Þjóðlíf - 01.12.1990, Side 105

Þjóðlíf - 01.12.1990, Side 105
Með slíkum úrræðum er líklegt að draga megi úr starfsdoða en það fellur að sjálfsögðu stundum í hlut starfsmanna að vekja athygli á þörfum sínum um breytta tilhögun í starfi. Oft er það svo að stjórn- andi hefur í svo mörg horn að líta að hann gefur ekki nægan gaum að slíku. Megin- niðurstaðan verður því þessi: Til að forð- ast yfirþyrmandi leiða í starfi er vænlegast að ráðast gegn orsökum hans. Það er unnt að temja sér að ganga skipulega að verk- efnum dagsins og líta á þau sem örvandi viðfangsefni í stað þess að fyllast hryllingi þegar hugsað er til þeirra. í þessu tilliti er mikilvægt að þekkja takmörk sín og taka á sig eðlilegar skuldbindingar en ekki þar umfram. 0 VATNS ER ÞÖRF eftir Sigu'rjón Rist Ómissandi handbók um ár og vötn á Islandi Bókaútgáfa Menningarsjóðs Skálholtsstíg 7 Starfsdoði er ómeðvituð streita og þekkist á öllum vinnustöðum. Fólk á öllum vinnustöðum verður líka að læra að fá sér sæti og „slappa af‘. Það er ljóst að á vinnustað má færa margt til betri vegar og minnka líkur á starfsdoða meðal starfsfólks. Jesper All- entoft er danskur sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í starfsmannavali og þjálfun stjórnenda. Hann nefnir einkum tvennt: vinnuskipulag þarf að vera í föstum skorð- um, en vera þó sveigjanlegt og starfsmenn verða að fá að hafa áhrif á þær ákvarðanir sem teknar eru innan fyrirtækisins. Raun- ar getur starfsdoði hlotist jafnt af of mikilli stífni og lausung yfirboðara. Það varðar miklu að hver starfsmaður viti til hlítar hvers er vænst af honum og jafnmikilvægt er að starfsreglur þrengi ekki svo að hon- um að þær kæfi allt frumkvæði hans. Jesper hvetur ennfremur til þess að yfir- boðari sjái til þess að hver starfsmaður eigi alltaf tryggan aðgang að einhverjum sem hann getur leitað til og rætt við um vanda- mál sín og hagi sína í fyrirtækinu. Jesper bendir einnig á að það er nauð- synlegt að í kjölfar tímabils þar sem yfir- vinna hefur verið mikil komi nokkur hvíldartími. Þetta ættu íslenskir vinnu- veitendur að íhuga vel! Starfsmenn þurfa líka að geta sagt nei og vísað viðfangsefn- um frá sér ef viðfangsefni þeirra eru orðin óhæfilega mikil. í kjölfar mikils álags ætti að bjóða sérstök leyfi, hvíldartíma og frí- daga. Ef verkefni krefst mikillar einbeit- ingar er nauðsynlegt að hægt sé að vinna að því í ró og næði og þá henta nútímaleg- ar, opnar skrifstofur með ófullkomnum skilrúmum illa. NÝ BÓK: ÞJÓÐLÍF 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.