Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2004, Page 40

Læknablaðið - 15.11.2004, Page 40
FRÆÐIGREINAR / HEILABILUN ALDRAÐRA unar eru Alzheimer sjúkdómur og blóðrásartruflanir (2) . Allt að 90% þeirra sem greinast með heilabilun vistast á hjúkrunarrými einhvern tímann á lífsleiðinni (3) . Mikill meirihluti aldraðra með heilabilun býr í Tafla 1*. Þýði. Reykjavík Nágrenni Reykjavíkur “Hjúkrunarrýmisþörf 1901 503 Fluttu úr þjónusturými f hjúkrunarrými 395 111 "Endurmat: Þjónusturýmismat verður að hjúkrunarrýmismati 418 89 a Þetta eru aóilar sem voru metnir í hjúkrunarþörf í sínu fyrsta vistunarmati og einnig í öllum endurmötum. b Þetta eru aðilar sem voru fyrst metnir í þörf fyrir þjónusturými en þörfin breytist á tímabilinu í þörf fyrir hjúkrunarrými. Voru þeir ekki vistaöir í þjónusturými í millitíöinni ólíkt hópnum „Fluttu úr þjónusturými í hjúkr- unarrými". * Misræmi er í töflu I samanborió vió töflu I í greininni „Vistunarmat aldraöra á árunum 1992-2001 - Tengsl við lifun og vistun“8 og skýrist þaö á því aö hluti vistunarmata í þjónusturými var ranglega talinn með sem hjúkrunarrýmismöt í töflu I í þeirri grein. Þau möt voru ekki notuö í rannsókninni og höfóu því ekki áhrif á niöurstööurnar en þýóiö laskkar úr 4272 í 4027. Tafla II. Meðallifun eftir fyrsta mat á hjúkrunarþörf. Meðalstig án fé- Stig heilabilunar Fjöldi Meðalaldur Meðalstig lagslegra stiga Engin Karlar Konur 252 454 82,4 ± 1,0 82,8 ±0,7 46.4 ± 2,3 44.4 ± 1,7 27,0 ± 1,7 25,7 ± 1,2 Væg Karlar 245 82,5 ± 1,0 52,1 ± 2,0 32,2 ± 1,6 Konur 418 84,7 ± 0,7 50,4 ± 1,6 30,8 ± 1,3 Þó nokkur Karlar 344 81,7 ±0,8 53,6 ± 1,7 34,3 ± 1,3 Konur 574 82,7 ± 0,6 52,2 ± 1,3 32,8 ± 1,1 Mikil Karlar 185 81,0 ± 1,0 63,0 ±2,2 42,1 ± 1,9 Konur 328 83,3 ± 0,7 59,9 ± 1,6 39,3 ± 1,3 Afar mikil Karlar 43 80,7 ± 2,3 81,5 ± 4,9 58,3 ± 4,0 Konur 68 80,5 ± 1,6 75,9 ±5,1 54,2 ± 4,1 Tafla III. Lykiltölur við vistun heilabilaðra í hjúkrunarrými. Stig heilabilunar Meðalaldur Meðalstig án fé- Lifun í hjúkrunar- viðvistun Fjöldi við vistun lagslegra stiga rými (ár) Engin Karlar Konur 187 334 83,7 ± 1,1 84,2 ±0,8 27,5 ± 1,7 27,1 ±1,3 3,0 ± 0,5 3,2 ±0,4 Væg Karlar 247 83,1 ±0,9 31,8 ± 1,5 2,6 ±0,4 Konur 347 84,9 ± 0,8 32,9 ± 1,3 3,2 ±0,4 Þó nokkur Karlar 284 82,5 ± 0,9 36,0 ±1,3 2,4 ± 0,3 Konur 493 84,2 ± 0,6 35,3 ± 1,1 3,2 ± 0,3 Mikil Karlar 170 82,0 ± 1,0 41,3 ± 1,7 2,5 ± 0,4 Konur 336 84,4 ± 0,7 39,8 ± 1,2 3,3 ± 0,3 Afar mikil Karlar 46 80,2 ± 2,3 55,5 ± 3,7 2,0 ± 0,5 Konur 73 81,1 ±1,5 50,9 ± 3,5 3,7 ± 0,8 samfélaginu lengst af eða þangað til að ættingjar geta ekki lengur séð um þá (4) en sú ákvörðum að koma öldruðum ættingja á hjúkrunarheimili reynist oft erf- ið. Talið er að um helmingur aldraðra með heilabilun búi úti í samfélaginu þar sem nánustu aðstandendur sjá um þá að langmestu leyti (5). Rannsóknir hafa sýnt að aðalumsjónaraðila aldraðs heilabilaðs sjúklings er hættara að lenda í félaglegri einangrun, þunglyndi og langvarandi heilsufarsvandamálum en aðalumsjónar- aðila annarra aldraðra (6, 7). f þessari grein er heilabilunarþáttur vistunarmats aldraðra tekinn út sérstaklega og samband hans skoð- uð við þætti eins og: lifun á hjúkrunarheimilum, bið- tíma eftir vistun, afdrif aldraðra eftir vistunarmat og þætti sem spá fyrir um lifun eftir vistunarmat. Efniviður og aðferðir Skoðuð voru gögn úr gagnabanka vistunarmatsins á tímabilinu 01.01.1992 - 31.12.2001 eins og áður hefur verið lýst (8). Einungis voru skoðuð gögn frá Stór- Reykjavíkursvæðinu og voru allir aldraðir, sem voru metnir í vistunarmati aldraða og taldir í þörf fyrir vist- un, í úrtakinu. Samtals voru þetta 3417 einstaklingar sem skiptast í hópa samkvæmt töflu I. Sleppt var að nota hluta vistunarmatanna vegna ýmissa ástæðna sem er lýst í fyrri grein um vistunarmat aldraðra (8). Peir sem fluttu úr þjónusturými yfir í hjúkrunarrými eru einungis hafðir með í töflu III og IX þar sem sá hópur er ólíkur þeim sem aldrei hafa vistast var- anlega á stofnun og passar því ekki eins vel í aðrar greiningar. Við athugun á lifun og spáþáttum lifunar var sleppt að nota vistunarmöt frá árunum 2000 og 2001 þar sem það þurfti að fylgjast með hópnum í að minnsta kosti þrjú ár til að fá raunhæfar niðurstöður. Dánardagur var athugaður í þjóðskrá í janúar 2003. Frumgagnavinnslan var gerð í Excel en öll tölfræðileg úrvinnsla var gerð í tölfræðiforritinu SPSS. I lifunarútreikningum var notast við Kaplan Meier aðferð og spáþættir lifunar voru metnir með Cox aðhvarfslíkani. Þegar athugað var hvort stig heilabil- unar hafi haft áhrif á lifun var stuðst við línulega að- hvarfsgreiningu samfara Kaplan Meier lifunarlíkani. Línuleg aðhvarfsgreining var notuð til að meta mark- tækni áhrifa stigs heilabilunar á ýmsa þætti. Sótt var um leyfi til Persónuverndar, Vísindasiðanefndar og heilbrigðisráðuneytisins vegna rannsóknarinnar og veittu þau öll leyfi. Heilabilun er skilgreind á eftirfarandi hátt í vist- unarmati aldraðra. 0- engin heilabilun Einstaklingur áttar sig á stað, stund og eigin persónu (hefur skammtíma- og langtímaminni) og er fær um að rökræða og skipuleggja daglegar athafnir án aðstoðar. 3- væg heilabilun Nokkurt minnistap er lítillega truflar daglegar athafnir. J 768 Læknablaðið 2004/90

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.