Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 58

Frjáls verslun - 01.10.2012, Page 58
58 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Dr. Valdimar Sigurðs­son, dósent við við skiptadeild Há skólans í Reykja­ vík, segir að erfitt sé að velja eina markaðsherferð sem hafi staðið upp úr á árinu en minnist þó fyrst á markaðsherferð Geysis. Hann segir að fyrirtækið hafi skapað sér mjög sterka ímynd miðað við að ekki er um stórfyrirtæki að ræða. „Geysir er áberandi og stað­ fast í sínum samþættu markaðs­ samskiptum. Það er allt mjög fagmannlega unnið – hvort sem það er auglýsing í útvarpi, prent miðlum, á netinu eða t.d. uppstillingar í Geysis­versl­ ununum. Gildin eins og ég skil þau eru: Íslensk gæðavara og smáfortíðarfíkn. Þá skiptir ekki máli hvort um sé að ræða mark­ póstinn sem hefur verið afar smekklegt tímarit sem gefið er út á vegum verslunarinnar. Gerður G. Bjarklind, fyrrverandi þula hjá Ríkisútvarpinu, les auglýsing­ arnar í útvarpi og það höfðar mjög vel inn á nostalgíuna. Þessi ímynd dregur neytendur að og á bak við hana er sterk verðlagning og sterkt vörumerki. Helst að fyrirtækið ætti að vinna meira með mannlega þáttinn í upplifuninni inni í verslununum sjálfum.“ Valdimar nefnir líka Icelandair sem sterkt markaðsfyrirtæki. Hann tekur fram að hann sé ekki óhlutdrægur þar sem hann hefur unnið mikið fyrir fyrir tæk ið. „Þarna er á ferð stórt og stæði­ l egt fyrirtæki sem varð 75 ára á árinu. Í tilefni af því var náð í nýjar og sterkari snertingar við neytendur með opnun Ice land­ air ­kaffihúss við Lækjartorg ásamt herferð þar sem traust og mikilvægi fyrirtækisins var undir strikað með tilvitnun í það að fyrirtækið hefði flutt inn allar helstu stórstjörnurnar til Íslands í gegnum tíðina. Einnig hefur Ice landair­hótelunum gengið afar vel og hægt að sjá margar skemmtilegar pælingar þar. Þar er unnið kerfisbundið í eftir­ spurn arstjórnun með því að leggja áherslu á markaðssetn­ ingu yfir vetrartímann og einnig fá barþjónar á Hotel Marina að leika sér aðeins á skemmtilegan hátt í viðmóti við kúnnann.“ Markaðsherferð Geysis dR. vAldImAR SIGuRðSSon – dósent við við skiptadeild HR MARKAÐS- HERFERÐIN skoðun Þau Hafa oRðið Sigurður B. Stefánsson segir að allt bendi til þess að árið 2012 verði gott ár á alþjóðlegum hluta bréfamarkaði. Hann bendir á að heimsvísitala hlutabréfa hafi hækkað frá áramótum um 12% þegar ein vika var liðin af desember. „Hlutabréf í Evrópu hafa hækk að um tæp 14%, hækkun á Wall Street er um 12% en í Asíu aðeins minni eða liðlega 10%. Einna athyglisverðust er 28% hækkun DAX­vísitölunnar í Frankfurt á árinu 2012, að vísu eftir mikla lækkun á árinu 2011. Bendir þessi góði árangur til þess að fjárfestar hafi fulla trú á Þýskalandi sem eimreið í Evrópu búskapnum.“ Sigurður segir að allt árið 2011 og fyrri hluta þessa árs hafi Wall Street verið leiðandi á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði; hækkun þar var meiri en í öðrum heimshlutum. „Breyting varð á hlutfallslegum styrk um mitt árið og á síðari hluta þess hefur orðið minni hækkun á Wall Street en í Asíu og í Evrópu. Hækkun í Japan er 12% til annarrar viku í desember svo að dæmi sé tekið og á Indlandi hafa hluta­ bréf hækkað um 25%. Kína er eftirbátur stórveldanna í Asíu og hafa hlutabréf lækkað þar nær samfellt frá ágúst árið 2009, þar af um 6% á árinu 2012. Á árinu 2013 blasir við ný og spennandi staða á hluta­ bréfamarkaði. Ýmsar af helstu stórvísitölum, þar á meðal DAX í Frankfurt og S&P 500 á Wall Street, eiga aðeins 5 til 10% eftir að allra tíma hágildi, þ.e. toppunum frá vorinu 2000 og haustinu 2007 en þeir eru ámóta háir. Á árinu 2013 kemur líklega í ljós hvort hlutabréf brjótast upp og mynda ný allra tíma hágildi – eða hvort framvindan verður eins og árin 2000 til 2002 og 2007 til 2008 þegar hluta­ bréf féllu í verði um marga tugi prósenta.“ Gott ár á alþjóðlegum hlutabréfamarkaði SIGuRðuR B. STeFÁnSSon – sjóðstjóri hjá eignastýringu landsbankans ERLEND HLUTABRÉF Dow JoNES MEðALtAL SÍðuStu tÓLF MÁNuði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.