Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2012, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.04.2012, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0G GREINAR 230 Ómur barnshjartans í eyðimörkinni Sigurður Sverrir Stephensen barnaskurðlæknir fór til iraks að hjálpa ungum hjörtum Teymi á vegum International Children’s Heart Fo- undation fer og meðhöndlar börn með meðfædda hjartagalla í vanþróuðum löndum og þjálfar starfs- fólk á hverjum stað, svo það geti séð um börnin án utanaðkomandi aðstoðar. Árið 2011 fóru samtökin í 32 ferðir til 12 landa og framkvæmdar voru um 450 hjartaaðgerðir. 234 Böndum brugðið á fílinn - rætt um atferlishagfræði við Tryggva Þorgeirsson Hávar Sigurjónsson Öll hvatning til breytinga á lífsstíl á að taka mið af því að umbun sem fæst fljótt höfðar sterkar til okkar en fyrirheit um uppskeru í óljósri framtíð. Það er nærri vonlaust að virkja fólk til að breyta mataræði og stunda hreyfingu með því að benda á líkur á hjartaáfalli eftir 10-15 ár. En áhersla á vellíðan sem fylgir hreyfingunni eykur líkurnar á árangri. 240 250 ára afmæli. Sveinn Pálsson læknir og náttúrufræðingur Ólafur Þ. Jónsson Sveinn Pálsson (1762-1840) þjónaði Vestur-Skaftafellssýslu en það hérað út- heimti mikið hugrekki og þrek. Sveinn var I náttúrufræðingur og rannsakaði land og þjóð og ritaði um það merkarferðabækur og skýrslur. Um Reykvíkinga og íbúa suð- vesturkjördæmis segir Sveinn: Menn eru hér dramblátari, eigingjarnari, ógestrisnari og óhreinskilnari við yfirvöld en annars staðar á landinu. Málfar og venjur eru verri. Fólk er uppivöðslusamara, meiri kaffi- og brennivínsdrykkja og önnur fíflska. 258 Frá Félagi sérfræðinga í meltingarsjúkdómum Fyrir yðar iður Trausti Valdimarsson Sannleikurinn er síbreytilegur. Einu sinni varjörðin flöt. Viðfengum magasár af stressi. En síðustu ára- tugi hefur meðferð á flestum sjúk- dómum í meltingarfærum batnað. 236 Markmiðið er markvissari lyfja- ávísanir - lyfjaeftirlit landlæknis hefur eflst til muna á síðasta ári - segja Magnús Jóhannsson, Ingunn Björnsdóttir og Ólafur B. Einarsson Hávar Sigurjónsson Æskilegt að væri læknar hefðu aðgang að lyfjagagnagrunninum og sæju hvort sjúk- lingar fá lyfjum ávísað víðar. 245 Mynd frá árinu 1967 Ársæll Jónsson Prír doktorar að spjalla saman: Sigurður Samúelsson, Pórir Helgason og Þorsteinn Svörfuður Stefánsson. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 229 Lyf á lágmarksverði Anna K. Jóhannsdóttir Breyting varð á lyfjaverði 1. mars og á markað komu lyf á lægra verði, það er öruggt merki um harða samkeppni á lyfjamarkaði, sem er sjúk- lingum og þjóðfélaginu öliu til hagsbóta. ÖLDUNGADEILD 246 Sveinn Pálsson læknir og Kópur Páll Ásmundsson Árið 1894 birtist í Sunnanfara kvæði eftir Grim Thomsen þar sem skáldið sviðsetur dirfsku, gætni og hugprýði Sveins og vatnahestsins Kóps þegar þeir brjótast yfir jökulsá í hlaupi sem einn maður. AÐSENT 243 Ástráður B. Hreiðarsson Rangar niðurstöður um sykursýki í skýrslu Boston Consulting Group Markmið sykursýkismeð- ferðar er að koma í veg fyrir fylgikvilla og víða er árangur meðferðar metinn eftir því. Hingað til hafa íslendingar ekki komið illa út úr slíku mati, og blinda og nýrna- bilun er hlutfallslega mun sjaldgæfari hér en víðast annars staðar. LÆKNAblaðið 2012/98 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.