Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 53
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 53 iðnbyltingin Framleiðni, menntun og nýsköpun: Nýja iðnbyltingin gengur út á að auka framleiðni, menntun og nýsköpun í íslensk um iðnaði. Mikil þörf er á að fjölga fólki með iðn-, verk- og tæknimennt- un. Aukin framleiðni eykur samkeppnishæfnina og er undirstaða bættra kjara almennings. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir hér frá brýn ustu málunum innan iðnaðarins. ný ja TexTi: BJörn viGnir SiGurpálSSon Myndir: Geir ólafSSon N ýja iðnbyltingin var mál málanna á ný af ­ stöðnu Iðnþingi. Hún gengur út á að bæta framleiðni, menntun og nýsköpun í íslenskum iðnaði sem og ís ­ lensku atvinnulífi. Þetta er í raun þrenns konar bylting. Aukin fram­ leiðni er það sem mestu skiptir og Samtök iðnaðarins leggja höfuðáherslu á – en bæði mennt­ un og tækniframfarir eru meðal annars leiðin að því markmiði. Almar Guðmundsson, fram­ kvæmdastjóri Samtaka iðnaðar­ ins, fer í gegnum þessi mál með okkur. Hann tók við sem fram kvæmdastjóri Samtaka iðn ­ að arins í september á síðasta ári. Fimm ár þar á undan gegndi hann starfi framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda og er því með drjúga reynslu af stjórnun hagsmunasamtaka. En skyldi eitt­ hvað hafa komið honum á óvart í starfsemi samtakanna hingað til? „Ég þekkti reyndar samtökin fyrir í gegnum fyrri störf mín en það kom mér samt á óvart hversu víðfeðm starfsemin er og marg­ brotin,“ segir Almar. „Samök iðnaðarins eru bæði með mun fleiri félagsmenn og starfsmenn. Hér eru átján starfs­ menn þegar allt er talið miðað við fjóra til fimm á hinum staðnum. Vegna þess hversu breið sam­ tökin eru þá er hópur inn eðlilega mislitari og áherslur jafnvel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.