Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 91

Læknablaðið - 15.11.2004, Side 91
MINNISBLAÐIÐ Ráðstefnur og fundir Frágangur fræðilegra greina 30. nóvember-1. desember Osló. Alþjóðleg ráðstefna: Cancer Screening Con- ference. Allar frekari upplýsingar á www. cancerscreening-oslo.info 4.-5. mars Amelia-eyju, Flórída. Physical Medicine & Rehabilitation for Clinici- ans, námskeið á vegum Mayo Clinic, College of Medicine. Nánari upplýsingar á www.mayo.edu 14.-15. mars París. Ráðstefna á vegum Unesco: Out of hospital emergency medical services, málefnið er: Move towards integration across Europe. Allar frekari upplýsingar á heimasíðunni: www.hesculaep.org 20. mars-2. apríl Flórens, l’talíu. Alþjóðlegur fundur um öryggi sjúklinga: Healthcare systems ergonomics and patient safety. Human factors, a bridge between care and cure. Nánari upplýsingar á slóðinni: www.heps2005.org 6.-9. apríl Aþenu, Grikklandi. Árlegur fundur ESCI, European Society for Clinical Investigation, - allar nánari upplýsing- ar á slóðinni www.esci.eu.com Fjórðungssjúkrahúsið og Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri boða til þings Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu Kostnaður - réttindi sjúklinga - einkavæðing Dagsetning: 12. nóvember 2004 Tími: Kl. 10.00-16.00 Staður: Oddfellowhúsið, Akureyri Ráðstefnustjóri: Birgir Guðmundsson 10.00-10.05 Setning - Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 10.05-10.20 Forgangsröðun - hvers konar heilbrigðisþjónusta? - Ingimar Einarsson, skrifstofustjóri HTR 10.20-10.40 Úrvat náttúrunnar - Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags islands 10.40-10.55 Reisn, réttindi og röðun - Margrét Sverrisdóttir, formaður Frjálslynda flokksins 10.55-11.10 Sjónarmið stjórnanda iheilbrigðisþjónustu - Halldór Jónsson, forstjóri FSA 11.10-11.30 Skipta hagsmunasamtök máli i heiibrigðisþjónustu? - Erla Ósk Ásgeirsdóttir, fulltrúi SÍBS 11.30-11.45 Forgangsröðun og jafnræði i heilbrigðisþjónustu. Ferþað saman? - Ásta Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins 11.45-12.05 Einkavæðing og eftirlitshiutverk iandiæknisembættisins - Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlæknir 12.05-13.05 Matarhlé 13.05-13.20 Forgangsröðun - íhverra þágu? - Ólafur Þór Gunnarsson, fulltrúi vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 13.20-13.40 Réttlæti og forgangsröðun - Kristján Kristjánsson, prófessor HA 13.40-13.55 Fulltrúi Framsóknarfiokksins - Jónína Bjartmarz 13.55-14.10 Gömul, hrukkótt, kreppt og köld - Emil Thoroddsen, framkvæmdastjóri Gigtarfélags íslands 14.10-14.30 Fleiri valkostir - allra hagur- Finnur Ingólfsson, framkvæmdastjóri VÍS 14.30-14.50 Forgangsröðun og jafnrétti - Þórólfur Matthíasson, prófessor HÍ 14.50-15.05 Forgangsröðun og jafnræði - Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar 15.05-15.20 Nauðsyn nýrrar umbóta- og upplýsingastefnu í geðheilbrigðisþjónustu - Sigursteinn Róbert Másson, framkvæmdastjóri Geðhjálpar 15.20-15.35 Sjónarmið krabbameinssjúklinga - Steinunn Friðriksdóttir, formaður Styrks, félags krabbameinssjúklinga og aðstandenda 15.35-16.00 Samantekt. Ráðstefnuslit Skráning hjá ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar í síma 463 0272 eða tota@fsa.is Skráningargjald er 3.000,- kr. (léttur hádegismatur og kaffi innifalið). Höfundar sendi tvær gerft- ir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8,201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töllur og myndir skulu vera á ensku eða íslenskum, að vali höfunda. Tölvuunnar niyndir og griif komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. undanfarandi mánaðar nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2004/90 819

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.