Þjóðlíf - 01.05.1989, Page 49

Þjóðlíf - 01.05.1989, Page 49
Öll fyrirtæki geta verið stolt af staðreyndum sem þessum: 1. Volvo valdi Brimborg 2. Stöð tvö og Frjálst Framtak völdu Brimborg 3. Lögreglan valdi Brimborg 4. SVR valdi Brimborg Metur þú kosti þess að eiga viðskipti við traust fyrirtæki? Brimborg hf. Traust fyrirtæki í sókn . . . 1.1. í júlí 1988 valdi Volvo samsteypan í Svíþjóð Brímborg hf. úr fjölda íslenskra fyrirtækja til að taka við Volvo umboðinu á íslandi. 2.1. Stöð tvö og Frjálst Framtak stóðu fyrir vali á mönnum ársins í íslensku við- skiptalífi 1988. Fyrir valinu urðu Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason aðaleigendur Brimborgar hf. 3.1. Við endurnýjun á bifreiðaflota sínum valdi lögreglan að kaupa 14 sérsmíðaða Volvo bíla frá Brimborg hf. 4.1. Strætisvagnar Reykjavíkur kaupa á næstu þremur árum 20 Volvo strætisvagna af Brimborg hf.

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.