Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2008, Síða 65

Læknablaðið - 15.01.2008, Síða 65
á notkun inotropa, ósæðarpumpu og nýmabilun eftir aðgerð. Það spáði jafn vel og EuroSCORE en mun betur en útfallsbrot hjartans." Sigríður þakkar aðalleiðbeinanda sínum Felix Valssyni lækni fyrir hversu vel tókst til, „ . . . en hann hefur mikið rannsakað ANP (atrial natriuretic peptide) hormón sem er í sama flokki og BNP og það var hans hugmynd að prófa að mæla þetta hormón fyrir hjartaaðgerðir og skoða hvort munur væri á BNP-gildum sjúklinga sem fengju fylgikvilla eftir aðgerð og þeirra sem höfðu eðlilegan gang eftir aðgerð. " Hún segir að niðurstöðurnar hafi ótvírætt hagnýtt gildi því með þessari mælingu megi segja til um hvernig sjúklingi muni vegna eftir aðgerðina. „Hver dagur á gjörgæslu kostar heil- mikið, mannafla, tæki og fleira og með áhættumati sjúklinga er hægt að nýta þá kosti sem fyrir hendi eru sem best. Það er nauðsynlegt fyrir sjúklinginn að vita áhættuna á aðgerð. Einnig er áhættumat mikilvægt þegar verið er að bera saman árangur hjartaaðgerða milli tveggja eða fleiri sjúkrahúsa Heilbrigðisstofnun Suðurlands Heilsugæslulæknir! Laus er staða heilsugæslulæknis við heilsugæslustöð Rangárþing. Um er að ræða 60% stöðugildi og fer vinnan fram bæði á Hellu og Hvolsvelli. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heimilislækningum. Staðan er laus frá 1. mars 2008 eða samkvæmt samkomulagi. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjaranefndar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2008. Heilsugæsla Rangárþings er hluti Heilbrigðisstofnunar Suðurlands - HSu. Nánari upplýsingar veitir Þórir B. Kolbeinsson yfirlæknir í síma 480-5320. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem fást á skrifstofu landlæknis til framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. Heilsugæsla Rangárþings starfrækir heilsugæslustöðvar á Hellu og Hvolsvelli. Þar starfa þrír læknar. Stöóvarnar eru vel búnar með góðri vinnuaðstöðu. f sveitarfélögunum eru ný íþróttahús og sundlaugar. Þar er mjög barnvænt umhverfi með einsetn- um skólum og leikskólaplássum. Miklir útivistar- og tómstundamöguleikar, 18-holu golfvöllur, hestamennska, veiðar og fl. Tónlistarskóli og öflugt kórastarf. Klukkustundar akstur er til Reykjavíkur. Heilbrigðisstofnun Suðurlands var stofnuð 1. sept. 2004 við sameiningu heilsugæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði stofnunarinnar nær til um 20.000 íbúa á suðurlandsundirlendinu. Stofnunin rekur 8 heilsugæslustöðvar, sjúkrahús á Selfossi með 55 sjúkrarúm, auk réttargeðdeildarinnar á Sogni í Ölfusi. Alls eru um 220 stöðugildi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. UMRÆÐUR O G FRÉTTIR VIÐURKENNING við gæðastýringu, þá skiptir miklu máli að vita hvernig sjúklingahópurinn er samsettur." Sigríður Birna skrifaði grein undir handleiðslu Felix sem send var ACTA, blaði svæfingalækna, í desember 2006. Þau ákváðu svo að senda ágrip af verkefninu á þing norrænna svæfinga- og gjörgæslulækna 2007. „Síðan var okkur tilkynnt að ágripið hefði verið valið meðal fimm ágripa til að „keppa" til 1.-3. verðlauna sem voru veitt í tilefni af 50 ára afmæli ACTA sem okkur þótti auðvitað mjög skemmti- legt. Svo eftir flutning á þessum fimm rannsókn- um á þinginu var okkur tilkynnt að okkur hefðu hlotnast 2. verðlaunin. Verðlaunin voru 20 þúsund danskar krónur og viðurkenningarskjal. Þetta var mjög gaman og ánægjulegt að fá þessa viðurkenn- ingu," segir Sigríður Birna. Hún segist alls ekki hafa gert upp hug sinn varðandi val á sérgrein, svæfinga- og gjörgæslulækningar komi vissulega til greina ásamt mörgu öðru. „Það er nægur tími til að gera það upp við sig," segir hún að lokum. LÆKNAblaðið 2008/94 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.