Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 21
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 21 Í leit að jafnvægi FASTEIGNAMARKAÐURINN Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala: Valdimar Sigurðsson segist taka eftir hversu ítarlegri inni­haldslýsingar eru á flestum matvælum til að mynda í mat­vöruverslunum í Bretlandi, þar sem hann býr um þessar mundir, en á Íslandi; meira að segja á sumum veitingastöðum. „Í fyrsta lagi eiga neytendur ávallt rétt á nákvæmum lýsingum á því sem þeir eru að kaupa og því er þetta mikilvægt mál út frá sjónarhóli neytendaverndar. Út frá sjónarhóli fyrirtækjanna liggja einnig mikilvæg tækifæri sem maður er byrjaður að sjá heima. Ég get tekið sem dæmi að ekki er langt síðan Íslendingar vissu ekki mikið um mysuprótein en drykkir eins og Hámark og Hleðsla hafa gjörbreytt því með því að markaðssetja mysupró­ tein og gera það að eiginleika sem sívaxandi markhópar – til dæmis íþróttafólk og þeir sem vilja halda sér í þokkalegu formi – sækjast eftir. Formúlurnar eru ekki flóknar; mysuprótein hjálpar til dæmis til við að auka vöðvamassa. Í Bretlandi hefur gengið vel að markaðssetja svona vörur vegna þess að tekist hefur að tengja ákveðinn þátt, mysuprótein, við félagslegar og sálrænar afleiðingar eins og aukið sjálfstraust. Tækifæri er til að ganga enn lengra á svipuðum nótum. Því er til dæmis haldið fram að inntaka próteins geri það að verkum að fólk sé lengur satt, en þetta er þáttur sem sumir leita eftir sem vilja grenna sig eða halda sér í sama horfi. Það er hugsanlegt að þetta sé bara byrjunin – þannig að markaðssetning á virkni matvæla er eflaust til bæði góðs og ills. En öflugra og gagnrýnna upplýsingaflæði til neytenda er alltaf af hinu góða. Einnig gætu framleiðendur eða smásalar náð fram einhverri aðgreiningu á skammtastærðum. Sífellt fleiri kjósa að búa einir og verja ekki miklum tíma í eldamennsku og þá vantar marga raunverulega hollan og góðan mat. Þá má spyrja hvaða inni­ haldi þeir leita eftir – kolvetni, hvernig fita, hversu mikið magn pró teins og hve margar hitaeiningar.“ MARKAÐSHERFERÐIN Dr. Valdimar Sigurðsson, dósent við við- skiptadeild Háskólans í Reykjavík og gesta- prófessor við Cardiff Business School: Lífsstíll og markaðssetning Skuldabréf hækka en hlutabréf lækka Um miðjan mars 2011 höfðu hlutabréf í kauphöllum á Vest urlöndum lækkað í fjórar vikur eftir samfellda hækkun frá 1. desember sl. Í fjarlægari löndum svo sem í Kína, Bras ilíu og á Indlandi hefur verið lækkun síðan í nóvember 2010. Jarðskjálftinn og flóðbylgjan í Japan og kjarnorkuslysið í kjölfarið hafa síðan haft áhrif til enn frekari lækkunar. Á mælikvarða heimsvísitölunnar er dýfan frá miðjum febrúar til miðs mars 2011 um 7% og nokkru dýpri en nóvemberdýfan 2010. Skuldabréf á markaði í Bandaríkjunum hafa hækkað á sama tíma og hlutabréfin hafa lækkað á Vesturlöndum og nemur hækkun á 20 ára skuldabréfunum um 7% frá miðjum febrúar til miðs mars. Hrávörur og olía tóku líka dýfu fyrrihluta mars en svo virðist sem sú dýfa hafi stöðvast og hrávörur og olía halda áfram að hækka. Á endanum þýðir hækkun á hrávöru að kostnaður við fram leiðslu eykst og eftirspurn minnkar. Við erum auk þess komin á vormánuðina og margir kannast við „sell in may and go away“; eftirspurn á hlutabréfamarkaði er að jafnaði dræmari yfir sumar mánuðina og flökt á mánuði meira en mánuðina nóvem­ ber til apríl. Ég myndi þess vegna búa mig undir að hækkun á alþjóðlegum hlutabréfum á næstu vikum verði hóflegri en síðustu mánuði. Ef til vill var hágildi S&P 500 hinn 18. febrúar það hæsta sem við sjáum á Wall Street þar til síðar á þessu ári.“ ERLEND HLUTABRÉF Sigurður B. Stefánsson, sjóðstjóri hjá Rose Invest: Mikil stígandi hefur verið á fasteignamarkaðnum síðustu vikurnar og rauf fjöldi kaupsamninga þriggja stafa töluna aðra vikuna í mars og hafa kaupsamningar ekki verið fleiri á einni viku síðan í lok október 2007. Fasteignasalar finna fyrir auknum kaupáhuga og eignir eru að seljast á uppsettu verði og jafnvel yfir ásettu verði. Eins og ég hef áður sagt verðum við fasteignasalar mjög varir við að fjármagnseigendur eru í auknum mæli að setja fjármuni sína í fasteignir og telja að þar séu tækifærin og fjárfestingin örugg. Benda má á að New York Times fjallaði um íslenska fast­ eignamarkaðinn á dögunum og taldi að gríðarleg kauptækifæri væru hér á landi. Við fasteignasalar teljum að markaðurinn sé á góðri siglingu upp á við í leit að jafnvægi.“ Fram á allra síðustu ár hefur verið litið til forseta Íslands sem nokkurs konar yfirsendiherra en samkvæmt þeirri túlkun er forsetinn fulltrúi ríkisins hvort sem er á innlendri eða erl end ri grund. Með orðum sínum og gjörðum hefur Ólafur Ragnar Gríms­ son hins vegar unnið að því að endurskilgreina hlutverk embættis­ ins. Nálgun hans er sú að ekki beri að líta á forsetann sem fulltrúa ríkisins heldur sem málsvara þjóðarinnar. Á hlutverkunum tveimur er mikill munur. Sem fulltrúi ríkisins hlýt ur forsetinn að vera bundinn af ákvörðunum þess. Í samræmi við það þarf forseti jafnframt að gæta þess að taka ekki fram fyrir hendurnar á stjórnvöldum enda mótar hann hvorki stjórnarstefn­ una né ber ábyrgð á henni. Önnur mynd blasir við ef hlutverk forsetans er að vera málsvari þjóðarinnar. Þá kann stundum sú staða að koma upp að forsetinn lendi upp á kant við ráðamenn, ekki síst ef mikil andstaða reynist meðal almennings við gjörðir þeirra. Ólafur Ragnar hefur notað hugtakið „gjá milli þings og þjóðar“ um slíkar aðstæður og fært rök fyrir því að þegar þær komi upp beri forseta að taka málstað þjóðarinnar. Þetta hefur hann gert m.a. með því að synja lögum staðfestingar og eins með því að tjá sig mun afdráttarlausar um stjórn­ og efnahags­ mál en fyrirrennarar hans gerðu.“ Forseti í nýju hlutverki STJÓRNMÁL Dr. Stefanía Óskarsdóttir, sjálfstætt starfandi stjórnmálafræðingur: þau hafa orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.