Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 39

Þjóðlíf - 01.05.1989, Blaðsíða 39
ERLENT Abbie Hoffman allur Hinn þekkti sálfræðingur og „at- vinnuróttæklingur“ sem varð heimsþekktur á árunum í kring- um 1968 er látinn í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum aðeins 52 ára að aldri. Hann byrjaði snemma á sjöunda áratugnum að taka þátt í mannréttindabaráttu blökku- manna í Bandaríkjunum, síðar vakti hann athygli fyrir óvenjuleg- ar uppákomur og hugkvæmni í baráttunni gegn Vietnamstríð- inu. Hann skaut hvartvetna rót- um hjá „hippum, jippum og jönk- urum“ og fór oft út fyrir mörk laga og reglna. Árið 1968 tók hann þátt í því á flokksþingi demókrata að krýna svín fyrir forsetakosn- ingarnar. Þátttaka hans í þvílík- um aðgerðum leiddi m.a. til þess að hann ásamt félögum sínum í genginu „Chicago 7“ var sóttur til saka. Árið 1973 var hann hand- tekinn og dæmdur til fangelsis- vistar vegna kókaínmáls. Hann komst undan áður en til vistar kom. Hann hvarf,, undir jörðina" og lét breyta nefinu á sér og varð óþekkjanlegur. Þá tók hann upp nafnið Barry Freed og varð þekktur og virtur umhverfis- verndarmaður undir því nafni. Eftir sex ára skuggatilveru undir fölsku nafni gaf hann sig fram við yfirvöld til þess að taka út refs- ingu sína... Hættir flokkurinn að heita kommúnista- flokkur? Hinn nýi aðalritari ítalska komm- únistaflokksins, Partito Com- munista Italiano (PCI), þykir stefna flokknum hraðbyri frá hefðbundnum venjum. Flokkur- inn hefur reynt að nálgast kjós- endur með öðruvísi hætti en áður; t.d. auglýsingum á strætis- vögnum og frjálslyndara yfir- bragði og afstöðu til mála. Þann- ig hefur m.a.s. verið orðað að breyta nafni flokksins og afmá þannicj kommúnistahugtakið úr því. íhaldssamari flokksmenn saka Occhetto aðalritara um til- raun til „sjálfsmorðs flokksins". Margt bendir til þess að yngra fólk líti á ný til hans, en flokkurinn hefur verið í lægð síðan hinn vin- sæli Berlinguer var í forystu fyrir honum. Um 50 þúsund manns hafa gengið í flokkinn á einu ári. Þá hefur flokkurinn tekið upp Occhetto aðalritari ítalska kommúnistaflokksins ásamt konu sinni. samband við sósíaldemokrata annars staðar í Evrópu og orðað þá hugmynd að ganga í alþjóða- samband jafnaðarmanna. Sam- kvæmt skoðanakönnunum vilja 60% stuðningsmanna flokksins að „vinstrið", þ.e. sósíalistaflokk- urCraxis og PCIverðisameinað. Þegar Occhetto tók við starfa sínum í júní sl. birtist hlýleg heils- íðumynd af honum og eiginkonu hans í „La Repubblica“. Félag- arnir brugðust margir ókvæða við... Fíkn í klám (úr myndinni Emmanuelle). Filmstjörnur í framboð Hin þekkta ítalska leikkona Clau- dia Cardinale (51 árs) hefur látið til leiðast að fara í framboð til kosninga á Evrópuþingið fyrir einnflokkgræningjaáítaliu. Með leikkonunni ætlar hinn svonefndi „regnbogalisti" að vinna atkvæði frá hinum græningjalistanum, sem ber nafnið „Hlæjandi sól“. Umhverfisverndarmennirnir hjá hinni „hlæjandi sunnu“ hafa þegar svarað þessu framboði, með framboði leikkonunnar Lea Massari (55 ára) sem fræg varð fyrir leik sinn í myndinni „Hjarta- logar“ eftir Louis Malle ... Frambjóðend- urnir og leik- konurnar Clau- dia Cardinale og Lea Mass- ari. Nafniaus kynlífsfíkni Einn „óþekktasti sjúkdómur læknisfræðinnar" er óviðráðan- leg og stöðug fíkn í kynlíf og klám. Séfræðingar eru ósam- mála um það hvort hægt sé að kalla þessa fíkn sjúkdóm, en í mörg ár hafa Bandaríkjamenn viðurkennt sjúkdóminn og þar hafa verið starfandi sjálfshjálpar- hópar fólks sem ræður ekki við þessa fíkn sína. Nýlega hafa slík- ir hópar karla og kvenna tekið til starfa í VÞýskalandi, með starf AA-samtakanna og skipulag að fyrirmynd. í Þýskalandi eru þegar starfandi 20 slíkir hópar sem fara eftir tólf skrefa áætlun við að þroska sjálfsvitund sína frá fíkn- inni. Sálfræðingar og geðlæknar hafa deilt harkalega í fjölmiðlum um þessa fíkn og hennar ýmsu birtingarform... Kynlífsfíkn í leikhúsi (mynd af leikhúsveggspjaldi). LULU ■ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.