Þjóðlíf - 01.12.1990, Page 87

Þjóðlíf - 01.12.1990, Page 87
aðrar greinar, náttúrufræði, samfélags- fræði, erlend mál og líkamsrækt. Á unglingastigi grunnskóla er stefnt að því að taka meira tillit til hvers nemanda um sig með aukinni fjölbreytni og tengja betur saman lokanám grunnskóla og upp- haf framhaldsskóla. Allir nemendur í framhaldsskólum eiga að eiga völ á fjölbreyttu bóklegu og verk- legu námi við sitt hæfí. Það á að vera mis- jafnlega langt og tengjast helstu sviðum atvinnu- og menningarlífs á hverjum tíma. Lagt er til að verklegt nám og starfs- þjálfun á vinnustöðum verði hluti námsins á sem flestum starfsmiðuðum brautum. Einnig er lögð áhersla á að auka listiðkun eða umfjöllun um listir í námi allra í fram- haldsskólum og koma á meiri verkaskipt- ingu milli skóla, ekki sé verið að halda úti kennslu fyrir fámenna hópa í sömu grein á mörgum stöðum. I skýrslunni segir að tengja eigi skóla á háskólastigi betur saman þannig að auð- veldara verði fyrir nemendur og kennara að flytja sig á milli. Jafnframt á að auka sjálfstæði hvers skóla í fjármálum og mannaráðningum, fjölga styttri námsleið- um og möguleikum á viðbótarnámi að loknu háskólaprófi.“ Fyrst þörf er á svo ýtarlegri áætlun „Leikskóli er ekki fyrir alla, grunnskólinn er lokaður sumum þótt við höldum annað,— fatlaðir eiga ekki alltaf greiðan aðgang. Ekki fara allir í framhaldsskóla heldur, það eru ekki nema 60- 70% af hverjum órgangi sem finna þar nóm við hæfi og Ijúka prófi. í Þýskalandi Ijúka um 90% af órgangi einhverri sérmenntun." hljóta að vakna spurningar um það hvort unnið hafi verið eftir einhverri stefnu áður í þessum málum? „Við höfum haft ákveðna meginstefnu sem Alþingi hefur markað með lögum. Það verður óbreytt, framkvæmdaáætlun- in er innan núverandi lagaramma og þeirra frumvarpa sem liggja fyrir. Ráðu- neytið á síðan að útfæra lögin í reglugerð- um. Meginstefnan lá því fyrir en hins veg- ar var ekki ljóst hvernig ætti að ná þessum markmiðum. Framkvæmdaáætlunin tek- ur á því en segir Alþingi ekki fyrir verk- um. Hún er samt ágætt tæki til þess að knýja á um aukið fé til menntamála því að við getum sýnt fram á hvað þurfi að gera til að ná settum markmiðum og hvað það kosti. Við viljum ná aftur sama hlutfalli til menntamála af ríkisútgjöldum og hefur verið síðustu tvo áratugi eða 14-15% en það er nú 13%. Sveitarfélögin þurfa líka að auka útgjöld sín talsvert. Þau sjá t.d. um leikskóla og til þess að allir fái þar inni verður að leggja fram a.m.k. einn og hálf- an milljarð króna. Bygging grunnskóla er einnig á vegum sveitarfélaga." ÞJÓÐLÍF 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.