Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 91

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 91
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 91 nýjar áherslur í efnahags­ þróun Gísli segir að til að búa í nor- rænu velferðarsamfélagi þurfi Íslendingar 3-5% hagvöxt til langs tíma. „Til að ná því þurf- um við að skapa um þrjátíu þúsund ný störf á næstu tíu árum. Helmingur þeirra þarf að vera fyrir háskólamenntað fólk. Við þurfum að skapa spennandi tækifæri fyrir ungt fólk og við þurfum að halda reyndu fólki í landinu og stöðva fólksflóttann. Hér verða að bjóðast starfstækifæri, laun og lífskjör eins og þau gerast best í heiminum.“ Gísli segir að jarðhiti, fisk- veiðar og orkufrekur iðnaður hafi lagt grunn að velferðar- samfélaginu. „Samkeppnis- hæfni okkar sem þjóðar krefst áframhaldandi hagvaxtar og þar munu þessar greinar áfram gegna mikilvægu hlutverki. Hins vegar munu aðrir þættir vega þyngra til framtíðar litið: Vel menntað vinnuafl, græn orka og staðsetning landsins mitt á milli Evrópu og Banda- ríkjanna ásamt nálægð við norður heimskautið.“ Allt snýst þetta um rétta fólkið Gísli segir Thule Investments vera þekkingarfyrirtæki og að hafa rétta fólkið skipti sköpum í rekstri Thule sem og í þeim fyrirtækjum sem fjárfest er í. „Okkur er umhugað um að teymin hafi einstaklinga með fjölbreytta reynslu og skoðanir. Thule uppfyllir þegar lög um kynjahlutfall í stjórn fyrir- tækisins. Thule Investments hefur þá stefnu að ráða besta fólkið sem völ er á óháð kyni, kynþætti, uppruna eða trúarskoðunum. Að sama skapi eru stjórnun, ábyrgð, laun og umbun ákvörð- uð á jafnréttisgrundvelli. Fyrirtækið leggur áherslu á að hafa ávallt á að skipa fram- úrskarandi og vel menntuðum einstaklingum þar sem hver og einn fær að njóta sín í liðsheild- inni og taka virkan þátt í þróun fyrirtækisins og þeirra fyrir- tækja og verkefna sem Thule vinnur að.” Gísli segir Thule umhverfis- vænt fyrirtæki sem noti pappír hóflega og nýti rafræn gögn og vinnuaðferðir til hins ýtrasta. „Félagið vinnur að og hyggur á fjárfestingar í umhverfis vænni orku og umhverfisvænum efnaiðnaði.“ Auka fjölbreytni atvinnu­ lífsins Gísli segir að samfélagsleg ábyrgð og gildismat fyrirtækis- ins fari saman en það er að taka virkan þátt í uppbyggingu nýrra atvinnugreina á Íslandi til hagsbóta fyrir land og þjóð. „Félagið vinnur að verkefnum sem eru í senn spennandi nýjungar í íslenskt atvinnulíf, ábatasamir fjárfestingarkostir og með mikinn mögulegan ávinning fyrir framtíð Íslands.“ En hvers vegna ættu fagfjár- festar að eiga viðskipti við Thule Investments? „Thule In vestments er eitt fárra, ef ekki eina fjárfestingafélagið hér á landi, sem hafa bein- línis að markmiði að treysta grunnstoðir og auka fjölbreytni íslensks atvinnulífs með því að taka þátt í vexti ungra fyrirtækja sem starfa í nýjum atvinnu greinum. Fjárfestar sem vilja taka þátt í því mikilvæga verkefni eiga samleið með Thule Investments.“ „Fyrirtækið leggur áherslu á að hafa ávallt á að skipa fram úrskarandi og vel menntuðum einstaklingum þar sem hver og einn fær að njóta sín í liðsheild inni og taka virkan þátt í þróun fyrirtækisins.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.