Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 123

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 123
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 123 bækur og viðkvæm skjöl, efni sem hing að til hefur verið mjög erfitt að skanna inn með góðu móti án þess að skemma frumgögnin. Þá komu nokkrar nýjar útgáfur af CoreData-hug- búnaðarlausnum okkar, sem hafa vakið mikla athygli.“ ný vefsíða um áramót Á hvað leggur fyrirtækið áherslu í auglýsingum og kynningum? „Sem nýsköpunarfyrirtæki höfum við lagt allt kapp á að þróa og fullkomna þær vörur og þjónustu sem við viljum geta boðið viðskiptavinum okk ar og verið svo heppin með að ánægðir viðskiptavinir eru yfirleitt besta auglýsingin. Við höfum þó gert átak í kynningar málum nú í haust og erum komin með nýtt efni þar sem vörur okkar og þjónustu- framboð fær að njóta sín og svo fer ný vefsíða í loftið nú um áramótin.“ Uppfyllir fyrirtækið lög um kynja hlutfall í stjórn fyrirtækis- ins? „Já, 60% konur og 40% karl- menn.“ Hver er jafnréttisstefna Gagna vörslunnar? „Að gæta sem mests jafnréttis á sem flestum sviðum þegar það á við.“ efling atvinnulífs á Suðurnesjum Hefur fyrirtækið komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Gagnavarslan hefur lagt mikla áherslu á samfélagslega ábyrgð og lagt sitt af mörkum eins og kostur er. Bæði með styrkjum og einnig með því að leggja sig fram við að efla atvinnu lífið á Suðurnesjum en þar er mesta atvinnuleysi lands ins. Því miður hefur vantað skiln ing stjórnvalda vegna þess.“ Að vera með besta fólkið í liðinu Hver er stefnan í starfsmanna- málum Gagnavörslunnar? „Að vera með besta fólkið í liðinu, fólk sem hefur mikinn metnað og vill hoppa hærra í dag en í gær. Við leggjum einnig mikla áherslu á að vera fjölskylduvænt fyrirtæki og að fólkinu okkar líði vel í vinn- unni.“ Hvers vegna ættu viðskipta- vinir að velja þitt fyrirtæki? „Vegna þess að við leggjum metnað okkar í að vinna með viðskiptavinum að aukinni hagvæmni í þeirra rekstri auk þess sem við viljum að það sé einnig gaman að vinna með okkur.“ „Við fögnuðum fimm ára afmæli nú í lok árs, sem er mikilvægur áfangi hjá nýsköp unar­ fyrir tæki. Einn ig breyttum við fyrir­ tækinu í hf. úr ehf. og skráðum hluta­ bréfin hjá Verð bréfa­ skráningu Íslands.“ Á myndinni er stjórnendateymi Gagnavörslunnar í réttri röð frá vinstri: Laufey Ása Bjarnadóttir, Arnþór ingi Hinriksson, Brynja Guðmundsdóttir, Hannes Pétursson, Sigurborg Gunnarsdóttir, Jónas Sigurðsson og Björn ingólfsson. Á myndina vantar Gunnhildi Manfreðsdóttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.