Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2004, Page 12

Læknablaðið - 15.11.2004, Page 12
RITSTJÓRNARGREINAR þarf oft fleiri meðferðaraðila en þar eru starfandi, svo sem lækna og þjálfara. Peir fagaðilar eru yfirleitt ekki á einum og sama staðnum sem þýðir að foreldrar geta þurft að fara með barnið á milli margra staða. Allt þetta eykur álag og áhyggjur foreldra sem eru nægar fyrir auk þess að valda röskun á vinnu og tekjutapi. Vandi foreldra er því mikill og má líkja þessu við frumskóg sem foreldrar þurfa að læra að rata um. Víða er verið að gera góða hluti og með tilkomu Sjónarhóls ætti „leiðakerfið" að verða aðgengilegt á einum stað. Alltaf má gera betur. Til bóta væri ef hægt væri að veita þjónustuna sem mest á einum stað, í nær- umhverfi barnsins til að barnið og fjölskyldan þurfi ekki að vera á endalausum þveitingi milli staða. Pað þarf að efla annars stigs þjónustu bæði innan skóla- kerfisins og heilbrigðiskerfisins og fá fleiri fagstéttir þar inn. Þá mætti efla þau greiningarteymi sem fyrir eru og stefna að því að slík teymi verði til staðar í öllum iandsfjórðungum. Pað þarf að bæta upplýsinga- flæði, efla samstarf þeirra fagaðila sem koma að mál- efni hvers barns, samnýta krafta og koma á aukinni þverstofnanalegri samvinnu. Síðast en ekki síst væri æskilegt að einhver einn fagaðili hefði heildaryfirsýn og væri ábyrgur fyrir málefnum barnsins. Hvernig væri að skipa einn liðsstjóra fyrir hvert barn! Skrifað í skugga kennaraverkfalls í okt. 2004. Heimildir 1. Alyward GP. Cognitive and neuropsychological outcomes: More than IQ scores. Mental Retard Dev Disabil Res Rev 2002; 8:234- 40. 2. Georgsdóttir I, Sæmundsen E, Leósdóttir P, Símonardóttir I, Eg- ilson S, Dagbjartsson A. Litlir fyrirburar á íslandi. Niðurstöður þroskamælinga við fimm ára aldur. Læknablaðið 2004; 90: 745- 52. 3. Magnússon P, Sæmundsen E. Prevalence of autism in Iceland. J Autism Dev Disord 2001; 31: 2. 4. Sandall S, McLean ME, Smith BJ. DEC Recommended practic- es in early intervention/early childhood special education, 2000. 5. Lög um leikskóla 1994 nr. 78 og Lög um grunnskóla 1995 nr. 66. Félagsgjöld Læknafélags íslands frá 1985-2004 1985 12.000 1998 45.000 (973) til júlí 1989 (2.311) með 1986 16.000 1999 54.000 þeirri vísitölu og frá júlí 1989 1987 20.000 2000 55.000 (106,8) til júlí 2004 (251,4) með 1988 25.000 2001 55.000 þeirri sem nú er stuðst við. Ef 1989 32.000 2002 55.000 árgjald LÍ væri miðað við þess- 1990 40.000 2003 55.000 ar launavísitölur væri það í dag 1991 46.000 2004 60.500 67.090 krónur miðað við 12.000 1992 46.000 krónur 1985. Pess ber að geta við 1993 42.000 Launavísitala sú sem stuðst er þetta mat, að launavísitala lækna 1994 42.000 við í dag nær aftur til 1989. Fyrir hefur hækkað meira sl. áratug en 1995 42.000 þennan tíma er til launavísitala almenn laun í landinu. 1996 45.000 til greiðslujöfnunar frá 1979. Sigurbjörn Sveinsson 1997 45.000 Framreiknað er frá júlí 1985 (birt án ábyrgðar) 740 Læknablaðið 2004/90 j

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.