Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2012, Síða 5

Læknablaðið - 15.04.2012, Síða 5
www.laeknabladid.is UMFJÖLLUN 0G GREINAR 230 Ómur barnshjartans í eyðimörkinni Sigurður Sverrir Stephensen barnaskurðlæknir fór til iraks að hjálpa ungum hjörtum Teymi á vegum International Children’s Heart Fo- undation fer og meðhöndlar börn með meðfædda hjartagalla í vanþróuðum löndum og þjálfar starfs- fólk á hverjum stað, svo það geti séð um börnin án utanaðkomandi aðstoðar. Árið 2011 fóru samtökin í 32 ferðir til 12 landa og framkvæmdar voru um 450 hjartaaðgerðir. 234 Böndum brugðið á fílinn - rætt um atferlishagfræði við Tryggva Þorgeirsson Hávar Sigurjónsson Öll hvatning til breytinga á lífsstíl á að taka mið af því að umbun sem fæst fljótt höfðar sterkar til okkar en fyrirheit um uppskeru í óljósri framtíð. Það er nærri vonlaust að virkja fólk til að breyta mataræði og stunda hreyfingu með því að benda á líkur á hjartaáfalli eftir 10-15 ár. En áhersla á vellíðan sem fylgir hreyfingunni eykur líkurnar á árangri. 240 250 ára afmæli. Sveinn Pálsson læknir og náttúrufræðingur Ólafur Þ. Jónsson Sveinn Pálsson (1762-1840) þjónaði Vestur-Skaftafellssýslu en það hérað út- heimti mikið hugrekki og þrek. Sveinn var I náttúrufræðingur og rannsakaði land og þjóð og ritaði um það merkarferðabækur og skýrslur. Um Reykvíkinga og íbúa suð- vesturkjördæmis segir Sveinn: Menn eru hér dramblátari, eigingjarnari, ógestrisnari og óhreinskilnari við yfirvöld en annars staðar á landinu. Málfar og venjur eru verri. Fólk er uppivöðslusamara, meiri kaffi- og brennivínsdrykkja og önnur fíflska. 258 Frá Félagi sérfræðinga í meltingarsjúkdómum Fyrir yðar iður Trausti Valdimarsson Sannleikurinn er síbreytilegur. Einu sinni varjörðin flöt. Viðfengum magasár af stressi. En síðustu ára- tugi hefur meðferð á flestum sjúk- dómum í meltingarfærum batnað. 236 Markmiðið er markvissari lyfja- ávísanir - lyfjaeftirlit landlæknis hefur eflst til muna á síðasta ári - segja Magnús Jóhannsson, Ingunn Björnsdóttir og Ólafur B. Einarsson Hávar Sigurjónsson Æskilegt að væri læknar hefðu aðgang að lyfjagagnagrunninum og sæju hvort sjúk- lingar fá lyfjum ávísað víðar. 245 Mynd frá árinu 1967 Ársæll Jónsson Prír doktorar að spjalla saman: Sigurður Samúelsson, Pórir Helgason og Þorsteinn Svörfuður Stefánsson. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 229 Lyf á lágmarksverði Anna K. Jóhannsdóttir Breyting varð á lyfjaverði 1. mars og á markað komu lyf á lægra verði, það er öruggt merki um harða samkeppni á lyfjamarkaði, sem er sjúk- lingum og þjóðfélaginu öliu til hagsbóta. ÖLDUNGADEILD 246 Sveinn Pálsson læknir og Kópur Páll Ásmundsson Árið 1894 birtist í Sunnanfara kvæði eftir Grim Thomsen þar sem skáldið sviðsetur dirfsku, gætni og hugprýði Sveins og vatnahestsins Kóps þegar þeir brjótast yfir jökulsá í hlaupi sem einn maður. AÐSENT 243 Ástráður B. Hreiðarsson Rangar niðurstöður um sykursýki í skýrslu Boston Consulting Group Markmið sykursýkismeð- ferðar er að koma í veg fyrir fylgikvilla og víða er árangur meðferðar metinn eftir því. Hingað til hafa íslendingar ekki komið illa út úr slíku mati, og blinda og nýrna- bilun er hlutfallslega mun sjaldgæfari hér en víðast annars staðar. LÆKNAblaðið 2012/98 197

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.