Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 116
116 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012
Hvernig metur þú
horfurnar á árinu 2013?
Horfurnar fyrir næsta ár eru
óvissar. En valið sem þjóðin
stendur andspænis er skýrt.
Það er um verðbólgu eða
verðmætasköpun. Eins og sakir
standa er verðbólgan líklegur
sigurvegari.
2. Hvaða mistök voru
gerð á árinu 2012?
Stærstu mistökin voru að gera
ekki nýja efnahagsáætlun eftir
að áætlun Alþjóðagjaldeyriss
jóðsins rann út og sjóðurinn
sleppti hendinni af stjórnvöldum.
3. Hvað var það jákvæða
á árinu 2012?
Þau meðöl, sem Alþjóðagjald
eyrissjóðurinn og fyrri ríkisstjórn
sömdu um, bættu stöðu þjóðar
búsins þrátt fyrir ýmis mistök og
of mörg frávik. Þess sáust merki
á því ári sem er að líða.
4. Hvaða fjögur skref er
brýnast að taka á árinu
2013?
Eigi að bæta lífskjörin með
raunverulegum verðmætum en
ekki verðlausum verðbólgukrón
um er þetta brýnast:
1. Að semja nýja efnahags-
áætlun sem stuðlar að
stöðugleikaogvextimeð
samræmdum markmið-
umíríkisfjármálum,
peningamálumog
launamálum.
2. Aðhverfafráfélagslegri
stjórnunsjávarútvegsins
og innleiða markaðs-
lausnir í einhverju formi
á ný.
3. Aðnábreiðaripólitískri
samstöðu um nýja
viðræðuáætlun við
Evrópusambandið.
4. Að gera samkomu-
lagmilliríkisvaldsins,
laun þegasamtaka og
atvinnulífs um að bætt
samkeppnisstaðaíslands
séforsendaaukinna
raunteknaríkissjóðsog
heimila og alvöruvarna
fyrirvelferðarkerfið.
Hvernig metur þú
horfurnar á árinu 2013?
Það eru vaxandi erfiðleikar fram
undan. Verðlækkun á sjávar
afurð um á erlendum mörk uðum,
ekki sízt þorski, sem ekki sér
fyrir endann á, eru alvar leg
tíðindi fyrir þjóðarbúið. Svo og
þyngsli í rekstri lítilla sjávar út
vegsfyrirtækja.
2. Hvaða mistök voru
gerð á árinu 2012?
Stærstu mistökin voru að halda
hugsunarlaust áfram viðræðum
um aðild að Evrópusamband
inu, þrátt fyrir að Evrópa logi
stafna á milli í innbyrðis átökum
og ágreiningi.
3. Hvað var það jákvæða
á árinu 2012?
Að þjóðin hefur smátt og
smátt lagað sig að breyttum
að stæðum og raunhæfari lífs
kjörum.
4. Hvaða fjögur skref er
brýnast að taka á árinu
2013?
1. Stöðvaaðildarviðræðurn
arviðESBoglýsaþví
yfiraðþærverðiekki
teknaruppánýnemaað
undangenginniþjóðar
atkvæðagreiðslu.
2. náþverpólitískrisam-
stöðu um að koma
stjórnarskrármálinuí
uppbyggilegrifarveg
með það markmið að
leiðarljósiaðtakaupp
stjórnskipansembyggist
á beinu lýðræði.
3. návíðtækrisamstöðu
umaðkomauppbygg
ingustóriðjuáskrið.
Við erum að missa af
lestinni.
4. Hefjaskipulegtog
víðtækara samstarf við
Grænlendinga,Fær
eyinga,norðmenn
og Kanadamenn um
uppbygginugogumsvifí
nýja norðrinu.
Horfurnar óvissar
Erfiðleikar framundan
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi
forsætisráðherra:
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi
ritstjóri Morgunblaðsins:
Hvað segja þau?
Þorsteinn Pálsson.
Styrmir Gunnarsson.
„Stöðva aðildar-
við ræðurn ar við
ESB og lýsa því
yfir að þær verði
ekki teknar upp á
ný nema að undan-
genginni þjóðar at-
kvæðagreiðslu.“