Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 90

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2007, Page 90
UNNUR DÍS SKAPTADÓTTIR OG ANNA WOJTYNSKA sín. Hún hélt enn miklu sambandi við aðra systur sína í Taílandi, studdi hana og hringdi oft til hennar. Hún fór líka á nokkurra ára fresti til Taílands og dvaldi þá hjá systur sinni í þrjá mánuði í einu. Þar sem aðalmarkmið flestra viðmælenda okkar með verunni á Islandi var vinnan tók hún oft mikinn tíma þeirra. Þess vegna höfðu margir þeirra afar lítinn tíma til að sinna öðru. Sérstaklega á þetta við um þá sem komu án fjölskyldu sinnar. Þeir voru oft á tíðum tilbúnir að vinna myrkranna á milli og höfðu í fyrstu ekki áhuga á að taka sér ffí. Eftir langan vinnudag höfðu þeir ekki tíma til að eiga samskipti rið annað fólk eða kynnast svæð- inu þar sem þeir bjuggu. Það kom í ljós að margir þeirra sem rið ræddum rið sögðust ffaman af hafa haft Htla tilfinningu fyrir landsvæðinu þar sem þeir bjuggu. Þeir sem bjuggu í sjávarbyggðum höfðu ógjarnan aflað sér þekkingar á sögu þess eða samfélaginu á staðnum. Sumir minntust þess að hafa verið mjög einangraðir ffá íslensku samfélagi í upphafi dvalarinnar. Þeir höfðu orð á að þeir hefðu haft afar óljósar hugmyndir um lífið fyrir utan verksmiðjuna eða þorpið og að samskipti þeirra hefðu að mestu leyti verið rið aðra útlendinga og fólk að heiman. Þeir tóku ekki mikinn þátt í riðburðum í bæjarfélaginu og ferðuðust sjaldan út fyrir þorpið. Þar sem það var þeim mikilvægast að ferðast til heimalanda sinna í ffíum höfðu þeir ekki tíma eða peninga til að ferðast um ísland. Þetta átti einnig rið um suma þeirra sem höfðu dvalið nokkuð lengi í landinu. Karlmaður sem hafði búið á Vestfjörðum í um það bil fimm ár þegar rætt var rið hann og átti konu og tvö börn í Póllandi sagði: „Eg hef heyrt að á Akureyri sé fal- legt. Eg hef ekki farið þangað ennþá. Eg fer ekki þangað vegna þess að ég verð að einbeita mér að því að rinna og senda peninga heim.“ Sýn á lands- lagið var mismimandi. Sumir töluðu um hve langir og dimmir vetur væru ógnvekjandi og margir hverjir áttu erfitt með að sjá náttúrufegurðina á sama hátt og innfæddir. Þeir bentu á að veðrið og náttúruöflin hefðu orð- ið til þess að sumir hefðu snúið aftur heim áður en samningur þeirra var útrunninn. Margir þeirra sem rið töluðum rið litu á sig sem gesti á Islandi og fannst þeir þurfa að haga sér í samræmi rið það. Einn karl sagði: „Eg er hvorki þrætugjarn né skapbráður. Eg reyni frekar að gefa efdr þar sem ég er jú ekki heima hjá mér. Og á hinn bóginn er jú betra að eiga gagnkvæm samskipti en að rífast.“ Af orðum margra riðmælendanna mátti ráða að þeir lim á þorpið að rissu leyti sem rinnustað. Það má því segja að hjá sumum hafi vera þeirra á íslandi, og jafnvel ísland sem slíkt, fyrst og fremst skilgreinst á grund- 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.