Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 38
38 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012
F
yrstu áratugina var
það hin margfræga
VWbjalla sem var
gríðar lega vinsæl,
enda var hún ódýr,
harðgerð og átti vel við íslen
skar aðstæður. Hróður VW
bílafram leiðandans hefur vaxið
jafnt og þétt síðan þá, bæði á
alþjóða vísu og hér heima, og
hefur hann verið í hópi stærstu
bílaframleiðenda heims um
nokkurt skeið.
Heklaselurfjórðahvernbílá
íslandi
Hér á landi hefur Hekla einnig
fest sig í sessi sem eitt sterk
asta bílaumboð landsins. „Við
erum að ljúka ári þar sem rétt
um það bil fjórðungur seldra
bíla á landinu er frá Heklu,“
segir Friðbert Friðbertsson,
forstjóri fyrirtækisins. Hann seg
ir að bílakaup Íslendinga hafi
breyst töluvert síðustu ár – nú
sé mest selt af smærri fólksbíl
um og mikil áhersla lögð á að
bílar séu sparneytnir í rekstri.
„Þetta er það sem búast mátti
við eftir efnahagshrunið annars
vegar og þá hækkun sem orðið
hefur á eldsneytisverði hins
vegar. Fólk sem kaupir nýja
bíla vandar mjög valið og það
er alveg greinilegt að rekstrar
kostnaður bílsins hefur mikið að
segja. Þar höfum við notið góðs
af því að VWverksmiðjurnar
hafa verið mjög framarlega í
Sjötta desember síðastliðinn voru liðin sextíu ár frá miklum tímamótum í sögu bílsins
á Íslandi. Þann dag árið 1952 skrifaði Sigfús Bjarnason, forstjóri Heklu, undir samn-
inga við Volkswagen-verksmiðjurnar í Þýskalandi um innflutning á Volkswagen-bif-
reiðum, sem áttu upp frá því mikilli velgengni að fagna hér á landi.
hekla hefur selt ríflega 33 þús.
Volkswagen-bíla frá upphafi
Sextíu ár síðan Hekla hóf að selja VW:
TexTi: KrisTinn Jón ArnArson. / Myndir: Geir ólAfsson.
Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu, við nýja Golfinn sem er örlítið stærri en síðasta módel og sparneytnari.
tíMaMót