Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 86

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 86
SÉRLYFJATEXTAR Bextra (valdecoxíb) Ábendingar Einkennameðferð hjá sjúkiingum með slitgigt eða iktsýki.Meðíerö við tiðaverkjum (primary dysmenorrhoea). Skammtar og lyflagjöf: Bextra er bl inntöku. Nota má Bextra hvort sem er með mat eða án. Slitgigt og iktsýkr. Ráðlagður skammtur er 10 mg einu sinni á sólafhring. Vera má að aukinn ávinningur fáist hjá sumum sjúklingum ef notuð eru 20 mg einu sinni á sólarhring. Ráólagöur hámarksskammtur er 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðterð við tiðaverkjum (primary dysmenorrtioea): Ráölagöur skammtur til aö slá á einkenni er 40 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Á fyrsta degi meöíeröar má taka 40 mg viöbótarskammt ef þörf krefur, Þaðan I frá er ráólagöur hámarksskammtur 40 mg einu sinni á sólarhring. AkJraðir. Hjá öldruöum sjúklingum (65 ára), einkum þeim sem enj innan við 50 kg að líkamsþyngd, skal hefja meöferð með minnsta ráölögöum skammti við slitgigt og iktsýki (10 mg einu sinni á sólarhring). Skert lifrarstarfsemi: Yfirieitt þarf ekki aö breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh flokkur A). Hefja skal meöferö gætilega hjá sjúklingum með I meðallagi skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh flokkur B). Nota skal minnsta ráölagöan skammt við slitgigt og iktsýki (10 mg einu sinni á sólarhring) og skammtur skal ekki fara yfir 20 mg við tiöaverkjum. Ekki liggur fyrir nein klinisk reynsla vegna sjúklinga með alvariega skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh flokkur C) sem er þvi frábending fyrir notkun lyfsins hjá þessum sjúklingum. Skert nýmastarfsemr. Á grundvelli lyfjahvarfa þarf ekki að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt til I meöallagi skerta (kreatininúthreinsun 30-80 ml/mín.) eða alvartega skerta (kreatininúthreinsun < 30 ml/min.) nýrnastarfsemi. Hins vegar skal gæta varúóar hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi og hjá sjúklingum sem kunna aö vera i hættu hvað varöar vökvasöfnun. Böm og unglingar. Notkun Bextra hefur ekki verið rannsökuð hjá sjúklingum undir 18 ára aldri. Notkun þess er þvl ekki ráölögð handa þessum sjúklingum. Frábendingar: Saga um ofnæmi fyrir virka efninu eða einhvcrju hjálparefnanna. Saga um ofnæmi fyrir suúlfónamlöum. Saga um berkjukrampa, bráða nefslimubólgu. sepa i nefsllmhúö (nasal polyps), ofsabjúg, ofsakláöa eöa ofnæmi eftir notkun asetýlsalisýlsýru eða bólgueyöandi gigtarfyfja (NSAID) eða annarra sértækra cydooxygenasa-2 (COX-2) hemla. Siðasti þriðjungur meðgöngu og brjóstagjöf. Virk ætisáramyndun (peptic ulceration) eða blæðingar i meltingarvegi. Bólgusjúkdómur i gömum. Alvarleg hjartabilun (congestive heart failure). Alvariega skert lifrarstarfsemi (Child-Pugh flokkur C). Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun: Efbr kransæöahjáveituaögeró skal gæta varúðar við notkun valdecoxibs vegna þess að þeir sjúklingar kynnu að vera I aukinni hættu hvað varðar alvarlegar aukaverkanir, til dæmis heilaæðaáfall, skerta nýmastarfsemi eða fyfgikvilla I bringubeinssári (sýking, opnun sárs), einkum þeir sem eru meö sögu um heilaæöasjúkdóm eða eru með likamsþyngdarstuöul > 30 kg/m'. Eftir markaössetningu hefur veriö greint frá alvariegum áhrifum á húð, þ.e. skinnflagningsbólgu (exfoliative dermatibs), Stevens-Johnson heilkenni og eitrunardrepi I húð (toxic epidermal necrolysis), hjá sjúklingum sem nota valdecoxib (sjá kafla 4.8). Hætta skal notkun valdecoxibs strax og fram koma fyrstu merki um húðútbrot. Vera má aö sjúklingar með sögu um ofnæmi fyrir suúlfónamiðum séu I meiri hættu hvað varöar áhrif á húö. Eftir markaðssetningu hefur verið greint frá ofnæmi (bráðaofnæmi og ofsabjúg) I tengslum við notkun valdecoxibs (sjá kafla 4.8). I sumum tilvikum hefur verið um að ræða sjúklinga með sögu um ofnæmi fyrir súlfónamíöum.Hætta skal notkun valdecoxibs strax og fram koma fyrstu merki um ofnæmi. Gæta skal varúöar hjá sjúklingum með sögu um háþrýsting eða hjartabilun eða annaö ástand sem haft getur vökvasöfnun i för með sér. Vegna þess að hömlun á nýmyndun prostaglandina getur leitt bl versnunar nýmastarfsemi og bl vökvasöfnunar skal gæta varúðar þegar valdecoxib er gefið sjúklingum með skerta nýmastarfsemi. Eins og við á um önnur bólgueyöandi gigtariyf (NSAID) hefur oröið vart vökvasöfnunar, bjúgs og háþrýsbngs hjá sumum sjúklingum vió langtima notkun valdecoxibs 10-20 mg/sólarhring (sjá kafla 5.1). Þessi áhrif geta verið skammtaháö og sjást oftar þegar notaðir eru stærri skammtar en þeir sem ráölagðir eru við langtima meðferð. I upphafi skal gefa minnsta ráðlagðan skammt valdecoxibs sjúklingum með sögu um háþrýsbng eða hjartabilun eða annaö ástand sem haft getur vökvasöfnun I för með sér. Gæta skal varúöar i upphafi meöferöar með valdecoxibi hjá sjúklingum með vessaþurrð (dehydration). I þessum blvikum er ráðlagt að gefa sjúklingum vökva áöur en meðferð með valdecoxibi hefst. Nota skal valdecoxib með varúð handa sjúklingum með I meðallagi skerta lifrarstarfsemi (Child-Pugh flokkur B). Valdecoxib getur dulið hækkaðan likamshita. I einstökum blvikum hefur verið lýst versnun mjúkvefjasýkinga I tengslum við notkun bólgueyöandi gigtariyfla (NSAID) og i öðrum rannsóknum á valdecoxib en klinlskum. Þess skal gætt að fylgst sé meó visbendingum um sýkingu hjá sjúklingum sem gengist hafa undir skuröaðgerö og fá valdecoxib. Hjá sjúklingum sem fengið hafa meöferö með valdecoxibi hefur komið fyrir gatmyndun i efri hluta melbngarvegar, sár og blæðingar. Þvl skal gæta varúöar hjá sjúklingum með sögu um melbngarfærasjúkdóm á borð við sáramyndun og bólguástand, sem og hjá sjúklingum sem eru i sérstakri hættu. Aldraöir sjúklingar og þeir sem eru með aðra sjúkdóma sem skipta máli geta verið I meiri hættu hvað varöar skerta hjartastarfsemi og aukaverkanir á efri hluta melbngarvegar og nýru. Hjá þessum sjúklingahópum skal þvl halda áfram viöeigandi læknisfræðilegu efbriib. Vegna þess að valdecoxib hefur ekki áhrif á blóóflögur kemur það ekki I staö asetýlsalisýlsýru sem fyrirbyggjandi meðferð við hjarta- og æöasjúkdómum. Gæta skal varúðar þegar valdecoxib er notað samtimis warfarini. Svo sem við á um önnur lyf sem hamla COX-2, er ekki mælt meö notkun valdecoxibs handa konum sem hyggjast verða þungaöar. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Lyfhrifamilliverkanir Fylgjast skal meó segavarnarmeðferö, einkum fyrstu dagana eftir að meðferð með valdecoxibi hefst eða er breytt hjá sjúklingum sem nota warfarin eða svipuð lyf, vegna þess að þessir sjúklingar eru I aukinni hættu á að fá blæöingafylgikvilla. Valdecoxib hafði engin áhrif á hömlun blóðflagnasamloðunar sem veröur fyrir blsblli asetýlsalisýlsýru, eða blæðingab'ma, þegar það var gefið á formi stungulyfs sem fortyfið parecoxibnatrium, samtímis asetýtsalisýtsýru. Klíniskar rannsóknir benda bl þess að nota megi valdecoxib samtímis libum skömmtum af asetýtsalisýtsýru sem notaðir eru fyrirbyggjandi við hjarta- og æðasjúkdómum. Hins vegar leiðir samtimis notkun valdecoxibs og liblla skammta asetýlsalisýlsýru bl aukinnar hættu á sármyndun I melbngarvegi og öðrum fylgikvillum, samanboriö við valdecoxib eitt og sér. Bólgueyöandi gigtariyf (NSAID) geta dregió úr verkun þvagræsilyfja og háþrýstingslyfja. Svo sem við á um bólgueyðandi gigtariyf getur verið meiri hætta á bráðri, skertri nýmastarfsemi þegar valdecoxib er gefið með ACE-hemlum eða þvagræsilyfjum. Bent hefur verið á að samtimis notkun bólgueyðandi gigtariyfja (NSAID) og ciclosporins eöa tacrolimus kunni að auka eiturverkanir ciclosporins og tacrolimus á nýru. Fylgjast á með nýrnastarfsemi þegar valdecoxib er gefiö samtlmis ööru hvoru þessara lyfja. Áhrifannarra lyfja á lyfjahvörf valdecoxibs. Hjá mönnum umbrotnar valdecoxib einkum fyrir blstilli CYP3A4 og 2C9 isóensíma. Því skal nota valdecoxib með varúö samtimis lyfjum sem vitað er að hamla CYP3A4 og 2C9. Útsetning plasma (AUC) fyrir valdecoxibi jókst um 62% við samtímis notkun fluconazols (sem einkum er CYP2C9 hemill) og um 38% við samtímis notkun ketoconazols (CYP3A4 hemill). Nota skal minnsta ráölagðan skammt valdecoxibs handa sjúklingum sem nota fluconazol eða ketoconazol. Eftir 12 daga samtimis notkun valdecoxibs (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring) og fenýtoins (300 mg einu sinni á sólarhring), sem hvetur CYP3A4, sást 27% minnkun á útsetningu plasma (AUC) fyrir valdecoxibi. Búist var við minnkaðri útsetningu plasma fyrir vakJecoxibi I Ijósi þekktrar ensimhvetjandi verkunar fenýtoins og hún var ekki talin klínlskt mikilvæg. Þess vegna þarf ekki aö auka skammt valdecoxibs við samtímis notkun með fenýtoini. Hins vegar eiga læknar að Ihuga afleiðingar þess þegar valdecoxib er gefió með CYP3A4 hvötum, bl dæmis carbamazepini og dexametasoni. Kliniskt marktæk minnkun á AUC fyrir valdecoxib getur komið fram við samtimis notkun með öflugri ensimhvötum á borð við rifampicin. Notkun valdecoxibs samtimis sýrubindandi lyfi (álmagneslumhýdroxíð) hafði ekki marktæk áhrif á það hve hratt eða mikið frásog valdecoxibs varð. Ahrif valdecoxibs 6 lyfjahvörf annarra lyfja. Meöferö með valdecoxibi (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring i 7 daga) leiddi bl 3- faldrar aukningar á plasmaþéttni dextrometorfans (hvarfefni CYP2D6). Því skal gæta varúöar við samtimis notkun valdecoxibs og lyfja sem einkum umbrotna fyrir blsblli CYP2D6 og hafa þröngt lækningalegt bil (t.d. flecainid, propafenon, metoprolol).Við notkun omeprazols (hvarfefni CYP2C19) 40 mg einu sinni á dag jókst útsetning plasma um 46% eftir notkun valdecoxibs 40 mg tvisvar sinnum á sólarhring 17 daga, en útsetning plasma fyrir valdecoxibi var óbreytt. Þessar upplvsingar gefa bl kynna aö enda þótt valdecoxib umbrotni ekki fyrir blsblli CYP2C19, þá kunni það að vera hemill þessa isóensims. Þvl skal gæta varúðar við samtlmis notkun valdecoxibs og lyfja sem vitað er að eru hvarfefni CYP2C19 (t.d. omeprazol, fenýtoin, diazepam og imipramin). I milliverkanarannsóknum hjá sjúklingum meö iktsýki, sem fengu metotrexat vikulega i vööva, hafði valdecoxib bl inntöku (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring) ekki klinlskt marktæk áhrif á plasmaþéttni metotrexats. Hins vegar á að hafa I huga íullnægjandi efbrlit með eiturverkunum tengdum metotrexati, þegar þessi tvö lyf eru gefin samtlmis. Samtlmis notkun valdecoxibs (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring 17 daga) og litíums dró marktækt úr sermisúthreinsun (25%) og nýmaúthreinsun (30%) litiums og varð útsetning sermis 34% meiri en þegar litlum var gefió eitt og sér. Fylgjast á náið með þéttni litlums I sermi I upphafi meöferöar með valdecoxibi og þegar meöferöinni er breytt, hjá sjúklingum sem nota Htium. Litiumkarbónat (450 mg tvisvar sinnum á sólarhring 17 daga) hafði engin áhrif á tyfjahvörf vakJecoxibs. Vaklecoxib (40 mg tvisvar sinnum á sólarhring) hamlaði umbrotum samsetta getnaðarvamalyfsins ebnylestradiol (EE)/norebndron bl inntöku (35 mikróg/1 mg samsetning). Útsetning plasma fyrirEEog norebndroni jókst um 34% og 20%, talió i sömu röð. Hafa skal þessa aukningu á þéttni EE i huga við val á getnaöarvamatyfi bl inntöku, bl notkunar með valdecoxibi. Aukin útsetning fyrir EE getur aukið tiðni aukaverkana sem tengjast getnaðarvamatyfjum bl inntöku (t.d. atvik tengd segabláæöabólgu og segareki hjá konum i áhættuhópi). Samtimis notkun valdecoxibs og glibenclamids (hvarfefni CYP3A4) hafói hvorid áhrif á tyfjahvórf (útsetning) né tyfhrif (blóðsykur og insúlingildi) glibenclamids.Aukaverkanir: Algengar (1/100, < 1/10). ósjálfráða taugakerfið: Munnþurrkur, háþrýstingur.A/mennar Bjúgur á úbimum. Meltingarfæri: Uppþemba, kviöverkir, tannholubeinbólga (alveolar osteitis), niðurgangur, meltingartruflanir, ropar, ógleði.Geðræn vandamál: Svefnleysi, svefnhöfgi. Rauð blóökom: Blóðleysi.öndunarfæri: Hósti, nefkoksbólga, skútabólga. Húó og undirhúð: Kláöi, útbrot. Þvagfæri: Þvagfærasýking. Sjaldgæfar (1/1.000. < 1/100) Ósjálfráða taugakerfið: Versnun háþrýstings, yfirliö. Almennar. Vessandi útferö úr bringubeinssári, versnun ofnæmis, útbreiddur bjúgur, bólgur umhverfis augu (periorbital swelling), sýking í sári. Hjarla og æðar. Hjartabilun. Miðtaugakerfi og úttaugakerfi: Ofspenna vöðva (hypertonia), skert húðskyn (hypoaesthesia), náladofi (paraesthesia). Meltingarfærr. Skeifugamarbólga, maga- og gamabólga, ætisáramyndun i maga og skeifugöm, vélindabakfiæöi, munnbólga.Hjartsláttur og -taktur Hjartsláttarónot. Lifur og galh Aukiö AST, aukiö ALT. Efnaskipti og næhng: Aukinn alkalískur fosfatasi, aukið þvagefni í blóöi. aukið kreatínln, aukinn kreatínfosfókínasi, þyngdaraukning. Blóðflögur, blæðingar og blóðstorknun: Flekkblæðingar (ecchymosis).Gedræn vandamál: Kviði, rugl, taugaveiklun.Ónæm/sker/i: Sveppasýking, veirusýking. öndunarfæh: Berkjuþrengingar, lungnabólga. Húð og undirhúð: Ofsakláöi. Skynfæh: Breytt bragðskyn. Ným og þvagfærf. Albuminmiga, blóðmiga, þvagþurrð. Æðar (utan hjarta): Margúll (hematoma).Sjón: Sjóntruflanir, tárubólga. Mjög sjaldgæfar (1/10.000, < f/Í.OOOjMiðtaugakerfi og úttaugakerfi: Raddleysi (dysphonia). Meltingarfæh: Blóðhægðir, blóöuppköst, stífla i meltingarvegi.Blóðflögur, blæöingar og blóöstorknun: Blóðflagnafæð.Geðræn vandamál: Geðdeyfð.Húð og undirhúð: Ofsabjúgur, Ijósnæmi. Nýru og þvagfæri: Nýrabólga. Æöar (utan hjarta); Heilaæðaröskun. Hvit blóðkom og netþekja: Hvitfrumnafæð. Eftir kransæðahjáveituaðgerö kann að vera að sjúklingar sem fá valdecoxib 80 mg/sólarhring séu i meiri hættu á aö fá aukaverkanir, svo sem heilaæöaáfall, skerta nýmastarfsemi og fyfgikvilla i bringubeinssári.Greint hefur verið frá eftirfarandi mjög sjaldgæfum, alvariegum aukaverkunum I tengslum við notkun bólgueyöandi gigtartyfja (NSAID) og ekki er unnt að útiloka að þær geti tengst valdecoxibi: Bráð nýmabilun, lifrarbótga.Eftir markaðssetningu hefur verið greint frá eftirtöldum aukaverkunum: Bráöaofnæmi, ofsabjúgur, regnbogaroðaþot (erythema multiforme), Stevens-Johnson heilkenni, skinnflagningsbólga (exfoliative dermatitis) og eitrunardrepi I húð (toxic epidermal necrolysis). Pakknlngar og verð: Filmuhúðarar töflur,10 mg: 20 stk. (þynnupakkaö) kr 4.032 og 100 stk (þynnupakkaö) 16.352 kr. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 20 stk (þynnupakkaö) 4.051 kr og 100 stk (þynnupakkaö) 16.457 kr. Filmuhúðaöar töflur 40 mg: 5 stk (þynnupakkaö) 1233 kr. Afgreiðslutilhöguniyfið er lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: 0 HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: Pharmada-Pfizer EEIG Hillbottom Road High Wycombe Buckinghamshire HP12 4PX Bretland. Umboðsaðili á fslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2,210 Garöabæ. Samantekt um eiginleika tyfs er stytt i samræmi við reglugerö um lyfjaauglýsingar.Upplýsingar um tyfið er að fmna i sérlyfjaskrá og á lyfjastofnun.is Pfizer PharmaNor hf. Hörgatúni2 210Garðabæ ArBEXTRA [ VALBECOXIBJ Virkar á verki Ezetrol Skrásett vörumerki MSP Singapore Company, LLC, 300 Beach Road, The Concourse #13-05/06, Singapore 199555 MSI) Töflur: CIO AX 09 Virkt innihaldscfni: 10 mg af c/.ctimíbi. Ábendingar: Frumkomin kólesterólhœkkun (Primary Hypercholesterolemia):EzcUo\ gefið samhliða HMG-CoA afoxunarmiðlahcmli (statíni) er ætlaÖ ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfblcndna ættgcnga kólcsterólhækkun (heterozygous familial hypcrcholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki cr ættgeng (non-familial hypercholcsterolemia) og ekki er hægt að meðhöndla mcð statíni á viðcigandi hátt. Ezetrol einlyfjameðfcrð, cr ætluð ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfblcndna ættgenga kólestcrólhækkun (heterozygous familial hypcrcholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki cr ættgeng (non-famiíial hypcrcholesterolemia) þar sem statín cr ekki talið viðcigandi eða cr ekki þolað. Arjhrein œttgeng kólesterólhœkkun (Homozygous Familial Hypercholesterolemia):Ezclro\ gcfið samhliða statíni, er ætlað ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfhrcina ættgcnga kólesterólhækkun. Sjúklingar geta einnig fengið aðra meðfcrð samhliða (t.d. LDL blóðskilun (aphercsis)). Arfltrein sítósterólhœkkun (Homozygous Sitosterolemia (Phytosterolemia)):Ezctro\ cr ætlað ásamt ák vcðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfhreina sítósterólhækkun. Rannsóknum scm sýna virkni Ezetrol sem forvöm við fylgikvillum æðakölkunar (atherosclerosis) hefur enn ckki verið lokið. Skammtar: Sjúklingar skulu vcra á viðeigandi fitulækkandi fæði áður en mcðfcrð cr hafin og skal því haldið áfram meðan á mcðfcrð með Ezetrol 10 mg töfium stcndur. Ezetrol cr ætlað til inntöku. Ráðlagður skammtur af Ezetrol cr ein 10 mg tafla daglcga. Ezetrol 10 mg töflur má taka inn á hvaða tíma dags scm cr, mcð cða án fæðu. Þcgar Ezctrol er bætt við statín skal annað hvort viðhalda upphafsskammti statínsins cða viðhalda þcim skammti sem þcgar er tekinn. í þcssum tilvikum skal athuga skammtaleiðbciningar fyrir það tiltekna statín. Samhliða gjöfmeð gallsýru-sequestra (bile acid sequestrants):Gefa skal Ezetrol annað hvort 2 klst. fyrir eða 4 klst. eftir að gallsýru-sequestra gjöf Iýkur. Notkun hjó öldruðum.-Engin þörf er á aðlögun skammta hjá öldruðum. Notkun hjó börnum.Böm og unglingar 10 ára: Engin þörf er á aðlögun skammta. Hinsvegar er klínísk reynsla hjá bömum og unglingum (9 til 17 ára) takmörkuð. Böm < 10 ára: Engar klínískar upplýsingar em fyrir hendi, því er mcðferð með Ezctrol ekki ráðlögð. Skert lifrarstarfsemi: Engin þörf cr á aðlögun skammta hjá sjúklingum með væga skcrðingu á lifrarstarfscmi (Child Pugh gildi 5 til 6). Meðfcrð mcð Ezctrol cr ckki ráðlögð hjá sjúklingum mcð miðlungsmikla (Child Pugh gildi 7 til 9) cða vcrulega (Child Pugh gildi > 9) skerðingu á lifrarstarfsemi. Skert nýrnastarfsemi:Engin þörf cr á aðlögun skammta hjá sjúklingum með skcrta nýmastarfscmi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu cða cinhvcrju hjálparcfnanna. Vinsamlegast lcitið upplýsinga í Samantekt á ciginlcikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín, þegar Ezetrol er gefið samhliða statíni. Ekki skal veita samsetta mcðferð mcð Ezetrol og statíni á mcðgöngu eða við brjóstagjöf. Ekki skal gcfa Ezetrol mcð statíni sjúklingum sem hafa viðvarandi lifrarsjúkdóm cða stöðuga óútskýranlega hækkun á transamínasagildum. Varnaðarorö og varúöarreglur: Vinsamlegast leitið upplýsinga í Samantekt á eiginlcikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín, þegar Ezetrol er gcfið samhliða statíni. Lifrarensím.í samanburðarrannsóknum hjá sjúklingum sem fá Ezetrol ásamt statíni hefur viðvarandi hækkun á transamínösum ( þreföld cðlilcg efri mörk) komið fram. Þegar Ezetrol cr gefið ásamt statíni, skal framkvæma lifrarpróf þcgar meðferð hefst og síðan samkvæmt ráðleggingum fyrir viðkomandi statín.Skert lifrarstarfsemi.Þar scm áhrif aukinnar þéttni ezetimíbs í Ifkamanum hjá sjúklingum með miðlungsmikla cða vcrulega skcrðingu á lifrarstarfscmi eru óþckkt, er Ezctrol ekki ráðlagt. Fíbröt.Öryggi og verkun czetimíbs samhliða ffbrötum hefur ekki verið staðfcst og er samhliða gjöf Ezetrols og fíbrata því ekki ráðlögð. Ciklósporín: Gæta skal varúðar þcgar hcfja skal ezetimíb mcðferð þar hjá sjúklingum sem taka ciklósporín. Magn laktósa í hvcrri töflu (55 mg laktósacinhýdrat) er líklcga ckki nægilegt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. Millivcrkanir: í forklínískum rannsóknum hefur vcrið sýnt fram á að ezctimíb örvar ckki cýtókróm P-450 umbrotscnsím. Engar klínískt marktækar milliverkanir hafa komið fram milli ezetimíbs og lyfja sem vitað er að umbrotna fyrir tilstilli cýtokróma P-450 1A2, 2D6, 2C8, 2C9 og 3A4, cða N-asetýltransferasa. I klfnískum rannsóknum á milliverkunum hafði czetimíb engin áhrif á lyfjahvörf dapsóns, dextrómetorfans, dígoxíns, gctnaðarvamarlyfja til inntöku (etinýlestradíóls og lcvónorgestrels), gjípizíðs, tolbútamíðs, mídazólams við samhliða notkun. Címetidín hafði engin áhrif á aðgengi ezetimíbs þcgar lyfin voru gcfin samtímis. Sýrubindandi lyf: Samhliða gjöf sýrubindandi lyfja hægði á frásogi czetimíbs en hafði engin áhrif á aðgengi lyfsins. Þessi minnkaði frásogshraði er ekki talinn hafa marktæka klíníska þýðingu. Kólcstýramín: Samhliða gjöf kólestýramíns lækkaði mcðalgildi AUC fyrir heildar czetimíb (ezetimíb + ezetimíb-glúkúróníð) um u.þ.b. 55 %. Þessi milliverkun getur drcgið úr þeirri auknu lækkun LDL-kólesteróls scm kcmur fram þcgar ezctimíbi er bætt við kólestýramín mcðferð. Fíbröt.Samhliða gjöf fcnófíbrats jók þéttni heildar ezctimíbs u.þ.b. 1,5 falt og samhliða gjöf gcmfíbrósfls jók þéttnina u.þ.b. 1,7 falt. Þcssi aukning er ekki talin hafa klínískt marktæka þýðingu. Fíbröt gcta aukið kólesterólútskilnað mcð galli sem getur leitt til gallsteinamyndunar. í forklínískri rannsókn á hundum varð aukning á kólcstcróli í galli í gallblöðru af völdum ezetimíbs. Þrátt fyrir að ckki sé ljóst hvaða þýðingu þessar forklínísku niðurstöður hafi fyrir mcnn, er samhliða gjöf czctimíbs og fíbrata ckki ráðlögð fyrr cn rannsóknir hafa verið gcrðar á notkun hjá sjúklingum. Statín.Engar millivcrkanir af klínískri þýðingu komu fram þcgar czctimíb var gcfið samhliða atorvastatíni, simvastatíni, pravastatíni, lóvastatíni cða flúvastatíni. Ciklósporín: Rannsakaðir voru átta sjúklingar scm farið höfðu í nýrnaígræðslu og voru í jafnvægi á ciklósporín mcðferð, þeir voru með kreatínín úthrcinsun > 50 ml/mín. Þcgar sjúklingunum var gefinn einn 10 mg skammtur af czetimíbi jók það mcðalgildi AUC fyrir heildar ezctimíb um 3,4 (aukningin spiynaði bilið 2,3 til 7,9) samanborið við hcilbrigða einstaklinga úr í annarri rannsókn (fjöldi = 17). í annarri rannsókn voru rannsakaðir sjúklingar með alvarlega nýmabilun (kreatínín úthrcinsun 13,2 ml/mín/l,73m ) scm biðu nýmaígræðslu og fcngu fjölda lyfja, þ.á m. ciklósporín. Þessir sjúklingar vom 12 falt næmari fyrir hcildar czetimfbi þegar sömu viðmið vom notuð. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki skal gefa Ezetrol samhliða statíni á mcðgöngu cða við brjótagjöf, vinsamlegast lcitið upplýsinga í Samantekt á ciginleikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín. Mcðganga:Aðcins ætti að gefa þunguðum konum Ezetrol ef það rcynist algerlcga nauðsynlegt. Engar klínískar uppíýsingar um notkun ezctimfbs á með^öngu cm fyrirliggjandi. Rannsóknir á dýmm sem fengu ezetimíb eitt sér bcnda hvorki til bcinnané óbcinna skaðlegra áhrifa á meðgöngu, þroska fósturvísis/fósturs, fæðingar eða þroska cftir fæðingu. BrjóstagjöfiEkki er ráðlegt að gefa konum sem hafa böm á brjósti Ezetrol. Rannsóknir á rottum hafa sýnt að ezctimíb skilst út í brjóstamjólk. Ekki cr vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Aukaverkanir: Klínískar rannsóknir sem stóðu í 8 til 14 vikur þar sem 3366 sjúklingum vom gcfin 10 mg af ezetimíbi á dag, cinu sér cða ásamt statíni, sýndu fram á að czctimíb þolist almcnnt vel og aukaverkanir vom vcnjulega vægar og tímabundnar. Samanlögð tíðni skráðra aukavcrkana vegna ezetimíbs var svipuð og milli czctimíbs og lyfleysu. Einnig var fjöldi þcirra sem hættu í mcðferð vcgna aukavcrkana svipaður hjá þcim scm fcngu czctimíb og þeim scm fengu lyfleysu. Eftirfarandi algengar (> 1/100, < 1/10) lyfjatengdar aukaverkanir vom skráðar hjá sjúklingum sem fengu czctimíb eitt sér (fjöldi = 1691) cða ásamt statíni (fjöldi = 1675):Ezetimfb citt sér: Taugakerfi: Höfuðvcrkur. Mcltingarfæri:Kviðvcrkir og niðurgangur. Ezctimíb ásamt statíni: augakerfi:Höfuðverkur, þrcyta. Mcltingarfæri:Kviðverkir, hægðatregða, niðurgangur, vindgangur og ógleði. Stoðkerfi: Vöðvavcrkir. Niðurstöður blóðrannsókna:! klínískum samaburðarrannsóknum á meðferð mcð ezctimíbi einu sér, var tíðni klínískt mikilvægra hækkana á transamínösum (ALAT og/eða ASAT þreföld eðlilcg efri mörk, við endurteknar mælingar) svipuð fyrir ezctimíb (0,5 %) og lyflcysu (0,3 %). í rannsóknum á samhliða gjöf var tíðnin 1,3 % hjá sjúklingum sem fcngu ezetimíb ásamt statíni og 0,4 % hjá sjúklingum scm fengu statín eitt sér. Þessar hækkanir voru yfirleitt án einkcnna, án tcngsla við gallstíflu og gengu til baka þegar meðferð var hætt eða við áframhaldandi meðferð. Marktæk hækkun á CK (tíföld eðlileg cfri mörk) hjá sjúklingum sem fcngu czetimíb eitt sér cða ásamt statíni var svipuð þcirri hækkun scm átti sér stað þcgar uin lyfleysu var að ræða cða statín citt sér. Afgreiösla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: 0. Pakkningar og verö (aprfl, 2003): Töflur: 10 mg 28 stk. 5911 kr. 98 stk. 17987 kr. Handhafi markaösleyfis: MSD-SP Ltd., Hcrtford Road, UK-Hoddcsdon, Hcrtfordshire ENl 1 9BU, Bretland. Umboösaðili á íslandi: Farmasía chf., Síðumúla 32, IS-108 Rcykjavík. 910 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.