Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 13
FRÆÐIGREINAR / MELTINGARSJÚKDÓMAR Faraldsfræðileg rannsókn á starfrænum einkennum frá meltingarvegi hjá Islendingum Linda B. Ólafsdóttir' Hallgrímur Guðjónsson2 Bjarni Þjóðleifsson2 Nýyrði og skammstafanir sem notuð eru í greininni: Starfræn einkenni frá meltingarvegi = SEM. Samheiti yfir iðraólgu og meltuónot. Irritable bowel syndrome = Iðraólga. Gengur einnig undir nafninu ristilkrampar. Functional dyspepsia = Meltuónot. ‘GlaxoSmithKline, Þverholti 14,105 Reykjavík. 2LYF-1, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík Fyrirspurnir og bréfaskipti: Bjarni Þjóðleifsson, LYF-1, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. bjarnit@landspitali. is Lykilorð: meltuónot, faralds- frœði, iðraólga. Ágrip Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi starfrænna einkenna frá melting- arvegi (SEM) hjá íslendingum og kanna tengsl þeirra við einkenni frá öðrum líffærakerfum og við lyf. Efni og aðferðir: Spurningalisti var sendur til 2000 manna úrtaks íslendinga á aldrinum 18-75 ára. Spurningalistinn innihélt 46 spurningar um SEM og 42 spurningar um einkenni sem tengdust öðrum líffærakerfum og einnig lýðfræðilegum og sállík- amlegum þáttum. Spurningalistinn skipti SEM í tvo flokka: meltuónot (functional dyspepsia) og iðraólgu (irritable bowel syndrome). Niðurstöður: Svarhlutfall var 67% sem er um 1% þjóðarinnar á aldrinum 18-75 ára. Meltuónot á kvarðanum meðal eða slærn komu fram hjá 17,8% (15,3% karla, 20% kvenna, p<0,05). Þegar notuð eru skilmerki Mannings sem greinir iðraólgu þannig að viðkomandi þarf að hafa tvö af sex ein- kennum að minnsta kosti sex sinnum á ársgrund- velli ásamt verkjum í kvið, þá reyndust 30,9% vera með iðraólgu (25,3% karla, 35,8% kvenna, p<0,05). Yfir 90% skörun reyndist vera milli meltu- ónota og iðraólgu en samtals voru 35% svarenda með SEM. Konur voru oftar greindar með SEM og al- gengi minnkaði með aldrinum. Ekki reyndust vera tengsl við lýðfræðilegra þætti. Tengsl fundust á milli iðrólgu og þunglyndis, botnlangatöku og tíðaverkja. Umræða: Rannsókn okkar sýnir hátt algengi SEM á íslandi og hærri tíðni en kemur fram í öðrum rannsóknum, sem nota svipaðar skilgreiningar. Orsakir þessa háa algengis er ekki ljósar en mögu- legt er að félagslegir og sálfræðilegir þættir sér- stakir fyrir ísland eigi hlut að máli. Inngangur Starfræn einkenni í meltingarvegi (SEM) (func- tional bowel disorders) eru langvinn og endur- tekin einkenni frá meltingarvegi sem ekki er hægt að finna neinar vefrænar eða lífefnafræðilegar skýringar á. SEM skiptast í tvo meginflokka: meltu- ónot (functional dyspepsia) og heilkennið iðraólgu (irritable bowel syndrome). Meltuónot hafa verið skilgreind á marga ENGLISH SUMMARY Ólafsdóttir LB, Guðjónsson H, Þjóðleifsson B Epidemiological study of functional bowel dis- orders in lceland Læknablaðið 2005; 91: 329-333 Objective: The aim of the present study was to evalu- ate the prevalence of functional bowel disorders (FBD) in a population-based sample and to assess FBD-relat- ed health care seeking and medication in lceland. Material and methods: A self-report questionnaire was sent to a random sample of 2000 inhabitants, 18-75 years of age. The questionnaire addressed 46 gastrointestinal symptoms and 42 other health related, sociodemograpic and psychosomtio symptom items. The questionnaire classified subjects into two symptom categories, dyspepsia and irritable bowel syndrome. Results: The response rate was 67% which repre- sents 1 % of the 18-75 year old population of lceland. Dyspepsia in the year prior to the study was reported by 17.8% who had symptoms that were defined as moderate or severe (15.3% male, 20% female). Based on the Manning Criteria, which define IBS as having two or more abdominal symptoms out of six at least six times in the previous year in addition to abdominal pain, the crude prevalence of IBS was 30.9% (25.3% men, 35.8% women) (X2= 15.77, p<0.05). Both symptom categories were more common in women and the prevalence decreased with age. No correlation with socioeconomic status was found. There was more than 90% overlap between the two diagnostic categories. Irritable bowel syndrome was found to be associated with depression, appendec- tomy and dysmenorrhea. Conclusions: This population-based study shows a high prevalence of functional bowel disorders in lceland and higher than reported in other studies that use similar criteria. It can be speculated that the reasons for this high prevalence are associated with special features of the socio-psycological profile of the lcelandic society. Key words: functional bowel disorders, irritable bowel syn- drome, dyspepsia, epidemiology. Correspondence: Bjarni Þjóðleifsson, bjarnit@landspitali.is vegu (1-3) og hefur þar að auki verið skipt í fjóra undirflokkar (4). Orsakir eru óþekktar og takmarkaður skilningur er á meingerð. Endur- skilgreiningar og klínískar undirflokkanir hafa Læknablaðið 2005/91 329
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.