Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 89

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 89
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 89 félagsins um 700. „Stjórnendur N1 vita að starfsfólkið er grunn- urinn að velgengni félagsins og að mikilvægt er að byggja upp öfluga liðsheild þar sem reynsla, þekking og hæfni fara saman.“ Þrír karlar og tvær konur eru í stjórn N1 og er formaðurinn kona. „Öll eru þau þaulreynd í rekstri fyrirtækja og hafa góð an skilning á því hvernig hyggilegt er fyrir stjórn að haga störfum sínum, eigendum og félaginu sjálfu til heilla. N1 leitast við að gæta fyllsta jafnréttis milli kvenna og karla í hvívetna. Markmiðið er að hver starfsmaður sé metinn að verðleikum en ekki á grund- velli kynferðis.“ Þess má geta að í hópi næst- ráðanda forstjóra eru tvær konur og þrír karlar. lágmarkar umhverfisáhrif Hvað varðar samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins segir Egg ert að N1 leggi áherslu á að vera ábyrgur þjóðfélagsþegn og starfi eftir lögum, reglum, sann- girni og góðum starfsháttum. „Félagið styrkir eftir megni góð málefni, einkum íþróttastarf og aðrar forvarnir.“ Eggert segir að N1 hafi ábyrga umhverfisstefnu og skuld- bindi sig til að vinna með mark vissum aðgerðum að því að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar. „Þetta gerum við m.a. með því að selja umhverf- isvæna orkugjafa og vörur og vinna markvisst að auknu framboði á þeim. Einnig notum við bestu fáanlegu mengunar- varnir við endurnýjun og viðhald búnaðar og vinnum markvisst að fræðslu og þjálfun starfsmanna til að koma í veg fyrir óhöpp af völdum starf- seminnar.“ Þekking starfsfólks Forstjórinn er spurður hvers vegna viðskiptavinir ættu að velja N1. „Ég hef um árabil verið tryggur viðskiptavinur N1, bæði sem einstaklingur og sem forstjóri hjá einum af stærstu viðskiptavinum félags- ins, HB Granda. Sem einstakl- ingur kunni ég mjög vel að meta útbreiðslu þjónustukerf- isins sem og gæði og framboð veitinga, matvara og annars varnings sem maður þarf á að halda á ferðum um landið og innanbæjar. Frábær þjónusta vingjarnlegs starfsfólks gerði sitt til að halda manni sem tryggum viðskiptavini. Stjórnendur fyrirtækja meta mikils þekkingu starfsfólks N1 og vilja þeirra og getu til að liðsinna viðskiptavinunum við vöruval og -notkun. Í krefj- andi rekstrarumhverfi, t.d. hjá útgerðarfélögum, er lykilatriði að ekkert fari úrskeiðis en einnig að reksturinn sé eins hagkvæmur og mögulegt er. Þá þarf verðið að vera sam- keppnishæft. Allt þetta hefur N1 upp á að bjóða og það er m.a. þetta sem við treystum að viðskiptavinir okkar kunni áfram að meta.“ „Þetta gerum við m.a. með því að selja umhverfi svæna orku gjafa og vörur og vinna markvisst að auknu framboði á þeim.“ Frá vinstri: Kolbeinn Finnsson starfsmannastjóri, ingunn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Eggert Þór Kristófersson fjármálastjóri, Katrín Guðjónsdóttir markaðsstjóri og Eggert Benedikt Guðmundsson forstjóri. Á myndina vantar Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.