Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 112

Frjáls verslun - 01.10.2012, Qupperneq 112
112 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 1. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Hér á landi eru horfur á að efnahagsbati haldi áfram með aukinni atvinnu og minna at vinnuleysi. Verðbólga mun einnig minnka að því tilskildu að gengi krónunnar gefi ekki eftir og launaákvarðanir verði í samræmi við verðbólgumark­ mið. En óvissan er mikil, ekki síst varðandi efnahagsþróun í viðskiptalöndum, og niður­ staðan gæti því orðið önnur.   2.Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Þau voru sjálfsagt mörg og margvísleg, en líklega er enn of snemmt að meta hver þeirra skiptu mestu fyrir hagþróun. Þá má segja að innlend hag­ stjórn á árinu hafi að sumu leyti glímt við afleiðingar mistaka sem áttu sér stað á árinu 2011 sem fólust í því að vanmeta þann þrýsting sem er á gengi krónunnar vegna þvingaðrar lækk unar skulda innlendra aðila sem skortir aðgang að endur ­ fjármögnum og ofmeta hversu stór skref sé hægt að stíga nú til að endurheimta fyrri lífskjör. Afleiðingarnar voru kjarasamn­ ingar umfram það sem sam­ rýmdist verðbólgumarkmiði. Á erlendum vettvangi voru gerð margvísleg mistök, svo sem varðandi úrlausn kreppunnar á evrusvæðinu, og þegar þetta er skrifað er ekki útséð um hvort farið verður fram af þverhnípi ríkisfjármála í Bandaríkjunum.   3.Hvað var jákvætt á árinu 2012? Hagvöxtur og minna atvinnu­ leysi í erfiðu alþjóðlegu efna ­ hagsumhverfi. Þá bendir flest til þess að þeim mikilvæga áfanga hafi verið náð að hafa svokallaðan frumjöfnuð á ríkissjóði, þ.e. fyrir vaxta­ og arðgreiðslur. Skilningur jókst á árinu á mikilvægi þess að fjármagnshöft yrðu virkjuð til að stýra greiðslum úr þrotabúum föllnu bankanna til að koma í veg fyrir óstöðugleika á gjald­ eyrismarkaði. Án lagabreytinga í mars hefði það verið erfitt.   4.Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? Það er kannski of klippt og skorið miðað við flækjustig veru ­ leikans að nefna nákvæm skref en verkefnin á árinu eru skýrari. 1.­ Það þarf að ná betri tökum­á­verðbólgu­ og koma í veg fyrir víxlhækk­un­launa­og­ verð lags. Það þarf að koma í veg fyrir að áform um­afgang­á­ríkissjóði­ á­árinu­2014­fari­út­af­ sporinu­á­kosn­ingaári­ vegna­ófjár­magnaðra­ loforða. 2.­ Það þarf að tryggja að greiðslur úr þrotabúum gömlu bankanna raski ekki efnahagslegum stöðugleika. 3. Það­þarf­að­herða­róð­ urinn við losun fjár- magnshafta. Það mun kalla á endurskoðun á áætlun um losunina og framlengingu á laga- heimild haftanna. 4.­ Það­þarf­að­skapa­ meiri skilning á því sem peninga­stefna­getur­og­ getur­ekki­gert­og­skapa­ meiri sátt um ramma hen- nar næstu árin. Því tengt þarf að útfæra stefnu um beitingu svokallaðra þjóðhagsvarúðar­ tækja til að stuðla að fjármálastöðugleika og styðja­við­peninga­ 5.­ stefn una. 1. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Blikur sjást á lofti í efnahags­ málum. Í sjávarútvegi eru afla horfur ótryggar og líkur á fall andi afurðaverði á erlendum mörk uðum. Fjárhagur þúsunda heim ila er í ólestri og kallar á aðgerðir. Alþingiskosningar á nýju ári skapa tækifæri til að brjótast út úr stöðnun og móta skýra framtíðarsýn um batnandi hag landsmanna, endurreisn atvinnu lífs og traustan gjald­ miðil. Stemma þarf stigu við fólksflótta frá landinu og draga úr skattaálögum. Viðurkenna ber að ríkisfjármálin hafa að meginstefnu færst í rétta átt. Minni halli lækkar vaxtakostnað sem enn er allt of hár. 2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Mestu mistök stjórnvalda eru að hafa ekki boðið upp á haldgóð úrræði í þágu heimilanna. Nóg er afskriftarýmið í bönkunum eins og tugmilljarða afskriftir á skuldum fyrirtækja bera glöggt vitni um. Stjórnvöld hafa brugð­ ist í að skapa atvinnulífi skilyrði til nýrrar sóknar til hagsbóta fyrir alla landsmenn. 3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Íslenskir tónlistarmenn og rithöfundar hafa gert garðinn frægan á erlendum vettvangi. Iceland Airwaves hefur fest sig í sessi sem alþjóðleg tónlistar­ hátíð og lengt ferðamannatíma­ bilið. Átakið Visiting Ieland sýnist hafa gefið góða raun. Hlýt einnig að nefna sonardóttur mína sem fæddist á árinu. 4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? 1.­ Uppræta­verðtrygging­ una. 2.­ Hrinda aðför vogunar- sjóðanna.­ 3. Hemja ákvarðanir fá- keppnis­banka­um­vexti.­ 4.­ Efla­von­meðal­íslend- inga­og­trú­ungs­fólks­ á­framtíðina.­Sýna­þarf­ fólki­fram­á­að­það­séu­ raunveruleg tækifæri á íslandi.­Ekki­þýðir­að­ bjóða­upp­á­skuldafang­ elsi­fyrir­íslendinga­ næstu­áratugina.­Mikil- vægt er að halda fast um tauma í ríkisfjármálum til­að­lækka­vaxtakostn­ að­hins­opinbera,­sem­ slagar­í­80­milljarða.­ ­Þetta­fé­væri­hægt­að­ nota til þarfari hluta. Hagvöxtur en óvissa Stjórnvöld hafa brugðist Már Guðmundsson seðlabankastjóri: Ólafur Ísleifsson hagfræðingur, Háskólanum í Reykjavík: Már Guðmundsson. Ólafur Ísleifsson. Hvað segja þau?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.