Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 59
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 59 Yfir helmingur Íslendinga er kominn með snjall ­síma. Á heimsvísu eru 1.166.000.000 snjall sím­ ar í notkun. Android­stýrikerfið frá Google er með tæpan helming eða 559 milljón stykki, 48%, og stækkar ört, enda margir framleið­ endur sem nota stýrikerfið, eins og Samsung, Lenovo, LG, HTC og Sony. Næst kemur iOS frá Apple, með 217 milljón síma, 19%. Þar á eftir er Symbian frá Nokia með 213 milljón snjallsíma, 18%. Blackberry er með 109 millj­ ónir síma, 9%. Önnur stýrikerfi, eins og Bada og Windows, eru langt þar á eftir.  Android stækkar ört. Á síðasta ársfjórðungi var hlutdeild notenda 70 prósent. Einn framleiðandi, Sam sung, er með helminginn af þeim 120 milljón Android­símum sem þá seldust. Næst, og langt á eftir, kom Apple með 15 prósent, eða 26 milljónir seldra símtækja. Blackberry var með 7,4 milljónir og Nokia með 6,7 milljónir Win­ dows ­ og Symbian­snjallsíma.  Með snjallsímabyltingunni eru símar og spjaldtölvur, sem nota snjallsímaforrit, að bylta netinu. Netið er að ganga í gegnum meiri breytingar, bæði á notkun og um hverfi, en nokkru sinni áður. Fyrirtæki eins og Facebook og Google, sem lifa á auglýsingum sem birtast okkur þegar við vöfr um á tölvu á netinu, eru í vand ræðum. Hvernig er hægt að koma auglýsingu fyrir á far ­ síma skjá?  Microsoft, sem hefur átt tölvu ­ markaðinn frá upphafi, með 95 prósent markaðshlutdeild á stýrikerfunum, veit ekki sitt rjúk ­ andi ráð nú þegar spjaldtölvur og snjallsímar seljast eins og heitar lummur. Á sama tíma er samdráttur í sölu á venjulegum PC­tölvum. Microsoft hef ur því þróað nýtt snjallsíma­ stýrikerfi; Windows 8, og ætlar sér að koma sterk­ ur inn í sam­ vinnu við Nokia. Það er lífsspursmál fyrir þessa tvo risa að vel takist til á næsta ári. Nýju símarnir, sérstak­ lega Nokia 920, hafa fengið frábæra dóma og sambærilega við þá sem Apple og Samsung hafa fengið. En er það nóg? Verður 2013 ár Android og Samsung? Á snjallsímamarkaðnum ríkir grimm barátta sem getur breytt öllu á svipstundu detti fyrirtækin niður á rétta hugmynd nú eða ranga. Fyrir því fann Apple svo sannarlega þegar nýr iPhone 5 var kynntur í lok september, með nýju stýrikerfi og nýju korti. Síðan þá hefur fjórðungur af markaðsvirði fyrirtækisins fokið, eins og raunar allir yfirmenn korta deildarinnar. Flopp árs ins? Já.   Þóranna Jónsdóttir telur að það sem hafi staðið upp úr á árinu sé afar áhugaverð skýrsla Mc­ Kinsey­ráðgjafarfyrirtækisins þar sem bent var á að Íslendingar þyrftu að leggja aukna áherslu á raunverulega verðmætasköpun. „Það þarf að huga betur að langtímamarkmiðum og ekki síst menntun til að komast upp úr lægðinni og byggja undir lang ­ tímahagvöxt. Það er alveg ótrúlegt að á þess­ um síðustu fjórum árum frá hruni þá hefur, þvert á ráðleggingar þjóða sem hafa lent í svipuðum aðstæðum eins og til dæmis Írar og Finnar, verið skorið niður til menntamála frekar en að bæta í, sem er eina rétta leiðin til að koma í veg fyrir langtímakreppu. Í skýrslunni er m.a. bent á nauð ­ syn þess að byggja upp næga þekk ingu til að skapa raunveruleg verðmæti. Þarna tel ég sérstak­ lega að okkur vanti fleira fólk sem hefur góðan grunn í tækni­ og raun greinum. Það þarf að huga vel að þessu á öllum stigum skóla ­ kerfisins til þess að við getum komið okkur áfram. Ég vona að þessi skýrsla veki bæði atvinnulíf og stjórnvöld til umhugsunar. Við þurfum að fara að hugsa til lengri tíma ef við ætl­ um ekki að gera sömu mistökin aft ur og aftur.“ Raunveruleg verðmæti og langtímahugsun dR. ÞóRAnnA jónSdóTTIR – framkvæmdastjóri rekstrar og stjórnunar hjá Háskólanum í Reykjavík PÁll STeFÁnSSon – ljósmyndari STJÓRNUNAR- HÆTTIR GRÆJUR Helmingur Íslendinga með snjallsíma BÆTTU SMÁ DENVER Í LÍF ÞITT Verð frá 44.900 kr. Þessi ferð gefur frá 2.700 til 8.100 Vildarpunkta aðra leiðina. + Bókaðu núna á icelandair.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.