Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2003, Side 90

Læknablaðið - 15.11.2003, Side 90
SÉRLYFJATEXTAR Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, hemihydric. 22,8 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið tltantvfoxlð (E171). Ábendingar: Þunglyndi (ICD-10: Meðalalvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhyqgju- oq/eða áráttusýki. Felmtursköst (panic disorder). Félagslegur ótti/félagsleg fælni. Almenn kvlðaröskun. Áfallastreituröskun. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorónlr. Þunglyndi: Mælt er með 20 mg á daq sem upphafsskammti, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings.Oldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þráhyggju-áráttusýki: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 2Ö mg á dag. Auka má skammt I alft að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 10 mg á dag. Auka má skammt I allt að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Félagslegur ótti/félagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka I allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukinn um 10 mg hverju sinni eftir þörfum. Almenn kviðaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mq hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Afallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Börn Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar. Þekkt ofnæmi fyrir paroxetlni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Paroxetln á ekki að gefa sjúklingum samtlmis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemfa hefur verið hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileg svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tvegqja vikna eftir að meðferð með paroxetíni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem pegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta varúðar við gjöf paroxetlns, eins og annarra sérhæfðra serótónln endurupptökuhemla (SSRllyfja), þar sem við samtlmis notkun bessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem gætu verið vlsbending um illkynja sefunarheilkenni. Eins og við á um önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varuðar við notkun paroxetlns hjá sjúklingum sem þjást af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þegar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Því þarfað fylgjast vel meðsjúklingum Ibyrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistímabilum sjúklinqa með geðklofa geta geðveikieinkenni versnað. Hjá sjúklingum með geðhvarfasyki (mamc-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurinn sveiflast yfir I oflætisfasann (manlu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunglyndis hjá sjúklinqum með hjartasjúkdóma. Nota skal paroxetfn með varúð hjá sjúklingum með flogaveiki.við aívarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem mælt er með. Einstaka sinnum hefur verið qreint frá lækkun natríums I blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur yrirleitt til baka þegar notkun paroxetlns er hætt. Mælt er með þvl að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónln viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetln einstaka sinnum útvíkkun sjáaldra og skal þvl nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð kllnlsk reynsla er af samtlmis meðferð með paroxetlni og raflosti. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetfns á cýtókróm P450 kerfið I lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzvms, t.d. sumra þríhringlaga qeðdeyfðarlýfia (imipramlns, deslpramfns, amitriptýlfns, nortriptýllns), sterkra geðiyfja af flokki tenótlazlna (t.d. perfenazlns og tlórlaazlns) auk lyfja við hjartsláttartruflunum I flokki 1C (t.d. flekalnlðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem qefin voru samtlmis (við stöðuga þéttni) paroxetln og terfenadln (enzýmhvarfetni fyrir cýtókróm CYP3A4) komu engin áhrif af paroxetíni fram á lyfjanvörf terfenadíns. Ekki er talið að samtlmis notkun paroxetlns og annarra efna, sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu I för með ser. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á Ivfið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva enslmumbrot (t.d. karbamazepln, natrlumvalpróat). Állar slðari skammtabreytingar skal miða við klínfsk áhrif (þol og virkni). Samtlmis notkun cfmetidlns og paroxetlns getur aukið aðgengi paroxetlns. Dagleg gjöf paroxetlns eykur blóðvökvaþéttni prócýklidíns marktækt; önnur andkóllnvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum ánrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkóllnvirkra áhrifa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónln endurupptökuhemla getur samtlmis notkun paroxetlns og serótónlnvirkra efna (t.d. MAO-hem(a, L-trvptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótónínvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetlns með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metin kerfisbundið. Ber þvl að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtlmis.Gæta skal varúðar hjá sjúklingum á samhliða meðferð með paroxetlni og litlum vegna takmarkaðrar reynslu njá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtlmis notkun paroxetfns og alkóhóls. Meðganga og brjóstagjöf: Takmörkuð revnsla er af notkun lyfsins á meðgöngu og lyfíð skilst ut I brjóstamjólk og á þvi ekki að nota það samhliða brjóstagjöf. AÍcstur Sjá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%J: Meltingarfæri: Oqleði, niðurgangur, munnþurrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, nægðatregða, uppköst, truflanir á bragðskyni, vindgangur. Miðtaugakerfi: Svefnhöfgi, þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynllfsstarfsemi, skjálfti, svimi, æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Þokusýn. Hiiö: Aukin svitamyndun. Sjaldgæfar (<1%): Almennar: Bjúgur (á útlimum og I andliti), þorsti. Miðtaugakerii: Væqt oflæti/oflæti, tilfinningasveiflur. Hjarta- og æðakern: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Mjög sjaldgæfar(<0,1 %) AÍmennar: Serótónlnvirkt heilkenni. Blóð: Óeðlilegar blæðingar (aðallega blóðhlaup I húð (ecchymosis) og purpuri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. Miðtaugakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenm llk ofmyndun prólaktlns, mjólkurflæði. Húð: Ljósnæmi. Lifur: Tlmabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramldal einkenni. Augu: Bráð gláka. Tlmabundið of lágt gildi natrlums I blóði (gæti verið I tengslum við óeðlilega seytrun ADH), einxum hjá eldri sjúklingum. Tlmabundin hækkun eða lækkun á blóðþrýstingi hefur verið skráð við paroxetínmeðferð, oftast hjá sjúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýstinq eða kviða. Alvarleg áhrif á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð nætt. Sé sjúklingur tekinn snöggleqa af meðferð geta komið fram aukaverkanir eins og svimi, geðsveiflur, svefntruflanir, kvlði, æsingur, ógleði og svitaköst. Fái sjúklingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetlns hafa sýnt að öryggismörk þess eru víð. Greint hefur verið frá uppköstum, útvíkkun sjáaldra, sótthita, breytingum á blóðþrvstingi, höfuðverki, ósjálfráðum vöðvasamdrætti, órósemi, kviða og hraðtakti við ofskömmtun paroxetlns auk þeirra einkenna sem qreint er frá Ikaflanum „Aukaverkanir". Sjúklingar hafa almennt náð sér án aívarlegra afleiðinga, jafnvel þegar skammtar allt að 2000 mg hafa verið teknir I einu. Oðru hvorunetur verið greint frá dái eða breytingum á njartallnuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetln hefur verið tekið I tengslum við önnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum. Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með þvf að framkalía uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 klst. fresti fyrsta sólarhringinn eftir inntöku. Veita skal stuðningsmeðferð með tlðu eftirliti llfsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetíns næst við sértæka hömlun á endurupptöku serótónlns. Paroxetln hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkóllnvirka, andhistamlnvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetln hemur ekki mónóamlnoxldasa. Áhrif á hjarta- oq æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þrlhringlaga geðdeyfoarlyfin klómipramln og imipramln. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu frá meltingarvegi óháð því hvort fæðu er neytt samtlmis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umferð um lifur. Hámarksþéttni I blóði næst eftir um 6 klst. Við endurtexna inntöku næst stöðug þéttni innan 1-2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar I óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og kllnlskrar verkunar lyfsins. Helmingunartími I plasma er um 24 klst. Útlit: Hvltar, sporöskjulaga, kúptar töflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verð 1. janúar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr ; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr. Hámarksmagn sem ávisa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. ZARATOR - Pfizer. Hver tafla inniheldur: Atorvastatinum INN, kalsíumsalt (þríhýdrat), samsvarandi Atorvastatinum INN 10 mg, 20 mg, 40 mg eöa 80 mg. Ábendingar: Of hátt heildarkólesteról, LDL-kólesteról, apólípóprótein B og þríglýseríð hjá sjúklingum meö kólesterólhækkun af ókunnri orsök,arfgenga(fjölskyldutengda) kólesterólhækkun.blandaöa blóöfituhækkun(svo sem lla- og llb-gerð skv. Flokkun Fredericksons), þegar viöunandi árangur hefur ekki náöst með sérstöku mataræði eöa öörum ráðstöfunum en lyfjagjöf. Skammtar handa fullorönum: Sjúklingur á að byrja á stööluðu kólesteróllækkandi mataræði áöur en honum er gefiö atorvastatín og ætti að halda því áfram á meöan á meðferð meö atorvastatíni stendur. Venjulegur upphafsskammtur er 10 mg einu sinni á dag. Skammta á að ákveðafyrir hvern einstakling með tilliti til upphaflegs LDL-kólesterólgildis, markmiöi meðferðarinnar og svörun sjúklings. Skammta skal aðlaga (leiðrétta) með 4 vikna millibili eða sjaldnar. Hámarksskammtur er 80 mg einu sinni á dag. Lyfið má taka hvenær sólarhringsins sem er meö eða án fæðu. Ekki þarf aö breyta skömmtum vegna aldurs eða nýrnastarfsemi. Börn: Takmörkuð reynsla er af notkun atorvastatíns hjá börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins, virkur lifrarsjúkdómur eða óskýrð viðvarandi þreföld hækkun á transamínösum í blóði, vöðvakvillar (myopathia), meöganga, brjóstagjöf. Konur á barneignaraldri verða að nota getnaðarvarnir. Varnaðarorð og varúöarreglur: Áhrif á lifur. Rannsaka skal lifrarstarfsemi áður en meðferð hefst og síðan reglulega meðan á meðferð stendur. Gera skal prófanir á lifrarstarfsemi sjúklinga ef merki eða einkenni um hugsanlegar lifrarskemmdir koma fram. Hækki transamínasagildi skal fylgjast með sjúklingum þar til gildi verða eðlileg. Hækki transamínasar meira en þrefalt miðað við efri mörk meöalgilda er mælt með því að minnka skammta eða stöðva Zarator gjöf. Nota skal Zarator með varúð hjá sjúklingum sem neyta mikils magns áfengis og/eða hafa fengið lifrarsjúkdóm. Ahrif á beinagrindarvöðva Atorvastatín, eins og aðrir HMG CoA redúktasa hemlar, getur í einstaka tilvikum haft áhrif á beinagrindarvööva og valdið vöðvaþrautum, vöðvaþrota og vöðvakvillum sem geta leitt til rákvöðvalýsu, sem er lífshættulegt ástand sem einkennist af hækkuðu CPK-gildi (meiri en tíföld efri mörk mæligilda), vöðvarauöa í blóði (myoglobinaemia) og vöðvarauðamigu (myoglobinuria) sem getur valdið nýrnabilun. Gera þarf sjúklingum grein fyrir mikilvægi þess að tilkynna strax ef þeir finna fyrir vöðvaverkjum, stífni eða máttleysi sérstakelga ef lasleiki eöa hiti fylgir. Ef klínisk merki um hækkað CPK-gildi (meiri en tíföld efri mörk mæligilda) eða rákvöðvalýsu eða grunur um rákvöðvalýsu koma fram á að hætta notkun atorvastatíns. Eins og á við um aöra HMG CoA redúktasa hemla hefur verið greint frá tilvikum um rákvöövalýsu (sem sum leiddu til bráðrar nýrnabilunar vegna vöðvarauðamigu) eftir notkun atorvastatíns. Líkur á rákvöðvalýsa aukast þegar atorvastatín er gefið samtímis lyfjum eins og ciklósporíni, erýtrómýsíni, klaritrómýsíni, ítrakónasóli, ketókónasóli, nefasódóni, níasin fíbrötum og HlV-próteasa hemlum. Milliverkanir: Hætta á vöðvakvilla eykst við meðferð með öörum lyfjum í þessum flokki ef cýklósþórín, fibröt, erýtrómýsín, azól-sveppalyf eða níasín eru tekin inn samtímis og hefur í örfáum tilvikum leitt til rákvöðvasundrunar (rhabdomyolysis) auk skertrar nýrnastarfsemi af völdum vöðvarauðamigu (myoglobinuria). Aton/astatín umbrotnar fyrir áhrif cýtókróm P450 3A4. Með hliðsjón af reynslu við notkun annarra HMG-CoA hemla skal gæta varúðar þegar Zarator er gefiö samtímis cýtókróm P450 3A4 hemli (t.d. cýklóspóríni, makróliðsýklalyfjum og azól-sveppalyfjum). Áhrif efna, sem örva cýtókróm P450 3A4 (t.d. rifampicín eöa fenýtóín), á aton/astatin eru ekki þekkt. í klínískum rannsóknum sáust engar kínfskt marktækar milliverkanir þegar atorvastatin var gefiö samtímis blóðþrýstingslækkandi lyfjum eða blóðsykurlækkandi lyfjum. Viö notkun atorvastatíns og digoxíns samtímis um nokkurt skeið eykst stöðug blóðþéttni dígoxíns um það bil um 20%. Fylgjast skal náið með sjúklinaum á dígoxínmeðferð. Við samtímis notkun atorvastatíns og getnaðarvarnalyfs til inntöku jókst þéttni noretíndróns og etinýlestradíóls. Hafa skal þessar hækkanir á þettni í huga þegar skammtar getnaðarvarnalyfja til inntöku eru ákveðnir. Blóðþéttni atorvastatins lækkaði (u.þ.b. 25%) þegar kólestípól var gefið með Zarator. Verkun á lípíð varð hins vegar meiri þegar atorvastatín og kólestipól voru gefin saman en þegar efnin eru gefin hvort fyrir sig. Viö samtímis gjöf atorvastatíns og sýrubindandi mixtúra, sem innihalda magnesíum og álhýdroxíð, lækkaði blóðþéttni atorvastatíns u.þ.b. 35%; lækkun á LDL-kólesteróli breyttist hins vegar ekki. Við samtímis notkun atorvastatíns og warfaríns styttist prótrombíntimi lítillega fyrstu daga meðferðarinnar en varð aftur eðlilegur innan 15 daga. Engu að síður skal fylgjast náið með sjúklingum á warfarín meðferð þegar atorvastatíni er bætt við. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfiö getur valdið fósturskemmdum og meöganga og brjóstagjöf eru frábendingar viö notkun atorvastatíns. Konur á barneignaraldri eiga að nota öruggar getnaöarvarnir. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir sem búast má við eru einkenni frá meltingarfærum þar á meðal hægöatregða, vindgangur, meltingartruflanir, kviðverkir sem venjulega lagast við áframhaldandi meðferð. Innan við 2% siúklinga hættu þátttöku i klínískum rannsóknum vegna aukaverkana, sem tengdust Zarator. Eftirfarandi listi yfir aukaverkanir er byggður á niðurstöðum klínískra rannsokna og aukaverkunum sem skráöar hafa verið eftir markaössetningu lyfsins. Áætluð tíðni tilvika er flokkuð samkvæmt eftirfarandi reglu: algengar (>1/100, <1/10); sjaldgæfar (>1/1.000,<1/100); mjög sjaldgæfar (> 1/10.000,<1/1.000); koma örsjaldan fyrir (<1/10.000). Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða, vindgangur, meltingartruflun, ógleði, niöurgangur. Sjaldgæfar: Lystarleysi, uppköst. Blóð og eitlar: Sjaldgæfar: Blóðflagnafæð. Ónæmiskerfi: Algengar: Ofnæmi. Koma örsjaldan fyrir: Bráðaofnæmi. Innkirtlar: Sjaldgæfar: Hárlos, of mikill eöa of lítill blóðsykur, brisbólga. Geðræn vandamál: Algengar: Svefnleysi, Sjaldgæfar: Minnisleysi. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl, breytt húðskyn. Sjaldgæfar: Úttaugakvilli. Lifur og gall: Mjög sjaldgæfar: Lifrarbólga, stiflugula. Húð og undirhúð: Algengar: Húðútbrot, kláði. Sjaldgæfar: Ofsakláði. Koma örsjaldan fyrir: Ofsabjúgur, útbrot með blöðrum (þ.m.t. regnbogaroðasótt, Steven-Johnsons heilkenni og drep í húðþekju). Stoðkerfi: Algengar: Vöðvaþrautir, liðverkir. Sjaldgæfar: Vöðvakvilli. Mjög sjaldgæfar: Vöðvaþroti, rákvöðvalýsa. Æxlunarfæri: Sjaldgæfar: Getuleysi. Almennar: Algengar: Þróttleysi, brjóstverkur, bakverkur, bjúgur á útlimum. Sjaldgæfar: Lymþa, þyngdaraukning. Rannsóknir: Hækkun á transamínös'um í sermi hefur verið skráð hjá sjúklingum sem fá Zarator líkt og af völdum annarra HMG-CoA redúktasa hemla. Þessar breytingar voru oftast vægar og tímabundnar og ekki reyndist þörf á að hætta meðferð. Hækkun á transamínösum í sermi sem hafði klíníska þýðingu (hærri en þreföld efri mörk meðalgilda) kom fram hjá 0,8% sjuklinga sem fengu Zarator. Þessar hækkanir voru skammtaháðar og gengu til baka hjá öllum sjúklingunum. í klínískum rannsóknum kom fram hækkun á kreatín fosfókínasa i sermi (CPK)-gildum (hærri en þreföld efri mörk meðalgilda) hjá 2,5% sjúklínga sem fengu Zarator sem er sambærilegt og af völdum annarra HMG-CoA redúktasa hemla. Meira en tíföld gildi umfram efri meðalgildi komu fram hjá 0,4% sjúklinga sem fengu Zarator. Pakkningar og verö 1. júní 2003: Töflur 10 mg: (þynnupk.), 30 stk. 4.638 kr„ 100 stk. 13.161 kr. Töflur 20 mg: (þynnupk.), 30 stk. 6.630 kr„ 100 stk. 18.894 kr. Töflur 40 mg: (þynnupk.), 30 stk. 9.780 kr„ 100 stk. 28.717 kr. Töflur 80 mg: (þynnupk.), 30 stk. 9.956 kr„ 100 stk. 28.752 kr. Sjá nánari upplýsingar um lyfið í Sérlyfjaskrá. Lyfið er lyfseðilsskylt og greiðist samkv. greiðslufyrirkomulagi 0 í lyfjaverðskrá. Pfizer, einkaumboð á Islandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær. 914 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.