ávinningur fyrir móðurina réttlæti hugsanlega hættu fyrir hana sjálfa, fóstrið eða barnið. Ekki er vitað hvort mómetason fúróat skilst út í brjóstamjólk manna, því ætti að gæta varúðar þegar Asmanex® Twisthaler® innöndunarduft er gefið konum með barn á brjósti. Aukaverkanir: Sveppasyðkingar í munni og kokbólga. Sja Idgæfar aukaverkanir sem geta komið fram eru þurrkur í munni og hálsi, meltingaróþægindi, þyngdaraukning og hjartsláttarköst. Almennar aukaverkanir innöndunarbarkstera geta komið fyrir eftir stóra skammta í langan tíma. Þar á meðal er bæling á starfsemi nyðrnahettna, vaxtarseinkun hjá börnum og unglingum, minnkun á beinþéttni, drer og gláka í augum. Eins o g fyrir önnur barksteralyf skal hafa í huga hugsanleg ofnæmisviðbrögð s.s. útbrot, ofsak- láða, kláða, húðbólgu, bjúg í augum, andliti, vörum og hálsi. Pakkningar og hámarkssmásöluverð 01.09.2003: 200pg 60 skammtar; 5031 kr. 400pg 30 skammtar; 5031 kr., 400pg 60 skammtar; 8816 kr. Sjá nánari upplysingar á heimasíðu Lyfjastofnunar (www .Ivfiastofnun.is). Handhafi markaðsleyfis: Schering-Plough Europe, 73 rue de Stalle, B-1180 Bruxelles, Belgíu. Umboðsaðili á íslandi: ísfarm ehf. Lynghálsi 13, 110 Reykjavík. 1) Kemp el al JAIIergy Clin Immunol. 2000; 106, 485-492 2) Noonan et al. Ann Allergy Asthma Immunol 2001; 86:36-43 3) Rand, Eur Resp Rev 1998:290-294 4) Nayak et al. Ann Allergy Asthma Immunol 2000; 84:417-424 5) Produktresumé, September 2002 6) KarpelJ.P. Adv Therapy 2000;17:283-287 7) Yangetal. JAerosolMed. 2001; 14.487-494 Asmanex Twisthaler Læknablaðið 2003/89 907
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.