Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 120

Frjáls verslun - 01.10.2012, Side 120
120 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Á þessu ári eru 20 ár frá stofnun Bláa Lónsins hf. Starfsemin hefur vaxið mikið á undanförnum árum. Ferðaþjónustan er í örum vexti og horfir til enn eins metárs í greininni. Eitt af 25 undrum veraldar Grímur Sæmundsen er forstjóri Bláa Lónsins. Hvaða árangur fyrirtækis þíns ert þú ánægðastur með á árinu? „Rekstur félagsins gekk afar vel á árinu og njótum við þess að hjá okkur starfar frábær, sam- hentur hópur starfsfólks. Við héldum áfram að fá al þjóðlegar viðurkenningar en hið virta tímarit National Geo graphic valdi Bláa Lónið sem eitt af 25 undrum verald- ar í sérstöku tölublaði sem kom út fyrr á þessu ári og var helgað stöð um sem tímaritið telur standa upp úr á heims- vísu. Í um fjöllun blaðsins er Bláa Lóninu lýst sem paradís jarðvarm ans í umhverfi sem minni á tunglið. Bláa Lónið er einnig það sem erlendum gestum er sækja Ísland heim er minnisstæðast. Niðurstöður könnunarinnar eru hvetjandi fyrir bæði starfs- fólk og stjórnendur og vitnis- burður um að sú upplifun sem við bjóðum er í samræmi við væntingar viðskiptavina. Nú nýlega gerðu Bláa Lónið hf., lyfjafræðideild Háskóla Íslands og ónæmisfræðideild og rannnsóknastofa gigtar- sjúkdóma Landspítala með sér samstarf um rannsóknir á bólguhemjandi efnum unnum úr þörungum Bláa Lónsins. Markmiðið rannsóknarinnar er að efla þekkingu á lífvirkni Bláa Lónsins með því að finna og skilgreina bólguhemjandi efni úr þörungum sem þar lifa. Nýtt náttúrulegt efni sem hefur bólguhemjandi virkni getur leitt til áhugaverðra mögu- leika í vöruþróun. Efnin sem finnast verða nýtt í framleiðslu húðvara og á síðari stigum einn ig í heilsuvörur og lyf, með það að leiðarljósi að styðja við núverandi starfsemi og skapa ný tækifæri til enn frekari verð mætasköpunar úr náttúru- auðlindinni. Tækniþróunar- sjóður mun styrkja rannsóknina með 30 milljóna króna fram- lagi á næstu þremur árum. Í samvinnu við Háskóla Ís lands og Landspítala hefur Bláa Lónið unnið að psoriasis- rann sókn sem er jafnframt doktors verkefni Jennu Huld ar Eysteinsdóttur læknis. Rann - sókna niðurstöðurnar eru mjög lofandi og munu styrkja sam- keppnis stöðu meðferðarinnar á alþjóðamarkaði.“ Hvaða nýjar vörutegundir og -línur komu fram á árinu? „Sett var á markað ný húð- vara, Blue Lagoon algae mask (þör ungamaski), sem byggist á þörungum Bláa Lónsins. Varan sló í gegn hér heima og selst einn ig gríðarlega vel í gegnum netverslun okkar.“ vanhugsuð skattstefna st­ jórnvalda Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Horfurnar á næsta ári eru afar góðar þegar horft er til ís lenskrar ferðaþjónustu. Van hugsuð skattastefna stjórn valda skaðar þó bæði sam keppnishæfni og vöxt grein arinnar. Þetta á sérstak- lega við um verðmætasta þátt grein arinnar sem eru ráðstefnu- og hvataferðir. En ákvarðanir um slíkar ferðir eru teknar með löngum fyrirvara.“ Hver er stefnumótun fyrirtækisins? „Hlutverk okkar er m.a. að veita vellíðan og upplifun er byggist á samspili náttúru og vísinda. Bláa Lónið er leiðandi fyrirtæki í íslenskri ferðaþjón- ustu og með uppbyggingu og áherslu okkar á heilsu og upp lifun munum við halda áfram að vera leiðandi í þróun íslenskrar ferðaþjónustu.“ Áhersla á samfélagsleg verkefni Hver er stefna Bláa Lónsins varð andi samfélagslega TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Ari MAGnÚsson uM áraMót Bláa Lónið Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: Velta árið 2011: 19,5 mEUR (3,2 milljarðar króna) fjöldi starfsmanna: 250 forstjóri: Grímur Sæmundsen stjórnarformaður: Helgi Magnússon stefna: Stefna Bláa Lónsins er að vera leiðandi við þróun og uppbyggingu heilsuferðaþjónustu á Íslandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.