Læknablaðið - 15.04.2012, Blaðsíða 17
RANNSÓKN
ENGLISH SUMMARY
Outcome of mitral valve replacement in lceland
Ragnarsson S', Sigurdsson MP, Danielsen R23, Arnorsson T', Gudbjartsson T1-3
Introduction: Mitral valve replacement (MVR) is the second most
common valvular replacement procedure after aortic valve replacement
(AVR). Studies on the outcome of MVR in lceland have been missing. We
therefore studied short and long-term results following MVR in lceland,
Material and methods: A retrospective nationwide study on 64 patients
(mean age 59 years, 63% males) that underwent 66 MVR procedures
in lceland between 1990-2010. Clinical data was retrieved from patient
charts and overall survival estimated. The mean follow-up was 7.4 years.
Results: Mitral regurgitation or stenosis was the indication for MVR in
71% and 27% of cases, respectively. Nine patients had endocarditis
and 8 a recent myocardial infarction. The mean logEuroSCORE was
14.9% (range 1.5-88.4), 83% of the patients were in NYHA class lll/IV
preoperatively and 24% had previously undergone cardiac surgery. A
biological valve was implanted in six cases and a mechanical valve used
in 60 cases. Concomitant CABG was performed in 41% of patients and
AVR in 20%. Perioperative myocardial infarction (26%), acute respiratory
failure (17%), reoperation for bleeding (15%) and acute renal failure
requiring dialysis (9%) were the most common major complications.
Three patients required extracorporeal membrane oxygenation (ECMO)
and six patients an intra-aortic balloon pump (IABP) postoperatively.
Minor complications were noted in 61% of cases. Six patients died
within 30 days (9%) and five year survival was 69%.
Conclusion; The frequency of complication following MVR was high
and represents the severity of the underlying heart disease. The opera-
tive mortality in the current study was in the lower range compared to
other studies.
Correspondence: Tómas Guðbjartsson, tomasgud@landspitali.is
Key words: Mitral valve replacement (MVR), mitral valve stenosis, mitral valve regurgitation, complications, outcome, survival.
Departments of ’Cardiothoracic surgery and 2Cardiology, Landspitali University Hospitai, 3Facuity of Medicine, University of lceland.
Vísinda- og þróunarstyrkir
Vorúthlutun 2012
Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna (FÍH) úthlutar styrkjum til vísinda- og þróunarverkefna á sviði heilsugæslu tvisvar á ári.
Sjóðurinn veitir einnig sérstaka starfsstyrki til slíkrar vinnu.
Umsóknir um vorúthlutun 2012 þurfa að berast sjóðnum fyrir 23. apríl næstkomandi og ber að skila rafrænt til Margrétar Aðalsteinsdóttur
magga@lis.is hjá Læknafélagi íslands, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi, ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum eða framgangsskýrslu ef um
endurumsókn sama verkefnis er að ræða. Umsóknareyðublað má nálgast á innri vef lis.is
Starfsstyrkir geta verið allt frá einum til 12 mánaða í senn. Upphæð starfsstyrks miðast við fasta upphæð sem svarar til dagvinnulauna styrkþega
og er þá tekið mið af menntun og starfsaldri, þó aldrei hærri en sem svarar dagvinnulaunum yfirlæknis í heilsugæslu. Sé styrkþegi starfandi á
heilbrigðisstofnun innan heilsugæslunnar leggur stjórn Vísindasjóðsins til að styrkurinn verði greiddur beint til þeirrar stofnunar. Á móti komi að
forsvarsmenn stofnunarinnar sjái til þess að styrkþegi haldi áfram starfi sínu, óbreyttum launum og réttindum, en fái jafnframt tíma til að sinna
rannsóknarstörfum á dagvinnutíma.
Við mat á umsóknum er lögð áhersla á að rannsóknarverkefnið sé á forsendum heilsugæslunnar. Við vísindaverkefni er einnig lögð áhersla á tengsl
rannsakenda við heimilislæknisfræði Háskóla íslands eða aðra akademíska háskólastofnun í heimilislækningum.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Sigurðsson johsig@hi.is
Stjórn Vísindasjóðs FÍH
LÆKNAblaðið 2012/98 209