Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2003, Page 37

Læknablaðið - 15.11.2003, Page 37
FRÆÐIGREINAR / HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAR Tafla I. Áhættuþættir hjarta og æöasjúkdóma meðal fimmtugra á Akureyri og í Hafnarfiröi. Akureyri Hafnarfjöröur Konur Karlar Konur Karlar meöalgildi SD* meöalgildi SD meöalgildi SD meöalgildi SD Þyngd (kg) 77,3 16,3 88,1 15,4 71,9 12,8 88,2 12,6 LÞS" (kg/m2) 28,6 5,9 28,4 4,1 25,9 4,3 27,4 3,6 Kviöarummál (cm) 101 12,3 99 11,6 80 13,1 96 10,8 Slagbilsþrýstingur (mmHg) 130 16,9 131 13,7 122 19,6 127 13,1 Hlébilsþrýstingur (mmHg) 81 10,1 84 8,9 79 7,4 82 8,1 Kólesteról (mmól/L) 5,9 1,09 5,9 0,88 5,8 1,05 6,3 1,05 HDL'" (mmól/L) 1,5 0,43 1,23 0,33 1,7 0,4 1,31 0,36 Þríglýceríðar (mmól/L) 1,21 0,83 1,48 1,05 1,25 1,03 1,57 1,01 Blóösykur (mmól/L) 5,4 0,9 5,6 0,5 5,3 0,6 5,8 1.1 Viö úrvinnsluna voru notuö gögn allra sem komu í fyrri hluta rannsóknarinnar. ‘SD - staöalfrávik (standard deviation). ”LÞS - líkamsþyngdarstuöull. "’HDL - háþéttni fituprótein (high density lipoprotein) (p=0,02, 95% CI: 0,88 til 9,96), höfðu hærri LÞS 28,6 á móti 25,9 (p=0,002, 95% CI: 1,01 til 4,23), kviðar- ummál þeirra var að meðaltali 21 cm meira (p<0,001, 95% CI: 16,5 til 24,7), slagbilsþrýstingur var mark- tækt hærri, 130 mmHg á móti 122 mmHg (p=0,01, 95% CI: 1,89 lil 13,59), og HDL var líka lægra, 1,5 mmól/L á móti 1,7 mmól/L (p=0,016, 95% CI: -0,28 til -0,03) samanborið við fimmtugar konur í Hafnar- firði. Ekki reyndist marktækur munur á þríglýceríð- um milli fimmtugra á Akureyri samanborið við Hafn- firðinga, hvorki hjá konum, 1,21 mmól/L á móti 1,25 mmól/L (p=0,96), né hjá körlum, 1,48 á móti 1,57 (p=0,30). Spurt var um reykingar í spurningalista og reynd- ust 16% kvenna á Akureyri reykja og 17% karla, sambærilegar tölur fyrir Hafnfirðinga voru 9 og 14%. A mynd 1 má sjá hlutfallslega dreifingu eftir lík- amsþyngdarstuðlum. Þannig er um 30% fimmtugra Akureyringa og 17% Hafnfirðinga með líkams- þyngdarstuðul yfir 30. Háþrýstingur greindist hjá 52 (16%) einstakling- um. Á Akureyri greindust 24 konur og 13 karlar með slagbilsþrýsting yfir 140 mmHg og/eða hlébils yfir 90 mmHg, 7 konur og 8 karlar greindust í Hafnarfirði með háþrýsting samkvæmt þessari skilgreiningu. Of hár fastandi blóðsykur greindist hjá 49 einstak- lingum, eða 15% þátttakenda. Þannig reyndust 24 Akureyringar, 15 karlar og 9 konur, hafa fastandi blóðsykur >6,1 mmól/L. í Hafnarfirði voru 25 manns með gildi yfir þessum viðmiðunarmörkum sykursýki, 19 karlar og 6 konur. Með serum kólesterólgildi >6,0 mmól/L var 151 (46%) þátttakandi, yfir 7,0 mmól/L 50 (15%) og 15 reyndust hafa kólesterólgildi yfir 8,0 mmól/L. Tiltölu- lega fáir reyndusl með HDL undir 0,9 mmól/L, eða 17,10 á Akureyri og 7 í Hafnarfirði. Hjartalínurit voru bæði tekin í fyrri og seinni hluta rannsóknarinnar og kóðuð samkvæmt Minnesota kóða. Niðurstöður þeirra hjartalínurita sem afbrigði- leg voru eru sýnd í töflu II. Af afbrigðilegum ritum voru ófullkomið hægra greinrof algengast, eða 20 alls. Einn reyndist hafa merki um hjartadrep og tveir Akureyri - konur >40 2% 25-30 41% Hafnarfjöröur- konur 30-40 >40 2% Akureyri - karlar >40 0% 25-30 40% Hafnarfjörður- karlar >40 0% 49% Mynd 1. Hlutfall karla og kvenna á Akureyri og í Iiafnarfirði ímismunandi flokkum eftir líkamsþyngdarstuðli (LÞS, kg/m2), <25, 25-30, 30-40 og >40. Tafia II. Fjöldi einstaklinga meö hjartalínuritsbreytingar. Akureyri Hafnarljöröur Fyrri skoöun Síöari skoöun Fyrri skoöun Síöari skoöun Hjartalínuritsbreytingar Þykknun á vinstri slegli 6 4 í í Ófullkomið hægra greinrof 17 3 15 7 Hægra greinrof 2 Hraður sinus taktur (>100/mín.) 1 Hægur sinus taktur (<60/mín.) 2 3 5 9 Gáttatif/flökt 1 1 Hjartadrep 1 1 AV-blokk 4 1 Læknablaðið 2003/89 861

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.