Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2012, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.04.2012, Blaðsíða 47
LANDSPITALI hAskólasjúkrahús Öldrunarlækningar Sérfræðilæknir í geðlækningum Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í geðlækningum með aðsetur á Landakoti. Um er að ræða uppbyggingar- og þróunarstarf í öldrunargeðlækningum. Náin samvinna er við öldrunarlækna. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérhæfð geðlæknisþjónusta við eldra fólk, sem flest hefur líkamlega sjúkdóma jafnframt » Göngudeildarþjónusta eftir tilvísun frá læknum eða öðru heilbrigðisstarfsfólki, þar sem unnið er í teymisvinnu með hjúkrunarfræðingi og sálfræðingi » Ráðgjafaþjónusta fyrir inniliggjandi sjúklinga á öldrunarlækningadeild Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í geðlækningum » Áhugi á öldrunargeðlækningum » Hæfni og lipurð í samskiptum Sérfræðilæknir í lyflækningum Laust er til umsóknar afleysingastarf sérfræðilæknis í lyflækningum á öldrunarlækningadeildum. Starfið veitist til eins árs eða skemur með möguleika á framlengingu. Starfsvettvangur er á Landakoti og eru vaktir þar. Helstu verkefni og ábyrgð Starfið á deildunum felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfstéttum og sérgreinum spítalans. Leitast er við að hafa samfellu í meðferð sjúklinga. Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning i lyflækningum en læknir með mikla reynslu i lyflækningum eða skyldum greinum kemur einnig til greina » Hæfni og lipurð í samskiptum Deildarlæknir í öldrunarlækningum Laust er til umsóknar starf deildarlæknis í öldrunarlækningum. Um er að ræða námsstöðu sem veitist til eins árs en möguleiki er á skemmri ráðningu. Starfið er kjörið til sérnáms í öldrunarlækningum, heimilislækningum, lyflækningum og fleiri greinum. Starfsvettvangur er á Landakoti og í Fossvogi. Vaktir eru á Landakoti. Einnig getur staðan verið góð endurmenntunarstaða fyrir starfandi heimilislækna. Helstu verkefni og ábyrgð Deildarlæknir hlýtur þjálfun og reynslu á öllum sviðum öldrunarlækninga, við greiningu og meðferð á hinum ýmsu öldrunarlækningadeildum, svo sem bráðaöldrunarlækningadeild, öldrunarlækningadeildum með áherslu á endurhæfingu, auk dagdeildar, göngudeildar og starfi á hjúkrunarheimilum. Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » islenskukunnátta » Hæfni og lipurð í samskiptum Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2012. » Starfshlutfall er 100% en varðandi sérfræðilæknastarf þá kemur hlutastarf til álita. » Störfin veitast frá og með 1. september 2012 eða eftir samkomulagi. » Umsókn um starf sérfræðilæknis fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða Ijósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu f starfið einnig á þeim. » Umsókn um starf deildarlæknis fylgi náms- og starfsferilskrá. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvlriti, til Pálma V. Jónssonar, yfirlæknis, K4 öldrunarlækningar Landakoti. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags ogfjármálaráðherra. Fullt starf (100%) sérfræðilæknis er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr.breytingu 5. mars 2006. Sótt er um starf rafrænt á heimasíðu Landspítala, www.landspitali.is, undir „laus störf". Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun LÆKNAblaðið 2012/98 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.