Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 38
■ FRÆÐIGREINAR / HJARTA- OG ÆÐASJÚKÐÓMAR Tafla III. Áhættuþættir hjarta- og æöasjúkdóma meöal fimmtugra á Akureyri og í Hafnarfiröi. Niöurstööur ári eftir íhlutun. Akureyri Konur Karlar Fyrri hluti meöalgildl Síöari hluti meöalgildi 95% Cl* P Fyrri hluti meöalgildi Síöari hluti meöalgildi 95% Cl* P Þyngd (kg) LÞS" (kg/m=) Kviöarummál (cm) Slagbilsþrýstingur (mmHg) Hlébilsþrýstingur (mmHg) Kólesteról (mmól/L) HDL'" (mmól/L) Blóösykur (mmól/L) 77.6 22.6 101,5 129 81 5,9 1,48 5,3 Hafnarfjöröur 78,6 29,2 97.9 129 80 5.9 1,55 5,1 0,14 til 1,81 0,19 til 1,11 1,56 til 5,8 -3,6 til 3,6 -1,5 til -2,6 -0,16 til 0,12 0,02 til 0,12 -0,10 til -0,34 0,02 0,006 0,001 0,99 0,6 0,74 0,006 0,001 88,0 28,5 99,1 132 85 5,8 1,19 5,7 88.7 28.8 99,5 129 83 5,9 1,27 5,4 -1,9 til 0,4 -0,7 til 0,05 -1,45 til 0,071 -6,63 til 0,50 -4,43 til 0,66 -0,14 til 0,19 0,04 til 0,13 -0,56 til -0,05 0,19 0,09 0,49 0,09 0,14 0,74 0,001 0,021 Konur Karlar Fyrri hluti meöalgildi Síöari hluti meöalgildi 95% Cl* P Fyrri hluti meöalgildi Síöari hluti meöalgildi 95% Cl* P Þyngd (kg) 71,6 71,9 -0,65 til -1,17 0,56 88,5 88,9 -0,31 til 1,24 0,23 LÞS" (kg/m2) 25,9 26 -0,17 til 0,48 0,34 27,5 27,6 -0,13 til 0,36 0,35 Kviðarummál (cm) 79,8 81,6 -0,55 til 4,07 0,13 96,1 97,7 0,14 til 2,9 0,03 Slagbilsþrýstingur (mmHg) 124 127 0,34 til 6,94 0,03 130 131 1,3 til 4,5 0,28 Hlébilsþrýstingur (mmHg) 79 81 0,17 til 3,77 0,03 84 84 -2,5 til 2,2 0,9 Kólesteról (mmól/L) 5,8 5,9 -0,09 til -0,268 0,36 6,4 6,4 -0,26 til 0,18 0,73 HDL'" (mmól/L) 1,67 1,71 -0,017 til -0,11 0,15 1,31 1,31 -0,04 til 0,06 0,58 Blóösvkur (mmól/L) 5,3 5,0 0,34 til 0,09 0,001 5,8 5,5 0,04 til 0,59 0,03 Viö úrvinnslu voru aöeins notuö gögn þeirra sem komu í báöa hluta rannsóknarinnar og eiga p-gildi og vikmörk viö breytingar sem uröu milli þessara rannsókna. 'Cl - öryggismörk (confidence interval). "LÞS - líkamsþyngdarstuöull. "'HDL - háþéttni fituprótein (high density lipoprotein). greindust með gáttatif/flökt, annar í fyrri hluta rann- sóknarinnar en hinn í síðara hluta. Áhrif einfaldrar íhlutunar Niðurstöður þeirrar einföldu íhlutunar sem beitt var eru sýndar í töflu III. Þar kemur helst fram að fimm- tugar konur á Akureyri þyngdust marktækt á rann- sóknartímabilinu, LÞS þeirra jókst einnig en jákvæð- ar breytingar áttu sér stað varðandi kviðarummál sem fór úr 101 cm niður í tæplega 98 cm og HDL fór úr 1,48 upp í 1,55 sem einnig er marktækt. Blóðsykur þessa hóps, eins og annarra hópa í rannsókninni, lækkaði jafnframt marktækt milli ára. Meðal karl- manna á Akureyri urðu litlar breytingar milli ára, HDL hækkaði marktækt og blóðsykur lækkaði. í Hafnarfirði urðu einnig meiri breytingar á áhættu- þáttum hjá konum. Þannig hækkaði bæði slag- og hlébilsþrýstingur en þríglýceríðar og blóðsykur lækk- uðu. Meðal hafnfirskra karlmanna jókst kviðarum- mál um tæpa 2 cm og blóðsykur lækkaði marktækt, eða úr 5,8 niður í 5,5 mmól/L. Þríglýceríðar hækkuðu marktækt hjá körlum á Akureyri (p=0,026) og í Hafnarfirði (p=0,0007). Meðal fimmtugra kvenna á Akureyri og í Hafnarfirði varð ekki marktæk breyt- ing á þríglýceríðum milli rannsókna. Niðurstöður varðandi þá sem höfðu LÞS yfir 30 voru skoðaðar sérstaklega til að kanna hvort áhrif einfaldrar íhlutunar væru meiri og betri hjá þeim sem þurftu mest á henni að halda. Niðurstöðurnar eru birtar í töflu IV. Hjá þessum hópi varð marktæk breyting varðandi kviðarummál sem minnkaði úr 114 niður í 108 cm, hlébilsþrýstingur lækkaði úr 82 niður í 79 og blóðsykur úr 5,8 niður í 5,5 mmól/L hjá akur- eyrskum konum. Hjá fimmtugum karlmönnum á Akureyri með LÞS >30 varð aðeins marktæk breyt- ing varðandi HDL sem hækkaði úr 1,04 í 1,14 mmól/L. Ekki varð neinn marktækur munur milli ára hjá Hafnfirðingum sem höfðu LÞS >30 á rannsókn- artímanum. Umræöur Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að offita er til- tölulega algeng og voru um 30% fimmtugra á Akur- eyri og 17% Hafnfirðinga með LÞS >30. 16% þátt- takenda voru með háþrýsting og 15% með of háan blóðsykur og stór hluti með hækkaðar blóðfitur. Fimmtugar konur á Akureyri voru með mun verri stöðu á sínum áhættuþáttum en hafnfirskar. Reyk- ingar voru vel undir landsmeðaltali. Þrátt fyrir breytingar á nýgengi hjarta- og æða- sjúkdóma á Vesturlöndum eru þeir enn í dag al- gengasta dánarorsökin (4,6-9). Áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma eru margir hverjir vel þekktir (10- 13) og hafa augu manna sífellt meira beinst að mikil- vægi þess að beita forvörnum til þess að koma í veg fyrir að fólk fái hjarta- og æðasjúkdóma. Þannig hef- ur meðal annars verið sýnt fram á að samband er á milli lækkunar nýgengis hjarta- og æðasjúkdóma og breylinga á áhættuþátlum (4,14). Mörgum forvarnarverkefnum varðandi hjarta- og 862 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.