Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 77

Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 77
BILAR FWD-inn í björtu báli við Rauðavatn í október 1960, búið að hella yfir hann bensíni og kveikja í. Þannig fór fyrir þeim sögufræga trukki. DAPURLEG ORLOG SÖGULEGS TRUKKS EINHVER SÖGULEGASTI BÍLL Á ÍS- LANDI var brenndur á báli uppi við Rauða- vatn íoktóber 1960. Ekki vegna þess að nein- um væri illa við hann — mörgum þótti meira að segja verulega vænt um hann — hann var einfaldlega fyrir. Upphaf málsins er það að 1919 eignaðist Vegagerð ríkisins fyrstu vörubifreið sína, nýjan Ford TT. Fram til þess tíma hafði allur efnisflutningur við gerð vega og brúa farið fram með hestakerrum. Menn voru fljótir að útta sig á gildi bílsins og þóttu kaupin á hon- um fréttnæm, „enda getur einn bíll flutt jafn- mikið og 10 hestar", sagði í blaðinu ísafold þegar gerð var grein fyrir þessu nýmæli. Greinilegt er að Fordinn gaf góða raun, því þegar á næsta ári voru keyptir fjórir Ford TT vörubílar til viðbótar. Og áfram var hald- ið á sömu braut og hestarnir fengu í æ ríkari mæli að hvíla sig. Það er ekki að undra að vegagerðarmenn fengu fljótlega augastað á enn stærri bílum. Hvernig væri að komast yfir vörubíl sem gæti flutt jafnmikið og nokkrir tugir hesta? Svo ekki sé talað um að fá bíl til að ryðja snjó af vegum, til dæmis uppi á Hellisheiði þar sem fjöldi manna stritaði við snjómokstur dögum saman að vetrinum með skóflurnar einar að vopni. Því var það að Geir Zoega, sem þá var vegamálastjóri, beitti sér fyrir því að hingað var keyptur frá Englandi feiki öflugur vöru- bíll. Bíllinn kom til landsins vorið 1927. Ekki er þeim er þetta ritar kunngt um hvaða verksmiðjur í Englandi framleiddu slíka bíla, 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.