Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 32

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 32
32 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 VELDU GÆÐI VELDU KJARNAFÆÐI www.kjarnafaedi.is Stolt íslenskrar náttúru Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM Íslenskt heiðalambS kýrsla úttektarnefndar um Orkuveitu Reykjavíkur er orkubiti ársins. Það var erfiður biti að kyngja. Helsta niðurstaða var sú að eigendur fyrirtækisins tóku sér arð út úr fyrirtækinu sem ekki var í neinu sam­ hengi við getu þess til að greiða arðinn. Eigendur fengu greiðslur úr fyrirtækinu upp á 16,3 milljarða á tíu ára tímabili á sama tíma og afkoman var neikvæð um 50 milljarða. Tapið skapaðist að vísu að mestu á árinu 2008. M únkhásen sagðist hafa togað sig upp á hárinu með góðum árangri. Hártogun ársins er þess vegna stefna Íslendinga í efnahagsmálum. Stjórnvöld hækka skatta og draga þar með úr getu fyrirtækja til að fjárfesta og rífa upp hagvöxtinn. Aðilar vinnumarkaðarins skrifa á sama tíma undir stórfelldar launahækkanir og segjast vilja slá á atvinnuleysi og auka fjárfestingar – en fyrirtæki ráða færri í vinnu þegar vinnuafl verður dýrara og eiga eftir launahækkanir minna fé til að fjárfesta. Á sama tíma vill verkalýðshreyfingin stöðugt verðlag, fast gengi og helst af öllu nýja mynt; evru, og segir að verðbólgan sé krónun­ ni að kenna en ekki launahækkunum. Kannski virka þessi Múnkhásen­meðul eftir allt saman. Þetta er jú einu sinni Ísland. Vantraust­ársins­er­vantraust­meirihluta­fjárlaganefndar­á­Sveini­Arasyni­ríkisendur- skoðanda.­Skýrsla­sem­Alþingi­pantaði­hjá­honum­fyrir­átta­árum­var­ekki­komin­í­hús­sl.­ haust­og­þá­hófst­mikill­gauragangur.­Forseti­Alþingis­heimtaði­skýrsluna­innan­mánaðar­ og­Björn­Valur­fór­í­fýlu.­Þegar­svo­ríkisendurskoðun­skilaði­skýrslunni­hafði­enginn­ áhuga á henni. En hverju breytir það? Sjálfhverfa kynslóðin, sem Sighvatur Björgvinsson nefnir svo, er kynslóð ársins. Þetta er fólk á aldrinum 30 til 45 ára og segir Sighvatur að þetta sé sjálf­ hverfasta kynslóð á Íslandi. Þetta sé kynslóðin sem hafi lifað langt um efni fram og að sextán þúsund Íslendingar, flestir af sjálfhverfu kynslóðinni, hafi verið komnir á vanskilaskrá fyrir hrun. Hann segir að umræðan um skuldamál sjálfhverfu kynslóðarinar snúist um þá kröfu að aðrir borgi. Fólk á þessum aldrei hefur í stjórnunarfræðum verið nefnt Y­kynslóðin. orkubiti árSiNS vANtrAuSt árSiNS hártoguN árSiNS kyNSlóð árSiNS annáLL Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. Múnkhásen sagðist hafa togað sig upp á hárinu með góðum árangri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.