Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 44

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 44
44 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Thomas Ivarson: N ei, nei! Það verður engin krafa um að setja upp innrétting­ ar frá IKEA, hlusta á ABBA og borða sænskar kjötbollur. Ég hef þó ekkert á móti sænskum húsgögnum, sænsk um kjötbollum og hlusta oft á ABBA,“ segir Thomas Ivars on fjárfestir og hlær. Samt segir hann að spurning af þessu tagi sé eðlileg: Þetta varðar mikilvæg an þátt í starfsemi fjöl­ þjóð legra fyrirtækja. „Í rekstri tölvufyrirtækis verður að hugsa alþjóðlega. Í þessari grein eru engin landamæri. Heima í hverju landi verða menn hins vegar að laga sig að hefðum, aðstæðum og menningu á hverjum stað. Það gefst sjald­ an vel að ætla að þröngva sinni menningu upp á aðra. Í Róm gera menn eins og Rómverjar,“ segir Thomas. Því verða ekki lögboðnar sænskar kjötbollur í hádegismat hjá Advania. Langur ferill Thomas á að baki langan feril í upplýsingatækni. Hann er núna rúmlega sextugur og hóf feril Ég var ákveðinn í að ná í advania Svíinn Thomas Ivarson lítur á kaupin á Advania sem eitt skref á ferli sínum í tölvuheiminum. Hann ákvað fyrir rúmum tveimur árum að gera fjárfestingar fyrir eigin reikning að sinni aðalvinnu eftir að hafa verið í fjárfestingum með annarri vinnu árin þar á undan. Hann fór að svipast um eftir álitlegu fyrirtæki að kaupa og fann það á Íslandi. viðTal: GíSli kriSTJánSSon Thomas á að baki langan feril í upplýsingatækni. Hann er núna rúmlega sextugur og hóf feril sinn hjá sænska símarisanum LM Ericsson. Viðskipti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.