Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / GIGTARLYF Tafla I. Kostnaður og umframkostnaöur viö aö nota salílyf, coxíb eöa PPI lyf. Lyf, skammtur Kostnaöur kr./mán. Meöal- kostnaöur kr./mán. Umfram- kostnaöur kr./mán. Umfram- kostnaöur kr./ár Rófecoxíb 25 mg xl 5727 Celecoxíb 200 mg xl 5440 Coxíb, meöaltal 5584 ibúfen 400 mg x3 818 Naproxen 500 mg x2 1222 Díclófenac 50 mg x3 1946 Salílyf meöaltal 1329 Coxíb - salílyf 4256 Lanso 30 mg xl 5396 Nexiun 20 mg xl 5294 Pariet 20 mg x 1 5153 PPI lyf meöaltal 5281 PPI lyf 5281 Coxib - salílyf 51.072 PPI lyf 63.372 Tafla II. Kostnaöur viö aö bjarga einum sjúkling frá alvarlegri aukaverkun í efri melting- arvegi hjá hópum meö mismunandi áhættu Hópar Björgunartala (NNT) Kostnaöur kr./ár coxíb Kostnaöur kr./ár *PPI lyf Heilbrigðir <65 ára (5) 1000 51.072.000 63.372.000 Heilbrigðir >65 ára (5) 500 25.536.000 31.686.000 Iktsýki. Fyrri saga um sár >65 ára (27) 11 561.792 697.092 Hjarta- og æðasjúkdómar, saga um sár. Blóðþynning með warfarín, >65 ára (14) 8 408.576 506.976 *PPI - prótónupumpulyf (proton pump inhibitors). hóp þurfti aðeins að meðhöndla 10-12 sjúklinga með rófecoxíb til að bjarga einum frá alvarlegri aukaverk- un af völdum naproxen. í hóp með miðlungs áhættu þurfti að meðhöndla 17-33 og í hóp með litla áhættu þurfti að meðhöndla 42-106 til að bjarga einum frá alvarlegri aukaverkun (27). Björgunartala hefur ver- ið reiknuð út fyrir hópa með mismunandi áhættu (5, 14) og spanna tölurnar bilið frá 8-1000 og kostnað- urin hleypur þá á sama bili. I töflu II eru sýnd dæmi frá efsta og neðsta hluta þessa bils. Kostnaðurinn er á bilinu 51-63 milljónir við að bjarga einum heilbrigðun frá alvarlegri aukaverkun en á bilinu 467-697 þúsund við að bjarga sjúkling í áhættu hóp og í þeim hóp koma dauðsföllin. Rétt er að benda á að í útreikn- ingum í töflu II er aðeins fjallað um einn þátt (alvar- legar aukaverkun frá meltingarvegi) en ekki tekið tillit til þátta eins og meltuóþæginda eða aukaverk- ana frá nýrum. Til að fá heildarmynd af hagkvæmni þarf einnig að reikna út kostnað af aukaverkunum salflyfja. Fram- skyggn rannsókn á tíðni innlagna á Landspítala vegna blæðinga frá efri meltingarfærum og götunar var framkvæmd fyrir árið 1993 (18). Hægt er að áælla útfrá þessari rannsókn að á öllu landinu hafi um 100 sjúklingar lagst á sjúkrahús vegna blæðinga og rof- sára sem stafa af salflyfjum árið 1993. Meðallegutími var 8,5 dagar og kostnaður fyrir legudag 2002 var 76.481 kr. Beinn kostnaður vegna legudaga er því un 65 milljón krónur á ári fyrir 100 sjúklinga. Notkun coxíb-lyfja í stað salflyfja gæti sennilega lækkað þenn- an kostnað um helming og sama gildir um að nota PPI lyf með salflyfjum. Engar íslenskar heimildir eru til um tíðni blæðinga frá neðri meltingarvegi vegna salflyfja en gera má ráð fyrir að coxíb-lyf lækki þá tíðni um helming og þá um leið meðfylgjandi kostn- að. Ekki verður í þesari grein reynt að leggja mat á óbeinan kostnað vegna aukaverkana salflyfja en hann fellst í raski og óþægindum vegna innlagna á sjúkrahús, skertum lífsgæðum og vinnutapi. PPI lyf eru heldur ekki allveg án aukaverkana en þær eru þó fátíðar og margar rannsóknir hafa sýnt að tíðni auka- verkana af völdum PPI lyfja er lítið frábrugðin því sem gerist hjá lyfleysu (placebo) hóp (51,52). Aðrar aukaverkanir frá meltingarfœrum: Eins og fyrr var sagt fá um 30% meltuóþægindi af völdum salflyfja og 10-12% hætta töku lyfjanna af þeim sökum. Meingerð er ekki þekkt, fáar rannsókn- ir hafa sérstaklega fengist við þetta vandamál og meðferð því ekki markviss. Þeir sem hafa bakflæði- eða sárlflc einkenni svara oft PPI lyfjum og það er til ein rannsókn sem staðfestir þetta (53) og önnur sem sýnir að lífsgæði batna verulega hjá þeim sem taka PPI lyf með salflyfi (54). Óþægindin eru ekki eins tíð við coxíb-lyf og stundum hjálpar að skipta úr salflyfi yfir í coxíb-lyf. Ef blæðing er frá neðri hluta melt- ingafæra þá er sterk ábending fyrir að skipta salflyfi út fyrir coxíb-lyf. Umræöa Coxíb-lyf eru mikilvægur áfangi í þróun öruggari lyfja til verkja- og bólgustillingar og þau virðast vera jafnvirk og salflyf. Það vantar hins vegar tölvert á að aukaverkanir þeirra séu fullkannaðar í klínískum til- raunum og rannsóknir eftir markaðssetningu (post marketing) eru stutt á veg komnar. Ennfremur er lyfjafræðileg verkun þeirra ekki að fullu ljós. Þar að auki eru þau fjórfalt dýrari en salflyf. Það er því full ástæða til að nota þau með gát og að hafa staðgóða þekkingu á kostum þeirra og göllum að svo miklu leyti sem hún er til staðar. Coxíb-lyf hafa ótvíræða kosti umfram salflyf varðandi blæðingar og götun á meltingarvegi en það vantar rannsóknir sem bera saman salflyf + PPI við coxíb. Meltuóþægindin vegna salflyfja hafa verið vanmetin og fáar rannsóknir hafa skoðað þann þátt sérstaklega. Coxíb virðast hafa fá- tíðari aukaverkanir af þessu tagi en salflyf en þær fáu rannsóknir sem fyrir liggja benda til að PPI lyf + salílyf þolist best. Það vantar alveg rannsóknir sem skera úr um það hvort sjúklingum með kransæða- sjúkdóma sé hættara við kransæðastíflu ef þeir fá 854 LfcjE»umiB4,inH i2 (BöavWX 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.