Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 104

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 104
104 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 „Reksturinn gekk vel, þökk sé frábæru starfsfólki okkar, félagið jók forystu sína heima fyrir á sviði nýsköpunar og þróunar og við héldum áfram sókn okkar á mörkuðum erlendis með nýjum lausnum,“ segir Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitors. „Í því sambandi er vert að nefna sérstaklega kraftmikið þróunarstarf sem leiddi af sér margar nýjar og áhugaverðar vörur svo sem nýtt vildarkerfi, rafrænt veski og posa tengdan við kassakerfi.“ Áhersla lögð á frumkvæði, nýsköpun og traust Upplýsingar Um fyrirtækið: fjöldi starfsmanna: 158 forstjóri: Viðar Þorkelsson stjórnarformaður: Björk Þórarinsdóttir stefnan: „Hlutverk Valitors er að skapa viðskiptavinum sínum ný tækifæri í krafti framúrskarandi tæknilausna í greiðslumiðlun.“ Valitor er framsækið þjónustufyrirtæki á sviði greiðslulausna sem starfar á alþjóð- legum vettvangi og leggur sér staka áherslu á frumkvæði, nýsköpun og traust í starfsemi sinni. Hlutverk fyrirtækisins er að skapa viðskiptavinum sínum ný tækifæri í krafti fram - úrskarandi tæknilausna. Viðar Þorkelsson, forstjóri fyrir tækisins, segir að það sem hafi borið hæst á árinu sé framsækin útgáfustarfsemi Vali tors erlendis sem byggist á ís lensku hugviti og kraftmiklu þróunar- og markaðsstarfi. „Við gerðum fjölda útgáfusamn- inga við fyrirtæki í Bretlandi, Kan ada og Svíþjóð.“ Viðar segir að hann sé fyrst og fremst ánægður með árangur fyrirtækisins í heild á árinu. „Reksturinn gekk vel, þökk sé frábæru starfsfólki okkar, fé lagið jók forystu sína heima fyrir á sviði nýsköpunar og þróunar og við héldum áfram sókn okkar á mörkuðum erl - endis með nýjum lausnum. Í því sambandi er vert að nefna sérstaklega kraftmikið þró unar- starf sem leiddi af sér margar nýjar og áhugaverðar vörur svo sem nýtt vildarkerfi, rafrænt veski og posa tengdan við kassakerfi. Fyrirtækið lagði grunninn að innleiðingu á snertilaus- um lausnum (NFC) sem eru greiðslu lausnir fyrir snjallsíma og snertilaus kort. Við erum full eftirvæntingar að kynna þessa nýjung fyrir korthöfum og sölu- aðilum fyrri hluta næsta árs.“ Hvað varðar horfurnar á næsta ári segir Viðar að starfs menn Valitors séu bjart- sýnir á getu fyrirtækisins til að takast á við þau krefj- andi og spennandi verkefni sem eru fram undan. „Mikil gerjun er um þessar mundir á greiðslumiðlunarmark aðnum í Evrópu, m.a. vegna innleiðingar snertilausra greiðslna þar sem við verðum í fararbroddi. Á hinn bóginn höfum við áhyggj- ur af óvissu í rekstrarum hverfi hérlendra fyrirtækja sem bitnar á samkeppnishæfni íslensks at- vinnulífs. Þar á ég m.a. við tíðar breytingar á laga- og skatta- umhverfi og óvissu um stöðu grunnatvinnuvega. Áhugaverð boðmiðlun Nýtt vildarkerfi var markaðs- sett á árinu í samstarfi við 365 og fleiri góða samstarfs- aðila. Í tengslum við átakið „Pinnið á minnið“ buðum við fyrirtækjum, kaupmönnum og samstarfs aðilum nýja tegund posa sem tengdir eru við kassa- kerfi. Auk þess þróuðum við nýjar lausnir fyrir fyrirfram- greidd kort til notkunar á mörk uðum erlendis.“ Þegar kemur að auglýsingum og kynningum segir Viðar að starfsmenn leggi áherslu á að boðmiðlun fyrirtækisins, hvort sem um er að ræða auglýsing- ar eða almannatengsl, sé áhuga verð, komi gagnlegum skilaboðum áleiðis og spegli raun veruleikann þannig að TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Úr einKAsAfni uM áraMót Valitor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.