Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 56
56 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Stefanía Óskarsdóttir segir þrennt standa upp úr á stjórnmála­sviðinu árið 2012. Hún nefnir að í fyrsta lagi hafi fengist niðurstaða í máli meirihluta alþingis gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi. „Geir var sýkn­ aður af helstu ákæruatriðunum nema þeim að hafa ekki sett málefni bankanna á dagskrá ríkisstjórnarfunda. Ákæruvald­ inu tókst m.ö.o. ekki að sanna að forsætisráðherra hefði með einhverju móti getað afstýrt bankahruninu eða lágmarkað tjón landsmanna frekar. Annað mál eru átökin um stjórn arskrána. Stjórnarliðar virðast þess fullvissir að það sé framfaraskref að samþykkja víð tækar breytingar á stjórnar­ skránni á grunni tillagna stjórn­ lagaráðs enda hafi kjósendur gefið grænt ljós á tillögurnar í þjóðaratkvæðagreiðslu í október sl. Hins vegar hafa sérfræðingar og reyndir stjórnmálamenn utan þings lýst efasemdum um ágæti tillagnanna enda alls óvíst að breyt ingarnar styrki stjórnmála­ kerfið.“ Stefanía segir að þriðja atrið ið sem megi nefna sé að ríkis­ stjórnin varð formlega minni ­ hlutastjórn á árinu þegar Róbert Marshall varð fjórði þingmað ­ urinn sem sagði skilið við stjórnar flokkana á kjörtímabilinu. „Aldrei áður hefur verið jafnmikil hreyfing á þingmönnum á milli flokka og á þessu kjörtímabili en Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokk urinn sem ekki hefur misst þingmann fyrir borð.“ Átök á stjórn mála sviðinu dR. STeFAnÍA óSKARSdóTTIR – lektor við HÍ STJÓRNMÁL H eilmiklar breyting­ ar hafa orðið á skipuritum ís­ lenskra fyrirtækja á árinu 2012 með mismunandi afleiðingum fyrir framkvæmd mannauðsstjórn­ unar. Í sumum tilfellum hafa man­ nauðsdeildir verið afmáðar af skipuritinu eða ábyrgðarmaður mannauðsmála fluttur á næsta lag fyrir neðan. Önnur fyrirtæki og stofnanir hafa á árinu ráðið fyrsta mannauðsstjórann sinn og/eða boðið honum eða henni til sætis við framkvæmdastjórn­ ar borðið. Það er í sjálfu sér ekki aðalatriðið hver situr við það borð heldur er aðalatriðið hvort skipulega er unnið að því að mannaflinn sé til þess fallinn að koma stefnumiðum fyrirtækisins í framkvæmd. Á meðal æðstu stjórnenda eru einstaklingar sem gæta þess að staldra við þegar stefnumarkandi ákvarðanir eru ræddar til að spyrja lykilspurn­ inga á borð við: „Höfum við rétta fólkið fyrir þetta?“ „Erum við í stakk búin til að þjálfa fólk fyrir þessa breytingu?“ „Tryggja hvatakerfin okkar að allir stefni í sömu átt?“ „Stuðlar frammistöðu­ matið okkar að því að hvarvetna sé valinn maður í hverju rúmi?“ „Miðlum við stefnunni nægilega mikið til fólksins til að líkur séu á að unnið verði í samræmi við hana?““ Ásta segir að ef sérstakur mann auðsstjóri er ekki til staðar til að spyrja þessara spurninga þurfi einhver annar að gera það. Stundum séu almennir stjórnend­ ur í efsta teyminu jafnframt sterkir stjórnendur mannauðs og vinni einfaldlega vel að þessum mál­ um sjálfir. „Slíkt er í raun mikill styrkleiki í einu fyrirtæki. En oftar en ekki telja efstu stjórnendur þetta ekki vera sína „deild“, ekki frekar en fjármálin eða upplýsinga tæknin. Þess vegna verða til sérstök stoðsvið á þessu sviði. Það verður athyglis­ vert að sjá hvað niðurstöður CRANET­könnunarinnar á ís­ lenskri mannauðsstjórnun 2012 segja um þessa þróun.“ Mannauðsstjórnun í skipuritinu 2012 dR. ÁSTA BjARnAdóTTIR – ráðgjafi hjá Capacent MANNAUÐS- STJÓRNUN skoðun Nú er ekki aðeins að koma nýtt ár heldur nýtt skattaár með nýjum og breyttum álögum og sífellt er verið að gera núverandi kerfi flóknara. Nú sjáum við skattahækkanir fimmta árið í röð og óvissan í rekstri fyrirtækja heldur áfram. Undanfarin ár hafa skattabreytingar og hækkun gjalda verið tilkynnt með nánast engum fyrirvara sem gerir alla áætlanagerð erfiða og þar með rekstur fyrirtækja á Íslandi. Óháð því hvort einstaka skattar eigi rétt á sér, til að ná fram stefnu stjórnvalda, eru vinnu brögðin óviðunandi þegar tímafrestur er enginn, eins og ferðaþjónustan þarf að búa við, s.s. hótelin og bílaleigurnar, og geta ekki brugðist við með neinum hætti. Fyrirhug­ uð breyting á byggingarreglugerð gæti aukið byggingarkostnað og mun leiða til þess að innflytjendur á byggingarvörum sitja upp með stóran lager af óseljanlegri vöru. Að þessum afleiðingum er aldrei hugað við svona breytingar.“ Jón Snorri bendir á stöðu sumra fyrirtækja sem vilja fjárfesta í tækjum í dag sem þurfa að fá undanþágu frá fjármagnshöftum Seðla­ bankans. Hann segir að bankinn fái þannig ákveðið vald til þess að ákveða hvaða fjár­ festingar fái að fara fram og hverjar ekki eftir því hvort talið sé að þær falli undir heimildir fjármagnshaftanna eða ekki. „Með þessu móti má segja að ríkisvaldið geti komið að miðstýringu efnahagslífsins.“ Óvissan er óvinur atvinnulífsins jón SnoRRI SnoRRASon – lektor við viðskipta fræð i deild Háskóla Íslands FYRIRTÆKIÐ & ÞJÓÐFÉLAGIÐ Fundir, ráðstefnur, veislur, spennandi matarupplifun í kraftmiklu umhverfi A N T O N & B E R G U R Hafðu samband í síma 420 8800 eða á sales@bluelagoon.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.