Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 122

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 122
122 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Gagnavarslan er ungt og framsækið þekkingarfyrirtæki sem veitir ráðgjöf og heildarlausnir í stýringu upplýsinga og varðveislu þeirra. Aukin hagkvæmni og skilvirkni Brynja Guðmundsdóttir er forstjóri Gagnavörslunnar: Hvaða árangur fyrirtækis þíns ert þú ánægðust með á árinu? „Gagnavarslan vann með fjölmörgum viðskiptavinum að því að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri þeirra fyrir- tækja og stendur það hæst upp úr í mínum huga. Við leggjum metnað okkar í að reyna að tryggja heilbrigði fyrirtækja með þjónustuframboði Gagna- vörslunnar. Í ljósi þess var þjón ustuframboð fyrirtækisins aukið og enn meiri áhersla lögð á ráðgjöf á þessu sviði. Gagna- varslan náði góðum árangri á árinu og jók tekjur sínar um u.þ.b. 40% á milli ára.“ Aukið þjónustuframboð Hvað bar hæst á árinu í fyrir- tæki þínu? „Aukið þjónustuframboð til viðskiptavina, s.s. aukið fram- boð ráðgjafar, fjöldi nýrra við- skiptavina sem völdu CoreData sem sínar hugbúnaðarlausnir á ýmsum sviðum og þá náðust stórir sigrar í skönnunarverk- efnum auk vörslusamninga á skjölum, listaverkum og menn- ingarminjum. Þar á meðal eru samningar við erlenda aðila og einnig eru erlendir aðilar farnir að leita til okkar að fyrra bragði. Við fögnuðum fimm ára afmæli nú í lok árs, sem er mikilvægur áfangi hjá nýsköp- unar fyrirtæki. Einnig breyttum við fyrirtækinu í hf. úr ehf. og skráðum hlutabréfin hjá Verð- bréfaskráningu Íslands. “ Ætlum okkur stóra hluti á árinu Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Við erum mjög bjartsýn fyrir næsta ár og ætlum okkur stóra hluti, hér heima sem erlendis. CoreData BoardMeetings- og CoreData Claims-hugbúnaðar- lausnirnar okkar eru nú þegar komnar í notkun hjá fjölmörg- um íslenskum fyrirtækjum sem starfa á alþjóðavettvangi og finnum við fyrir miklum áhuga á þessum lausnum að utan. Einnig eru mikil tækifæri í skönnunar- og vörsluverkefn- um, bæði innanlands og utan.“ Hvað nýjar vörutegundir og vörulínur komu fram? „Við lögðum meiri áherslu á ráðgjöf í stefnumótun, gæða- stjórnun og ráðgjöf tengdri mannauðsmálum og heilsu fyrirtækja. Við fjárfestum í mjög öflugum vögguskanna til að skanna inn fundargerðar- Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 340 milljónir 2012 Fjöldi starfsmanna: 50 forstjóri: Brynja Guðmundsdóttir stjórnarformaður: Frímann Elvar Guðjónsson stefnan: „Að vinna með viðskiptavinum okkar að aukinni hagkvæmni og skilvirkni.“ TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Geir ólAfsson uM áraMót Gagnavarslan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.