Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 107

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 107
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 107 Stjórn SVÞ 2012: Guðrún Jóhannesdóttir, Hermann Guðmundsson, Finnur Árnason, Guðmundur H. Jónsson, Margrét Kristmanns dóttir formaður, Sigríður Margrét oddsdóttir, Heiðrún Jónsdóttir og Andrés Magnússon framkvæmdastjóri. sitja sjö, þar af fjórar konur. Því eru konur í meirihluta stjórnarmanna hjá okkur. Þetta er í fyrsta skipti sem stjórn aðildarfélags Samtaka atvinnu- lífsins er skipuð konum að meirihluta. SVÞ tilnefnir síðan einnig einstaklinga í fram- kvæmdastjórn og stjórn SA og þar eru kynjahlutföllin í báðum tilfellum 50/50. Við höfum því aldrei upplifað það hjá SVÞ að það sé skortur á frambærileg- um konum til að verja hags- muni greinarinnar.“ Hver er stefna SVÞ varð- andi samfélagslega ábyrgð og hafa samtökin komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? Áhersla á sanngjarna viðskiptahætti „Samtökin hafa ekki skrif- lega stefnu um samfélagslega ábyrgð en í verki leggjum við m.a. áherslu á sanngjarna við skiptahætti og jafnrétti kynj anna. SVÞ styðja auk þess við bakið á ýmsum góð - gerðarmálum, en hér megum við greinilega taka okkur á og setja skipulega niður á blað hvernig samtökin vilja bæta samfélagið sem þau starfa í.“ Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Ég er að eðlisfari mjög bjart - sýn – en tel engu að síður að næstu misseri verði innflutn- ingsfyrirtækjum þung. Ég tel hins vegar mikilvægast að hér í samfélaginu verði sleginn nýr taktur á nýju ári. Það er alltof algengt að fólk, hvar sem er í þjóðfélaginu, mæti til leiks með hnefann á lofti og sé til í enda- lausan slag um jafnvel ómerki- legustu mál. Þjóðin stendur frammi fyrir stórum verk efnum þar sem sígildar lausn ir sem kenndar eru við hægri eða vinstri duga skammt; við þurfum að komast upp úr hjólförum átaka og töfra lausna.“ „Þótt það sé út af fyrir sig ömurleg staða að þurfa að fara í dómsmál við ríkið í þeim tilgangi að knýja það til að efna alþjóðasamninga sem það hef­ ur gert sýnir þetta mál hins vegar að samtökin hvika hvergi þegar um grund­ vallarhagsmuni versl unarinnar í land­ inu er að ræða.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.