Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 38

Læknablaðið - 15.04.2005, Qupperneq 38
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR LANDSPÍTALA Meðhöndlun á bráðum astma fullorðinna utan sjúkrahúsa Hægt er að koma í veg fyrir mörg dauðsföll vegna astma, en töf á með- ferð getur verið banvæn. Meðal þess sem getur farið úrskeiðis er: • Læknar meta alvarleika einkenna ekki út frá mælanlegum þáttum • Sjúklingar eða aðstandendur vanmeta alvarleika einkenna • Vannotkun á barksterum Telja þarf allar bráðakomur vegna astma sem alvarlegan astma þar til annað kemur í Ijós. Metió og skráiö: • Hámarks útöndunarflæði - HÚF (Peak Expiratory Flow) • Einkenni og svörun við lyfjameðferð fyrir komu • Öndunartíðni og púlshraða • Súrefnismettun (með mettunarmæli, ef hægt er) Varúð: Vera má að sjúklingar með alvarleg eða lífshættuleg astma- köst líti ekki út fyrir að vera í vandræðum og ekki þurfa öll neðan- greind atriði að vera til staðar. Bregðast þarf strax við sé eitthvert þeirra til staóar. Vægur/meóalslæmur astmi Alvarlegur bráður astmi Lífshættulegur astmi FYRSTA MAT HÚF >50% besta eða áætlaðs giidis HÚF 33-50% besta eða áætlaðs gildis NANARA MAT HUF <33% besta eða áætlaðs gildis • Tal eðlilegt • Ófær um að klára setningu í einum andar- • 02-mettun <92% • Öndunartíðni <25/mínútu drætti • Þögul öndunarhljóð, blámi eða litlar • Púls <110 slög/mínútu • Öndunartíðni >25/mínútu öndunarhreyfingar • Púls >110 slög/mínútu • Hægur púls, lágur blóðþrýstingur eða hjartsláttartruflanir • Örmögnun, rugl eða skert meðvitund VIÐBROGÐ Meðhöndla heima eða á stofu og íhuga innlögn Innlögn án tafar META SVÖRUN VIÐ MEÐFERÐ • Háskammta P2-berkjuvíkkandi lyf: - helst í loftúöa með súrefni (salbúta- mól 5 mg eða terbútalín 10 mg) - eða púst, sog eða í belg (eitt púst 10- 20 sinnum) Ef HÚF >50-75% af besta eða áætluðu gildi: • Gefa prednisólon 40 mg p.o. • Halda áfram með eða auka venjulega meðferö Ef góð svörun er við fyrstu berkjuvíkk- andi meðferð (minnkandi einkenni, hæg- ari öndun og púls og HÚF >50%) halda áfram með eða auka venjulega meðferð og prednisólon Innlögn á sjúkrahús ef • Lífshættuleg einkenni • Merki um alvarlegan bráðan astma eftir fyrstu meöferð • Fyrri saga um nær banvæn köst Frekar innlögn ef: kast siðdegis eða um kvöld, nýleg nætureinkenni eða innlögn, fyrri alvarleg köst, sjúklingur ófær um að meta eigið ástand, áhyggjur af félags- legum aðstæðum eða ekki aðstæður til eftirlits heima eða á heilsugæslustöð • Súrefni í háum styrk í grímu ef til staöar • Háskammta f52-berkjuvíkkandi lyf: - Helst í loftúða með súrefni (salbúta- mól 5 mg eða terbútalín 10 mg) - Eða í belg (1 púst P2-berkjuvíkkandi lyf i stóran belg og endurtaka 10-20 sinnum) eða í loftúða með andrúms- lofti • Prednisólon 40 mg p.o. eða betameta- són 8 mg i.v. eða hýdrókortisón 100 mg i.v. • Endurmeta öndunartíðni, púls og HÚF Ef ónóg svörun: INNLÖGN Við innlögn á sjúkrahús • Flytja sjúkling með sjúkrabíl og hafa undir eftirliti þar til sjúkrabíll kemur • Veita sjúkraflutningamönnum upplýsing- ar um ástand sjúklings • Gefa háskammta (52-berkjuvíkkandi lyf í loftúða með súrefni í sjúkrabíl • Senda skriflegar upplýsingar um ástand sjúklings og ástæðu innlagnar til sjúkra- húss • Súrefni í háum styrk í grímu • Prednisólon 40 mg p.o. eða betameta- són 8 mg i.v. eða hýdrókortisón 100 mg i.v. strax • Háskammta þ2-berkjuvíkkandi lyf og ípratrópíum: - Helst í loftúða með súrefni (salbúta- mól 5 mg eða terbútalín 10 mg og ípratrópíum 0,5 mg) - Eða í belg (1 púst (32-berkjuvíkkandi lyf í stóran belg og endurtaka 10-20 sinnum) eða gefa í loftúóa með and- rúmslofti Eftirlit eftir meðferð/útskrift af sjúkrahúsi • Mat hjá lækni innan 48 klukkustunda • Eftirlit með einkennum og HÚF • Athuga tækni við notkun innöndunar- lyfja • Skriflegar leiðbeiningar um viðbrögð við einkennum • Breyta meðferð í samræmi við leiðbein- ingar um langvarandi astma • Athuga þætti sem hugsanlega hafa leitt til versnunar 354 Læknablaðid 2005/91 p.o. - per os/um munn; i.v. - intravenous/um bláæð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.