Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 56

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 56
56 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 iðnaðurinn TexTi: Jón G. HaukSSon Myndir: Geir ólafSSon Össur og Marel hafa í áraraðir verið við toppinn í árlegri könnun Frjálsrar verslunar á vinsælustu fyrirtækjunum. Í síðustu könnun í upphafi árs lentu þau í þriðja og fjórða sæti. Mjólkursamsalan, CCP, Góa og Vífilfell hafa sömuleiðis verið á listanum. V insælasta iðnfyrirtæki landsins, samkvæmt árlegri könnun Frjálsrar verslunar, hefur um nokkurt skeið verið stoð ­ tækja fyrirtækið Össur. Fjögur ár í röð, eða frá 2010 til 2013, trónaði það á toppi listans. Annað iðn­ fyrirtæki, Marel, hefur sömu leiðis vermt eitt af efstu sætunum um árabil. Bæði þessi iðnfyrirtæki eiga það sameiginlegt að hafa byrjað smátt á heimamarkaði á Íslandi en vaxið til útlanda og teljast bæði alþjóðleg fyrirtæki með stærsta hluta tekna sinna erlendis. Þau hafa bæði skorað hátt í kauphöllinni Nasdaq Iceland og er Össur raunar bæði skráður í kauphöllinni hér á landi og í Danmörku. Eigendur hans eru Danir að stærstum hluta. Af öðrum iðnfyrirtækjum sem hafa skorað á listanum má nefna Mjólkursamsöluna, Nóa­Síríus, Góu, Vífilfell, Ölgerðina og tölvu­ leikjafyrirtækið CCP. Í síðustu össur og marel langVinsælust Vinsælustu iðnfyrirtækin, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar: Hluthafar í Össuri hafa ávaxtað sitt pund vel. Össur hefur vaxið og dafnað undanfarin ár og er nú með starfsemi í 18 löndum. Árangur fyrirtækisins byggir á atorkusömu starfsfólki sem leitar á hverjum degi nýrra leiða til að bæta hreyfanleika fólks. Össur mun halda áfram að þróa vörur sem gera fólki á Íslandi, og um heim allan, kleift að yfirstíga líkamlegar hindranir, njóta sín til fulls og öðlast betra líf. ÖSSUR ÓSKAR LANDSMÖNNUM ÁRS OG FRIÐAR OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.