Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Page 48

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Page 48
VÍSINDI Á VORDÖGUM FYLGIRIT 60 andi stofnfrumum (CD34+CD38-) en mun minna í blóðmynd- andi forverafrumum. Einnig höfum við sýnt að Dlg7 er tjáð í nokkrum hvítblæði frumulínum og æxlum, þar á meðal í þvag- blöðru, ristli og lifur, en ekki í heilbrigðum aðlægum vef. Tilgangur og markmið: Tilgangurinn með þessari rannsókn er að kanna hvert hlutverk Dlg7 er í blóðmyndun. Efni og aðferðir: Við notum lentiveiru yfirtjáningar vektor til að yfirtjá Dlg7 í músa fósturstofnfrumum og lentiveiru shRNA til að slökkva á tjáningu á Dlg7 í músa fósturstofnfrumum. Gena breyttar músastofnfrumur eru síðan sérhæfðar yfir í embryoid bodies og þaðan sérhæfðar yfir í blóðmyndandi frumur með colony forming unit assay til að kanna virkni blóðmyndunar. Niðurstöður: Við höfum sýnt fram á að transient (non-viral) yfirtjáning á Dlg7 dregur úr stærð og fjölda embryoid bodies. Einnig höfum við sett upp sérhæfingaraðferðir fyrir músafóstur- stofnfrumur yfir í blóðmyndandi frumur Alyktanir: Fyrstu niðurstöður benda til þess að yfirtjáning á Dlg7 í músafósturstofnfrumum viðhaldi stofnfrumueigin- leikum þeirra og dragi úr sérhæfingarmætti. 48 LÆKNAblaðið 2007/93 k

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.