Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 39
FRÆÐIGREINAR / HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAR ■ Tafla IV. Áhættuþættir hjarta og æöasjúkdóma meöal fimmtugra á Akureyri og í Hafnarfiröi sem höföu LÞS >30 viö fyrri skoöun. Niöurstööur ári eftir íhlutun. Akureyri Konur Karlar Fyrri hluti meöalgildi Síöari hluti meöalgildi 95% Cl’ P Fyrri hluti meöalgildi Síöari hluti meöalgildi 95% Cl’ P Þyngd (kg) 95,6 94,9 1,2 til 2,6 0,45 103,8 104,3 -3,3 til 2,2 0,67 LÞS" (kg/m2) 35,3 35,2 -0,7 til 0,5 0,7 33,3 33,5 -1,1 til 0,6 0,56 Kviöarummál (cm) 114,2 107,8 2,9 til 9,8 0,001 111,5 111,3 -2,3 til 2,7 0,86 Slagbilsþrýstingur (mmHg) 128 127 -4,2 til 7,6 0,55 134 129 -2,1 til 11,1 0,16 Hlébilsþrýstingur (mmHg) 82 79 -0,4 til 6,9 0,03 88 85 -1,2 til 8,0 0,13 Kólesteról (mmól/L) 5,9 5,9 -0,25 til 0,31 0,81 5,8 5,7 -0,2 til 0,5 0,43 HDL"' (mmól/L) 1,22 1,32 -0,17 til -0,02 -0,02 1,04 1,14 -0,19 til 0,12 0,02 Þrfglýceríöar (mmól/L) 1,86 1,64 -0,50 til 0,07 0,13 1,88 1,90 -0,37 til 0,34 0,91 Blóösykur (mmól/L) 5,9 5,5 -0,09 til 0,57 0,009 5,8 5,8 -0,62 til 0,46 0,76 Hafnarfjöröur Konur Karlar Fyrri hluti Síöari hluti Fyrri hluti Síöari hluti meöalgildi meöalgildi 95% Cl’ P meöalgildi meöalgildi 95% Cl’ P Þyngd (kg) 95,2 96,5 -2,8 til 0,1 0,07 105,5 106,2 -2,7 til 1,2 0,44 LÞS" (kg/m2) 34,6 35,0 -1,03 til 0,19 0,15 32,7 32,9 -0,96 til 0,42 0,42 Kviðarummál (cm) 104,3 101,1 -4,9 til 11,2 0,38 109,5 108,8 -1,8 til 3,3 0,56 Slagbilsþrýstingur (mmHg) 129 127 -37,8 til 43,6 0,84 133 135 -7,8 til 3,1 0,37 Hlébilsþrýstingur (mmHg) 84 83 -14,5 til 15,9 0,89 86 90 -8,6 til 2,1 0,21 Kólesteról (mmól/L) 6,2 6,1 -0,69 til 0,87 0,79 6,2 5,9 -0,21 til 0,65 0,29 HDL'" (mmól/L) 1,39 1,45 -0,26 til 0,13 0,45 1,17 1,13 -0,05 til 0,13 0,31 Þríglýceríðar (mmól/L) 1,87 1,68 -0,54 til 0,92 0,56 1,85 1,74 -0,47 til 0,68 0,71 Blóösvkur (mmól/L) 5,7 5,6 -0,31 til 0,436 0,7 5,9 6,0 -0,7 til 0,4 0,6 Viö úrvinnsluna voru aöeins notuð gögn þeirra einstaklinga sem höföu líkamsþyngdarstuöul >30 og komu í báöa hluta rannsóknarinnar. P-gildi og vikmörk eiga viö þær breytingar sem uröu milli þessara rannsókna. *CI - öryggismörk (confidence interval). ”LÞS - líkamsþyngdarstuöull. ”’HDL - háþéttni fituprótein (high density lipoprotein) æðasjúkdóma hefur verið hrundið af stað bæði hér- lendis og erlendis (15-18). Oft hefur reynst erfitt að mæla þann árangur sem næst með slíkum verkefnum þar sem hann kemur ef til vill ekki fram fyrr en eftir mörg ár. Ljóst er þó að verulegur árangur hefur náðst og eru breytingar á nýgengistölum glöggt dæmi um það. I þessari rannsókn vekur óneitanlega athygli staða áhættuþátta fimmtugra kvenna á Akureyri saman- borið við fimmtugar í Hafnarfirði. Um 20 cm munur er á meðalkviðarummáli, þær eru rúmum 5 kg þyngri og líkamsþyngdarstuðull þeirra er einnig mun hærri. Áður en rannsóknin hófst samræmdu þeir hjúkrun- arfræðingar sem að rannsókninni komu þær aðferðir sem beitt var við mælingar, svo sem kviðarummál, og teljum við ósennilegt að þessi munur stafi af mæli- skekkju enda endurspeglast munurinn í mörgum öðrum áhættuþáttum. Ein skýring á þessum mun er sennilega sú að þátttaka var betri á Akureyri en í Hafnarfirði og því vel hugsanlegt að munurinn væri annar ef þátttökuhlutfall væri svipað í bæjarfélögun- um. í sjálfu sér er erfitt að dæma um áhrif af þeirri íhlutun sem beitt var. Ihlutunin fólst fyrst og fremst í ráðleggingum hjúkrunarfræðinga og lækna. Ekki var um skipulagt eftirlit að ræða fyrr en ári síðar, nema hjá þeim sem greindust með háþrýsting eða aðra sjúkdóma sem kölluðu á sérhæfðari og markvissari meðferð. Jafnframt er alltaf spurning hvernig áhættu- þættir hefðu þróast ef ekki hefði verið beitt þessari einföldu íhlutun og sennilega hefur hún haft einhver áhrif í þá átt að draga úr versnun á stöðu áhættu- þáttanna. Ljóst er þó að til þess að ná betri árangri varðandi þessa þætti þarf mun öflugri og markvissari íhlutun, og ekki síst eftirlit og eftirfylgni (19). Stór hluti þátttakenda á við offitu að stríða og er það verulegt áhyggjuefni í ljósi þess að offitu fylgja bæði skertar lífslíkur (20) og hún hefur jafnframt mjög slæm áhrif á aðra áhættuþætti hjarta- og æða- sjúkdóma eins og blóðþrýsting, blóðfitur og sykur- sýki. Það er því ljóst að baráttan við offitu og forvarn- ir gegn ofþyngd ættu að vera forgangsverkefni heil- brigðisstétta ella er hætta á verulega auknum fjölda sjúklinga með sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma (21). Þetta er í raun í samræmi við niðurstöður Hjarta- verndar þar sem sýnt hefur verið fram á að hlutfall offeitra hefur aukist verulega síðastliðna áratugi (22). Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að bæta megi stöðu áhættuþátta hjarta- og æðasjúk- dóma meðal þátttakenda. Lífsstflsbreytingar, breytt mataræði og aukin reglubundin hreyfing geta haft áhrif á flesta þá þætti sem voru óásættanlegir, svo sem þyngd, of hár LÞS og blóðþrýstingur. Sú einfalda íhlutun sem beitt var í þessari rannsókn dugði þó greinilega ekki til þess að bæta stöðu áhættuþátta meðal þátttakenda. Auðvitað er erfitt að segja hvort Læknablaðið 2003/89 863
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.