Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 91

Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 91
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 91 Í töflunum hér til hliðar er gengið út frá þeirri forsendu að ein- stakl ingur eigi 1 milljón króna inni á viðkomandi bankareikningi og láti hana standa óhreyfða yfir árið. Hann fær svo yfirlit í byrjun ársins frá sínum banka yfir vaxtatekjurnar á árinu og hversu mikið hann greiddi í fjármagnstekjuskatt – en skatturinn var 20%. Við reiknum út ávöxtun þessarar 1 milljónar í prósentum og krónum og raunávöxtun fjárins hjá bankanum. Þá reiknum við út raunávöxtun eftir skatta. Þetta er mikil lesning og fróðleg. Varðandi verðbréfasjóðina gerum við ráð fyrir því að viðkom andi leysi út þessa 1 milljón og þurfi í ljósi þess að greiða fjármagns- tekjuskatt af ávöxtun fjárins. TexTi oG uMSJón: Jón G. HaukSSon Könnun Frjálsrar verslunar: ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu á íslandi sem og ávöxtun stærstu verðbréfasjóðanna 70 FRJÁLS VERSLUN 2 tbl. 2015 Sjóðir ÍSlandSSjóða – Íslandsbanki / VÍB Virkni reiknings Heiti reiknings Höfuðstóll í upphafi árs Ávöxtun í % Ávöxtun kr. Höfuðstóll í árslok Raunávöxtun í % Fjármagns tekju skattur 20% Höfuðstóll eftir fjármgnstekjuskatt í árslok Raunávöxtun eftir skatta í % Skuldabréfasjóðir Veltusafn 1,000,000 5.00% 50,000 1,050,000 3.93% 10,000 1,040,000 2.94% Ríkissafn 1,000,000 4.70% 47,000 1,047,000 3.63% 9,400 1,037,600 2.70% Ríkisskuldabréf-Sjóður 5 1,000,000 1.60% 16,000 1,016,000 0.56% 3,200 1,012,800 0.25% Löng ríkisskuldabréf - Sjóður 7 1,000,000 0.60% 6,000 1,006,000 -0.43% 1,200 1,004,800 -0.54% Fókus - Vextir 1,000,000 3.00% 30,000 1,030,000 1.95% 6,000 1,024,000 1.36% Skuldabréfasafn 1,000,000 2.40% 24,000 1,024,000 1.36% 4,800 1,019,200 0.88% Blandaðir sjóðir Eignasafn 1,000,000 3.30% 33,000 1,033,000 2.25% 6,600 1,026,400 1.59% Eignasafn - Ríki og sjóðir 1,000,000 1.60% 16,000 1,016,000 0.56% 3,200 1,012,800 0.25% Hlutabréfasjóðir Úrvalsvísitala - Sjóður 6 1,000,000 5.40% 54,000 1,054,000 4.33% 10,800 1,043,200 3.26% Hlutabréfasjóðurinn 1,000,000 7.00% 70,000 1,070,000 5.91% 14,000 1,056,000 4.52% Heimssafn 1,000,000 11.50% 115,000 1,115,000 10.36% 23,000 1,092,000 8.09% Sjóðir júpÍterS – MP banki Virkni reiknings Heiti reiknings Höfuðstóll í upphafi árs Ávöxtun í % Ávöxtun kr. Höfuðstóll í árslok Raunávöxtun í % Fjármagns tekju skattur 20% Höfuðstóll eftir fjármgnstekjuskatt í árslok Raunávöxtun eftir skatta í % Skuldabréfasjóðir Ríkisskuldabréfasjóður 1,000,000 4.30% 43,000 1,043,000 3.24% 8,600 1,034,400 2.39% Ríkisverðbréfasjóður - stuttur 1,000,000 4.48% 44,800 1,044,800 3.41% 8,960 1,035,840 2.53% Ríkisverðbréfasjóður - langur 1,000,000 3.48% 34,800 1,034,800 2.43% 6,960 1,027,840 1.74% Hlutabréfasjóðir Júpíter innlend hlutabréf 1,000,000 17.80% 178,000 1,178,000 16.60% 35,600 1,142,400 13.08% Blandaðir sjóðir Eignaleið I - Skuldabréfasafn 1,000,000 3.62% 36,200 1,036,200 2.56% 7,240 1,028,960 1.85% Eignaleið II - Varfærið safn 1,000,000 6.36% 63,600 1,063,600 5.28% 12,720 1,050,880 4.02% Eignaleið III - Blandað safn 1,000,000 9.68% 96,800 1,096,800 8.56% 19,360 1,077,440 6.65% Eignaleið IV - Hlutabréfasafn 1,000,000 14.99% 149,900 1,149,900 13.82% 29,980 1,119,920 10.85% Sjóði Virðingar Virkni reiknings Heiti reiknings Höfuðstóll í upphafi árs Ávöxtun í % Ávöxtun kr. Höfuðstóll í árslok Raunávöxtun í % Fjármagns tekju skattur 20% Höfuðstóll eftir fjármgnstekjuskatt í árslok Raunávöxtun eftir skatta í % Ríkisskuldabréfasjóðir Virðing - Ríkisbréf stuttur 1,000,000 4.60% 46,000 1,046,000 3.53% 9,200 1,036,800 2.62% Virðing - Ríkisbréf langur 1,000,000 2.50% 25,000 1,025,000 1.46% 5,000 1,020,000 0.96% Hlutabréfasjóðir Virðing - Íslensk hlutabréf 1,000,000 17.20% 172,000 1,172,000 16.01% 34,400 1,137,600 12.60% Haraldur Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða. Ragnar Dyer, framkvæmdastjóri Júpíters. Fjármál Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar. Leiðrétting Í umfjöllun Frjálsrar verslunar í síðasta tölublaði um ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu sem og ávöxtun helstu verðbréfasjóða gleymdust þrír sjóðir hjá Virðingu. En einn þeirra skilaði yfir 16% ávöxtun á síðasta ári. Framkvæmdastjóri Virðingar er Hannes Frímann Hrólfsson. Frjáls verslun biður Virðingu og lesendur sína afsökunar á að hafa gleymt að sjóðunum þremur í lokayfirlitinu. - Ritstjóri

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.