Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2005, Page 38

Læknablaðið - 15.04.2005, Page 38
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR LANDSPÍTALA Meðhöndlun á bráðum astma fullorðinna utan sjúkrahúsa Hægt er að koma í veg fyrir mörg dauðsföll vegna astma, en töf á með- ferð getur verið banvæn. Meðal þess sem getur farið úrskeiðis er: • Læknar meta alvarleika einkenna ekki út frá mælanlegum þáttum • Sjúklingar eða aðstandendur vanmeta alvarleika einkenna • Vannotkun á barksterum Telja þarf allar bráðakomur vegna astma sem alvarlegan astma þar til annað kemur í Ijós. Metió og skráiö: • Hámarks útöndunarflæði - HÚF (Peak Expiratory Flow) • Einkenni og svörun við lyfjameðferð fyrir komu • Öndunartíðni og púlshraða • Súrefnismettun (með mettunarmæli, ef hægt er) Varúð: Vera má að sjúklingar með alvarleg eða lífshættuleg astma- köst líti ekki út fyrir að vera í vandræðum og ekki þurfa öll neðan- greind atriði að vera til staðar. Bregðast þarf strax við sé eitthvert þeirra til staóar. Vægur/meóalslæmur astmi Alvarlegur bráður astmi Lífshættulegur astmi FYRSTA MAT HÚF >50% besta eða áætlaðs giidis HÚF 33-50% besta eða áætlaðs gildis NANARA MAT HUF <33% besta eða áætlaðs gildis • Tal eðlilegt • Ófær um að klára setningu í einum andar- • 02-mettun <92% • Öndunartíðni <25/mínútu drætti • Þögul öndunarhljóð, blámi eða litlar • Púls <110 slög/mínútu • Öndunartíðni >25/mínútu öndunarhreyfingar • Púls >110 slög/mínútu • Hægur púls, lágur blóðþrýstingur eða hjartsláttartruflanir • Örmögnun, rugl eða skert meðvitund VIÐBROGÐ Meðhöndla heima eða á stofu og íhuga innlögn Innlögn án tafar META SVÖRUN VIÐ MEÐFERÐ • Háskammta P2-berkjuvíkkandi lyf: - helst í loftúöa með súrefni (salbúta- mól 5 mg eða terbútalín 10 mg) - eða púst, sog eða í belg (eitt púst 10- 20 sinnum) Ef HÚF >50-75% af besta eða áætluðu gildi: • Gefa prednisólon 40 mg p.o. • Halda áfram með eða auka venjulega meðferö Ef góð svörun er við fyrstu berkjuvíkk- andi meðferð (minnkandi einkenni, hæg- ari öndun og púls og HÚF >50%) halda áfram með eða auka venjulega meðferð og prednisólon Innlögn á sjúkrahús ef • Lífshættuleg einkenni • Merki um alvarlegan bráðan astma eftir fyrstu meöferð • Fyrri saga um nær banvæn köst Frekar innlögn ef: kast siðdegis eða um kvöld, nýleg nætureinkenni eða innlögn, fyrri alvarleg köst, sjúklingur ófær um að meta eigið ástand, áhyggjur af félags- legum aðstæðum eða ekki aðstæður til eftirlits heima eða á heilsugæslustöð • Súrefni í háum styrk í grímu ef til staöar • Háskammta f52-berkjuvíkkandi lyf: - Helst í loftúða með súrefni (salbúta- mól 5 mg eða terbútalín 10 mg) - Eða í belg (1 púst P2-berkjuvíkkandi lyf i stóran belg og endurtaka 10-20 sinnum) eða í loftúða með andrúms- lofti • Prednisólon 40 mg p.o. eða betameta- són 8 mg i.v. eða hýdrókortisón 100 mg i.v. • Endurmeta öndunartíðni, púls og HÚF Ef ónóg svörun: INNLÖGN Við innlögn á sjúkrahús • Flytja sjúkling með sjúkrabíl og hafa undir eftirliti þar til sjúkrabíll kemur • Veita sjúkraflutningamönnum upplýsing- ar um ástand sjúklings • Gefa háskammta (52-berkjuvíkkandi lyf í loftúða með súrefni í sjúkrabíl • Senda skriflegar upplýsingar um ástand sjúklings og ástæðu innlagnar til sjúkra- húss • Súrefni í háum styrk í grímu • Prednisólon 40 mg p.o. eða betameta- són 8 mg i.v. eða hýdrókortisón 100 mg i.v. strax • Háskammta þ2-berkjuvíkkandi lyf og ípratrópíum: - Helst í loftúða með súrefni (salbúta- mól 5 mg eða terbútalín 10 mg og ípratrópíum 0,5 mg) - Eða í belg (1 púst (32-berkjuvíkkandi lyf í stóran belg og endurtaka 10-20 sinnum) eða gefa í loftúóa með and- rúmslofti Eftirlit eftir meðferð/útskrift af sjúkrahúsi • Mat hjá lækni innan 48 klukkustunda • Eftirlit með einkennum og HÚF • Athuga tækni við notkun innöndunar- lyfja • Skriflegar leiðbeiningar um viðbrögð við einkennum • Breyta meðferð í samræmi við leiðbein- ingar um langvarandi astma • Athuga þætti sem hugsanlega hafa leitt til versnunar 354 Læknablaðid 2005/91 p.o. - per os/um munn; i.v. - intravenous/um bláæð

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.