Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2004, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.11.2004, Qupperneq 5
II M R Æ B A 0 G F R É T T I R 776 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Kjaramál lækna Bjarni Þór Eyvindsson 788 Heilbrigðissagan leidd til lykta 777 Samþykktir aðalfundar Læknafélags íslands 792 Breytingar á siðfræðiráði 778 Ofeldi er málefni alls sam- félagsins Setningarræða Sigurbjörns Sveinssonar formanns á aðalfundi Læknafélags íslands í Nesi við Seltjörn 1. október síðastliðinn 797 779 Stjórnarkjör LÍ 799 780 Kjör heiðursfélaga LI á aðalfundi 781 Hver á að gera hvað og hvers vegna? Líflegar umræður á málþingi um verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu 801 Þröstur Haraldsson 785 „Líðan sjúklings eftir at- vikum góð“ 803 Erindi Róberts Marshall um hag sjúklinga og skyldur iækna, lög- fræðinga og blaðamanna vakti athygli Þröstur Haraldsson 805 786 Ársfundur Alþjóðafélags Iækna. Ályktað um sam- 807 skipti lækna og fyrirtækja Rætt við Jón G. Snædal formann Siðfræðiráðs WMA 808 Þröstur Haraldsson 811 787 Siðferðilegar skyldur lækna 812 á stríðstímum 813 819 Jólin koma! Formaðurinn ræddi við Japanskeisara Rætt við Gunnar Ármannsson framkvæmdastjóra LÍ um ársfund Alþjóðafélags lækna Þröstur Haraldsson Samskipti lækna og fyrir- tækja Vinna að lyfjamálum sum- arið 1963 og fyrsta skráning sérlyfja Þorkell Jóhannesson Nýjungar í meðferð á húð- krabbameini Gísli Ingvarsson Minning: Árni Björnsson Sigurbjörn Sveinsson Stofnfrumurannsóknir komnar á þing Frá Félagi kvenna i læknastétt Ábyrgð lækna og vistun raf- rænna trúnaðarupplýsinga Guðjón Viðar Valdimarsson Iðorð 170: Near syncope Jóhann Heiðar Jóhannsson Faraldsfræði 40: Ferilrann- sóknir VI María Heimisdóttir Broshorn 53: Laugavegur hraðferð með ráðgjöf Bjarni Jónasson Læknadagar 2005 Styrkir/námskeið Okkar á milli Sérlyfjatextar Minnisblaðið Læknablaðið kallar eftir efni frá lesendum til birtingar í desemberblaðið og tengist jólum með ein- um eða öðrum hætti. Lumar fólk á frásögnum, ferðabrotum, bundnu máli, myndum - sem gæti farið á síður blaðsins undir fyrirsögninni jóla ... ? -Endilega sendið til blaðsins á vedis@lis.is LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Brot úr forsíðumynd Myndlist má nálgast á margvíslegan hátt til þess að gera sér betur grein fyrir því hvert listamenn eru að fara og öðlast einhverja tengingu við verk. Ein leið er að rýna í efniviðinn sem listamaðurinn notar, segir hann ein- hverja sögu? Sú staðreynd að veggur Magnúsar Sigurðarsonar (f. 1966) sem nú er á forsíðu er samsettur úr dagblöðum og lúpínufræjum vekur til dæmis strax forvitni. Skúlptúr- inn var hlaðinn í formi hálfhrunins veggjar í Svíþjóð fyrr á þessu ári, sjö manns unnu að því í viku að stafla 20 tonnum af blöðum og koma fyrir 120 þúsund lúpínufræjum. Titillinn er Diagnosis of the Obvious - Project Mass Media (Greining hins augljósa - fjölmiðlaverkefni). Efnið, formið og titillinn eru dæmigerðir lyklar sem áhorfandanum bjóðast til að nálgast verkið. Annar mikilvægur þáttur er listamaðurinn sjálfur, önnur verk hans og sýningar. Magnús hefur til dæmis það sem kalla mætti dagblaðablæti. Hann er öllum stundum með dag- blaðapappír milli handanna sem hann rífur, strýkur og brýtur í ýmis form, of- tar en ekki litla turna sem hann hefur sýnt sem listaverk. Það má því vart á milli sjá hvort stóri veggskúlptúrinn hans er afrakstur þessarar áráttu eða meðvituð ákvörðun um að velja einmitt þetta efni vegna tenginga og táknmynda sem nauðsynlegar eru verkinu - nema hvort tveggja sé. Dagblað býður sem slíkt upp á óendanlegar tengingar; sem frétta- miðill, samfélagsspegill, skrásetning á tíma og tiðaranda en um leið er það algerlega einnota og ónýtt eftir lestur. Þetta er Magnúsi hugleikinn eiginleiki því hann notar gjarna hluti sem eru dottnir úr tísku og um það bil að falla í gleymsku, eru hallærislegir eða aumkunarverðir. Eins og til þess að sýna fram á að dagblöðin búi enn yfir einhverju gildi þótt úrelt séu kom hann fræjunum fyrir í staflanum og lét vökva reglulega. Fyrr en varði tók verkið að grænka eftir því sem fræin spíruðu og nærðust á blaðabunk- anum. Meðfylgjandi verkinu er texti frá Magnúsi, enn einn lykillinn handa áhorfendum: „Ef við göngum að því vísu að til sé nokkuð sem kallað er ÉG, þá ert ÞÚ til. Ennfremur til að ÞÚ skiljir MIG og ÉG ÞIG, verð ÉG að verða ÞÚ og ÞÚ ÉG. Gerist þetta ekki blasir við ringulreið." Markús Þór Andrésson Læknablaðið 2004/90 733 © Magnús Sigurösson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.