Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Síða 8

Læknablaðið - 15.11.2003, Síða 8
RITSTJÓRNARGREINAR ingasögu, blóðþrýstingi í slagbili, kólesteróli eða hlut- falli heildarkólesteróls og HDL (high density lipo- protein) kólesteróls. Þeir sem hafa sykursýki falla beint í hóp mikillar áhættu og sömuleiðis þeir sem hafa klínísk merki æðakölkunar. Aherslan er því sem fyrr á greiningu og meðferð einstaklinga sem búa við mikla áhættu. I sem allra stystu máli eru það sjúkling- ar með þekkta æðasjúkdóma og einstaklingar með slíkan styrk eða fjölda áhættuþátta að þeir mælast með miklar líkur (>5%) á því að deyja af völdum slíkra sjúkdóma innan 10 ára. Vakin er athygli á því að helstu ástæður þess að áhætta sé vanmetin þegar þetta fjölþáttalíkan er notað er vangreind æðakölkun í einkennalausum einstaklingi, sterk ættarsaga, offita og kyrrseta, lágt HDL, háir þríglyseríðar, hátt C- reaktívt protein, fibrinogen, homocystein eða lipo- protein (a). Enginn þessara þátta er hluti af líkaninu. Þótt forvarnarleiðbeiningar snúist um greiningu og meðferð þeirra sem búa við mikla áhættu (high risk strategy) ríkir einnig um það almenn samstaða að ef einhverjir sigrar eiga að vinnast gegn gríðarleg- um þunga hjarta- og æðasjúkdóma í hinum vestræna heimi þurfi einnig forvarnarstefnu sem snýr að sam- félaginu öllu (population strategy) (10, 11). Þar eru aðalatriðin enn þau sömu: reykleysi, hreyfing og fæðuval. Helmildir 1. Sans S, Kesteloot H, Kromhout D. The burden of cardio- vascular disease mortality in Europe. Task Force of the Euro- pean Society of Cardiology on Cardiovascular Mortality and Morbidity Statistics in Europe. Eur Heart J 1997; 18:1231-48. 2. American Heart Association 2002. Heart and Stroke Statis- tical Update. Dallas, Texas:. American Heart Association 2001; 4-5. 3. Ounpuu S, Yusuf S. Singapoore and coronary heart disease: a population laboratory to explore ethnic variations in the epi- demiologic transition. Eur Heart J 2003; 24:127-9. 4. Stampfer MJ, Hu FB, Manson JE, Rimm EB, Willett WC. Primary prevention of coronary heart disease in women through diet and lifestyle. N Engl J Med 2000; 343:16-22. 5. Gaede P, Vedel P, Larsen N, Jensen GV, Parving H-H, Peder- sen O. Multifactorial intervention and cardiovascular disease in patients with type 2 diabetes. N Engl J Med 2003; 48:383-93. 6. De Backer G, Ambrosioni E, Borch-Johnsen K, Brotons C, Cifkova R, Dallongeville J, et al. European guidelines on cardiovascular disease prevention in clinical practice. Third Joint Task Force of European and other Societies on Cardio- vascular Disease Prevention in Clinical Practice. Eur Heart J 2003; 24:1601-10. 7. Sigurðsson E, Pálsdóttir K, Sigurðsson B, Jónsdóttir S, Guðnason V. Áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma meðal fimmtugra á Akureyri og Hafnarfirði. Staða og áhrif einfaldrar íhlutunar. Læknablaðið 2003; 89: 859-64. 8. Steingrímsdóttir L, Þorgeirsdóttir H, Ægisdóttir S. Könnun á mataræði íslendinga 1990. 2. Mataræði og mannlíf. Rann- sóknir Manneldisráðs íslands III. Útgefandi Manneldisráð ís- lands, Reykjavík 1991. 9. Third Report of the National Cholesterol Education Program. US Department of Health and Human Services; Public Health Service; National Institutes of Health; National Heart, Lung, and Blood Institute. (NIH Publication No.02-5215. September 2002). Circulation 2002; 106: 3143-420. 10. Pearson TA, Bazzarre TL, Daniels SR, Fair J, Fortmann SP, Franklin BA, et al. American Heart Association guide for improving cardiovascular health at the community level: a statement for public health practitioners, healthcare pro- viders, and health policy makers from the American Heart Association expert panel on population and prevention. Circulation 2003; 107: 645-51. 11. Fortmann SP, Varady AN. Effects of a community-wide health education program on cardiovascular disease morbidity and mortality: the Stanford Five-City Project. Am J Epidemiol 2000; 152: 316-23. 832 Læknablaðið 2003/89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.