Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 116

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 116
116 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Horfurnar fyrir næsta ár eru óvissar. En valið sem þjóðin stendur andspænis er skýrt. Það er um verðbólgu eða verðmætasköpun. Eins og sakir standa er verðbólgan líklegur sigurvegari. 2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Stærstu mistökin voru að gera ekki nýja efnahagsáætlun eftir að áætlun Alþjóðagjaldeyriss­ jóðsins rann út og sjóðurinn sleppti hendinni af stjórnvöldum. 3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Þau meðöl, sem Alþjóðagjald­ eyrissjóðurinn og fyrri ríkisstjórn sömdu um, bættu stöðu þjóðar­ búsins þrátt fyrir ýmis mistök og of mörg frávik. Þess sáust merki á því ári sem er að líða. 4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? Eigi að bæta lífskjörin með raunverulegum verðmætum en ekki verðlausum verðbólgukrón­ um er þetta brýnast: 1.­ Að semja nýja efnahags- áætlun sem stuðlar að stöðugleika­og­vexti­með­ samræmdum markmið- um­í­ríkisfjármálum,­ pen­inga­málum­og­ launamálum. 2.­ Að­hverfa­frá­félagslegri­ stjórnun­sjávarútvegsins­ og innleiða markaðs- lausnir í einhverju formi á ný. 3. Að­ná­breiðari­pólitískri­ samstöðu um nýja viðræðuáætlun við ­Evrópusambandið. 4.­ Að gera samkomu- lag­milli­ríkisvaldsins,­ laun þegasamtaka og atvinnulífs um að bætt samkeppnisstaða­íslands­ sé­forsenda­aukinna­ rauntekna­ríkissjóðs­og­ heimila og alvöruvarna fyrir­velferðarkerfið. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Það eru vaxandi erfiðleikar fram ­ undan. Verðlækkun á sjávar ­ afurð um á erlendum mörk uðum, ekki sízt þorski, sem ekki sér fyrir endann á, eru alvar leg tíðindi fyrir þjóðarbúið. Svo og þyngsli í rekstri lítilla sjávar út­ vegsfyrirtækja.   2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Stærstu mistökin voru að halda hugsunarlaust áfram viðræðum um aðild að Evrópusamband­ inu, þrátt fyrir að Evrópa logi stafna á milli í innbyrðis átökum og ágreiningi.   3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Að þjóðin hefur smátt og smátt lagað sig að breyttum að stæðum og raunhæfari lífs ­ kjörum.   4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? 1.­ Stöðva­aðildarviðræðurn­ ar­við­ESB­og­lýsa­því­ yfir­að­þær­verði­ekki­ teknar­upp­á­ný­nema­að­ undangenginni­þjóðar­ atkvæðagreiðslu. 2.­ ná­þverpólitískri­sam- stöðu um að koma stjórnarskrármálinu­í­ upp­byggilegri­farveg­ með það markmið að leiðarljósi­að­taka­upp­ stjórnskipan­sem­byggist­ á beinu lýðræði. 3. ná­víðtækri­samstöðu­ um­að­koma­uppbygg­ ingu­stóriðju­á­skrið.­ Við erum að missa af lestinni. 4.­ Hefja­skipulegt­og­ víðtækara samstarf við Grænlendinga,­Fær­ ey­inga,­norðmenn­ og Kanadamenn um uppbygginug­og­umsvif­í­ nýja norðrinu. Horfurnar óvissar Erfiðleikar framundan Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra: Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins: Hvað segja þau? Þorsteinn Pálsson. Styrmir Gunnarsson. „Stöðva aðildar- við ræðurn ar við ESB og lýsa því yfir að þær verði ekki teknar upp á ný nema að undan- genginni þjóðar at- kvæðagreiðslu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.