Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Side 44

Frjáls verslun - 01.03.2015, Side 44
44 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Thomas Ivarson: N ei, nei! Það verður engin krafa um að setja upp innrétting­ ar frá IKEA, hlusta á ABBA og borða sænskar kjötbollur. Ég hef þó ekkert á móti sænskum húsgögnum, sænsk um kjötbollum og hlusta oft á ABBA,“ segir Thomas Ivars on fjárfestir og hlær. Samt segir hann að spurning af þessu tagi sé eðlileg: Þetta varðar mikilvæg an þátt í starfsemi fjöl­ þjóð legra fyrirtækja. „Í rekstri tölvufyrirtækis verður að hugsa alþjóðlega. Í þessari grein eru engin landamæri. Heima í hverju landi verða menn hins vegar að laga sig að hefðum, aðstæðum og menningu á hverjum stað. Það gefst sjald­ an vel að ætla að þröngva sinni menningu upp á aðra. Í Róm gera menn eins og Rómverjar,“ segir Thomas. Því verða ekki lögboðnar sænskar kjötbollur í hádegismat hjá Advania. Langur ferill Thomas á að baki langan feril í upplýsingatækni. Hann er núna rúmlega sextugur og hóf feril Ég var ákveðinn í að ná í advania Svíinn Thomas Ivarson lítur á kaupin á Advania sem eitt skref á ferli sínum í tölvuheiminum. Hann ákvað fyrir rúmum tveimur árum að gera fjárfestingar fyrir eigin reikning að sinni aðalvinnu eftir að hafa verið í fjárfestingum með annarri vinnu árin þar á undan. Hann fór að svipast um eftir álitlegu fyrirtæki að kaupa og fann það á Íslandi. viðTal: GíSli kriSTJánSSon Thomas á að baki langan feril í upplýsingatækni. Hann er núna rúmlega sextugur og hóf feril sinn hjá sænska símarisanum LM Ericsson. Viðskipti

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.