Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 77

Frjáls verslun - 01.03.2015, Síða 77
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 77 Ávextir í áskrift er eins þægilegt fyrirkomulag og hugsast getur Viljið þið prófa? Ummæli viðskiptavina „Við höfum fengið ávexti í áskrift hjá Ávaxtabílnum frá því hann byrjaði að veita þessa þægilegu þjónustu fyrir 10 árum. Það segir allt sem segja þarf.“ Guðmundur Baldursson, Logo Flex „Við fáum reglulega ávexti frá Ávaxtabílnum fyrir starfsmenn okkar og þeir kunna svo sannarlega að meta það. Fyrir vikið teljum við okkur vera með orkumeiri starfsmenn allan daginn og minni fjarvistir.“ Andrés B. Sigurðsson, Ormsson „Fyrirkomulagið er einfalt, úrvalið gott og enginn þarf að muna að panta. Við fáum bara ferska ávexti í áskrift og því geta starfsmenn okkar gripið í hollan bita allan daginn.“ Kolbrún Bergsdóttir, Hugviti „Við erum mjög ánægð með þjónustu Ávaxtabílsins, sem hefur séð okkur fyrir ávöxtum í mörg ár. Fyrirkomulagið er einfalt, ávextirnir góðir og þjónustan þægileg.“ Björk Hreinsdóttir, Stálsmiðjunni-Framtak „Það er mjög þægilegt fyrir lítinn vinnustað eins og okkar, að geta fengið svona mikið úrval af ávöxtum, en þurfa ekki að panta heila kassa eins og hjá stóru ávaxtahúsunum. Við höfum því fylgt Ávaxtabílnum nánast frá því hann byrjaði og erum hæstánægð með þjónustuna.“ Ragnheiður Elíasdóttir, Knattspyrnusambandi Íslands Nú eru góð ráð ódýr Aðeins 550 kr. á mann áviku Á fjórum vikum er hægt að komast að því hvernig ykkur líkar að vera alltaf með ávexti við höndina í vinnunni. Það er lítil áhætta að prófa. Ein vika af fjórum verður í boði Ávaxtabílsins Hollir veislubakkar við hvert tækifæri, heim eða í vinnuna Ávaxtaveisla að hætti hússins! www.avaxtabillinn.is avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • s. 517 0110 er auglýsingum veitt inn á vefinn í samræmi við það en það er ekkert ókeypis í þessu samhengi,“ segir Friðrik. Grín í gömlum auglýsingum Aðferðirnar til að ná til neytandans geta verið margvíslegar. Húmor hefur oft þótt góður í auglýsingum. Margir muna fyrstu heima­ gerðu sjónvarpsaug lýs ingarn ar á Íslandi. Þær voru margar skemmti legar og oft bara stutt skemmtiatriði. Ókeypis grín fyrir fólkið. Er húmorinn ekki lengur í tísku hjá auglýs endum? „Ég er ekki viss um að þessi aðferð sé minna notuð nú en áður. Húmor get ur verið góður til að ná athygli fólks og fá það til að hefja kaupferl ið. Á síðari stigum í auglýsinga­ herferð eru svo aðrar aðferðir notaðar til að ná markmiðinu, sem er að selja sjálfa vöruna,“ segir Friðrik. Markaðsvinnan er samt alltaf aðalatriðið og Friðrik telur að stjórnend­ ur íslenskra fyrir tækja mættu hugsa meira um markaðsmálin. Meiri markaðshugsun „Forstjórinn verður að vita hvað vörumerki er. Síðan þarf að vera samvinna á milli markaðs­ deildar og auglýsingastofu. Markaðsstjórinn þarf að vita hvert skal stefna, rýna í tölur o.þ.h. en auglýsingastofan að koma með tilögur að útfærslum til að ná til viðskipta­ vina sem byggjast á stefnu og markmiðum fyrirtækisins,“ segir Friðrik. Hann tekur og undir með þeim sem segja að markaðsdeild fyrirtækja sé oft sett skör lægra en t.d. fjármáladeild. Jafnvel að það þurfi minni menntun eða þekkingu til að vera markaðsstjóri en svo er alls ekki ef um fag­ legt markaðsstarf er að ræða. „Samt er það svo að markaðsdeildin dregur vagninn. Erlendis er æ algengara að mark­ aðs stjórarnir færist upp í forstjórastólinn. Eitthvað er um þetta á Íslandi en þó í mun minna mæli og ég tek undir það sem Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á ÍMARK­deginum, að hún vildi sjá fleiri markaðssinnaða forstjóra stórra fyrirtækja,“ segir Friðrik Larsen. „Núna er svoköll uð efnis­ mark aðs setning – content marketing á ensku – vin­ sæl. Þetta felst í að búin er til afþreying eða jafnvel skemmti efni þar sem kynn­ ing á vöru eða þjón ustu blandast inn í. Framleið andi orkudrykksins Red Bull hefur nýtt þessa aðferð með góðum árangri.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.